Aspas

Sex atriði sem þú vissir ekki um aspas

í fyrradag Fyrir utan að vera hollur og góður þá eru nokkrar skemmtilegar og skrítnar staðreyndir um stönglana að finna.   Meira »

Beikonvafinn aspas fyrir ketó kroppa

27.2. Eitt það albesta við ketó mataræðið er sú staðreynd að það má borða beikon og smjör. Ef þið skoðið málið niður í kjölinn þá sjáið þið að í raun þarf maður ekki meira til að lífið sé bara nokkuð gott. Meira »

Gott og girnilegt á tíu mínútum

24.1. Fljótlegt, auðvelt og girnilegt á einu bretti! Hér erum við með útfærslu af dásemdarrétti sem passar eiginlega inn í allar máltíðir dagsins. Meira »

Forréttur sem þú verður að smakka

7.12. Við tökum vel á móti litlum og léttum réttum – eða forréttum eins og það oftast er kallað. Hér bjóðum við upp á frekar einfalda útgáfu af bragðgóðum byrjanda sem inniheldur aspas og bresaola. Meira »

Morgunkaka sem tryggir framúrskarandi dag

13.10. Það besta við góðar eggjakökur er hvað þær eru auðveldar í framkvæmd og halda maganum mettum í langan tíma. Eggjakaka, eða „frittata“ eins og Ítalir kalla hana, er matreidd á pönnu og líka í ofni sem gerir réttinn extra fullkominn. Meira »

Gömlu góðu tartaletturnar með tvisti

28.9. Tartalettur ættu að vera oftar á boðstólnum, snilldin sem sá matur er. Í þessari uppskrift er sykur og edik í sósunni sem gefa réttinum einstakt bragð. Meira »

Meðlæti sem fær bragðlaukana til að syngja

29.8. Aspas er hið fullkomna meðlæti með kjöti og fiski og hefur komið skemmtilega á óvart síðustu misseri í alls kyns útgáfum. Þá erum við að tala um ferskan aspas, ekki beint upp úr dós. Meira »

Unaðsleg aspasstykki

31.5. Sú var tíðin að aspas var eingöngu borðaður niðursoðinn hér á landi en nú er tíðin aldeilis önnur og töluvert úrval af þessu sælgæti til í verslunum. Meira »

Girnileg baka með tömötum og aspas

18.9. Ef hráefnið er nógu girnilegt þarf ekki meira til eins og þessi ljúffenga baka með tómötum, aspas, púrrulauk og rjómaosti sýnir. Meira »