4. sæti kvenna: Fylkir

Cecilía Rán Rúnarsdóttir hinn kornungi landsliðsmarkvörður úr Fylki hefur vakið …
Cecilía Rán Rúnarsdóttir hinn kornungi landsliðsmarkvörður úr Fylki hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína. mbl.is/Hari

Fylki er spáð fjórða sætinu í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu árið 2020 í spá Árvakurs sem birt var í Morgunblaðinu á þriðjudaginn.

Fylkir hafnaði í sjötta sæti á síðasta tímabili en hefur best náð fimmta sæti í úrvalsdeildinni, síðast árið 2014. Þjálfari liðsins er Kjartan Stefánsson og hann er á sínu þriðja tímabili í Árbænum.

Í Morgunblaðinu í dag, 11. júní, er fjallað um lið Fylkis og möguleika þess á komandi keppnistímabili.

Fylkir byrjar Íslandsmótið á heimaleik gegn Selfossi á laugardaginn kemur, 13. júní og mætir síðan KR í Vesturbænum 18. júní. Í þriðju umferð á Fylkir síðan heimaleik gegn Þrótti 23. júní.

Lið Fylkis 2020 - númer, nafn, fæðingarár, leikir/mörk í efstu deild:

MARK:
  1 Cecilía Rán Rúnarsdóttir - 2003 - 15/0
28 Gunnhildur Ottósdóttir - 2003 - 0/0

VÖRN:
  3 Íris Una Þórðardóttir - 2001 - 18/0
  4 María Björg Fjölnisdóttir - 2000 - 15/0
  5 Katla María Þórðardóttir - 2001 - 17/0
  7 María Eva Eyjólfsdóttir - 1997 - 58/2
13 Ísabella Sara Halldórsdóttir - 2002 - 0/0
21 Berglind Rós Ágústsdóttir - 1995 - 72/2
22 Sigrún Salka Hermannsdóttir - 1998 - 21/0
23 Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir - 1999 - 23/1

MIÐJA:
  6 Hulda Sigurðardóttir - 1993 - 48/0
11 Sæunn Rós Ríkharðsdóttir - 1999 - 22/1
15 Stefanía Ragnarsdóttir - 2000 - 46/5
16 Eva Rut Ásþórsdóttir - 2001 - 15/3
17 Birna Kristín Eiríksdóttir - 2000 - 8/0
20 Margrét Björg Ástvaldsdóttir - 1994 - 51/4
26 Þórdís Elva Ágústsdóttir - 2000 - 34/0
27 Sara Dögg Ásþórsdóttir - 2004 - 0/0
29 Anna Kolbrún Ólafsdóttir - 2003 - 1/0

SÓKN:
  8 Hulda Hrund Arnarsdóttir - 1997 - 68/5
  9 Marija Radojicic - 1992 - 22/6
10 Bryndís Arna Níelsdóttir - 2003 - 15/2
14 Rakel Leósdóttir - 1999 - 11/1
18 Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir - 2000 - 15/0
19 Sólveig J. Larsen - 2000 - 40/1
24 Tinna Harðardóttir - 2003 - 0/0
31 Vesna Elísa Smiljkovic - 1983 - 214/84

Hulda Sigurðardóttir byrjar tímabilið í láni hjá Gróttu og Birna Kristín hjá Haukum.

Komnar:
12.6. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir frá Stjörnunni
  3.6. Sólveig J. Larsen frá Breiðabliki (lán)

  3.6. Vesna Elísa Smiljkovic frá Val
11.3. María Eva Eyjólfsdóttir frá Stjörnunni
22.2. Eva Rut Ásþórsdóttir frá HK/Víkingi
22.2. Íris Una Þórðardóttir frá Keflavík
22.2. Katla María Þórðardóttir frá Keflavík
22.2. Stefnía Ragnarsdóttir frá Val (var í láni frá Val 2019)
  4.1. Sara Dögg Ásþórsdóttir frá Aftureldingu
20.11. Tinna Harðardóttir frá Breiðabliki (lék með Augnabliki 2019)

Farnar:
10.6. Thelma Lóa Hermannsdóttir í KR
  9.6. Kristín Þóra Birgisdóttir í Aftureldingu

  9.6. Lilja Vigdís Davíðsdóttir í Aftureldingu
  3.6. Rut Kristjánsdóttir í Víking R.
  3.6. Birna Kristín Eiríksdóttir í Hauka (lán)

30.5. Hulda Sigurðardóttir í Gróttu (lán)
22.2. Ída Marín Hermannsdóttir í Val
16.10. Ísabella Anna Húbertsdóttir í Val (úr láni)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert