Úrslitin eftir bókinni í 32 liða úrslitum

Fjórtán leikir voru á dagskrá í bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, í dag en með þeim lauk 32 liða úrslitum keppninnar.

Hér að neðan má sjá úrslit leikjanna tengla í fréttir tengda þeim. Einnig var fylgst með því helsta í beinni textalýsingu þar fyrir neðan.

Leikirnir eru þessir:

12.30 ÍBV - Einherji 4:2
13.00 Reynir S. - Víkingur R. 0:2
14.00 Haukar - KA 1:2
14.00 Afturelding - KR 1:7
14.00 Kári - Höttur 5:2
14.00 Þór - HK 3:2
16.00 ÍR - FH 0:5
16.00 Hamar - Víkingur Ó. 3:5
16.00 Víðir - Grindavík 2:4
16.00 Leiknir R. - Breiðablik 1:3
16.00 Stjarnan - Fylkir 2:1
16.00 Völsungur - Fram 1:2
17.00 Magni - Fjölnir 1:3
17.00 Valur - Keflavík 2:0

Bikarkeppnin 32ja liða úrslit opna loka
kl. 18:51 Textalýsing Þá er leikjum dagsins lokið og jafnframt 32-liða úrslitum keppninnar.
mbl.is