10. sæti kvenna: Þróttur

Linda Líf Boama skoraði 22 mörk fyrir Þrótt í 1. …
Linda Líf Boama skoraði 22 mörk fyrir Þrótt í 1. deildinni í fyrra og reynir sig nú við bestu varnir landsins. mbl.is/Hari

Þrótti úr Reykjavík er spáð tíunda og neðsta sætinu í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu 2020 í spá Árvakurs sem birt er í Morgunblaðinu í dag.

Þróttur vann 1. deild kvenna á síðasta tímabili. Félagið hafnaði í 5.-6. sæti á Íslandsmótinu á árunum 1973-1975 og hefur ekki komist lengra eftir það. Þjálfari liðsins er Nik Anthony Chamberlain en hann tók við því á miðju sumri 2016.

Í Morgunblaðinu í dag, 9. júní, er fjallað um lið Þróttar og möguleika þess á komandi keppnistímabili.

Þróttur heimsækir ÍBV í 1. umferðinni sunnudaginn 14. júní, fær Íslandsmeistara Vals í heimsókn 18. júní og mætir Fylki á útivelli 23. júní.

Lið Þróttar 2020 - númer, nafn, fæðingarár, leikir/mörk í efstu deild:

MARK:
  1 Friðrika Arnardóttir - 2000 - 0/0
31 Agnes Þóra Árnadóttir - 1988 - 79/9

VÖRN:
  2 Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir - 1992 - 70/1
  3 Mist Funadóttir - 2003 - 0/0
  5 Jelena Tinna Kujundzic - 2003 - 0/0
10 Morgan Goff - 1997 - 0/0
12 Hrefna Guðrún Pétursdóttir - 1996 - 43/0
16 Mary Alice Vignola - 1998 - 0/0
18 Andrea Magnúsdóttir - 1995 - 0/0
19 Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir - 2001 - 6/0
22 Sóley María Steinarsdóttir - 2000 - 12/0

MIÐJA:
  4 Hildur Egilsdóttir - 1993 - 21/0
  6 Laura Hughes - 2001 - 0/0
  7 Andrea Rut Bjarnadóttir - 2003 - 0/0
  8 Álfhildur Rósa Kjartansdóttir - 2000 - 4/0
11 Tinna Dögg Þórðardóttir - 2003 - 0/0
15 Ísabella Anna Húbertsdóttir - 2001 - 8/0
17 Lea Björt Kristjánsdóttir - 2000 - 0/0

SÓKN:
  9 Stephanie Riberio - 1994 - 0/0
13 Linda Líf Boama - 2001 - 9/0
14 Margrét Sveinsdóttir - 1990 - 65/9
23 Þórkatla  María Halldórsdóttir - 1999 - 5/0
29 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - 2003 - 1/0

Komnar:
10.6. Mary Vignola frá Bandaríkjunum
  6.6. Sóley María Steinarsdóttir frá Breiðabliki (lán)

  6.6. Laura Hughes frá Canberra United (Ástralíu)
  6.6. Stephanie Ribeiro frá Avaldsnes (Noregi)
22.2. Andrea Magnúsdóttir frá ÍA
22.2. Ísabella Anna Húbertsdóttir frá Val (lán)
22.2. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá Val (lán)
Morgan Goff frá Bandaríkjunum

Farnar:
  3.6. Ester Lilja Harðardóttir í HK
19.5. Soffía Sól Andrésdóttir í Víking R.
22.2. Guðfinna Kristín Björnsdóttir í Gróttu
18.2. Lauren Wade í Glasgow City (Skotlandi)
16.10. Katrín Rut Kvaran í Val (úr láni)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert