Orkudrykkir sprungu um allan bíl hjá Sunnevu

Áhrifavaldar | 13. desember 2019

Orkudrykkir sprungu um allan bíl hjá Sunnevu

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir var heldur betur hissa þegar hún kom út í bílinn sinn í morgun og sá að kassi af orkudrykkjadósum hafði sprungið út um allan bíl í frostinu.  

Orkudrykkir sprungu um allan bíl hjá Sunnevu

Áhrifavaldar | 13. desember 2019

Dósirnar sprungu um allan bíl hjá Sunnevu.
Dósirnar sprungu um allan bíl hjá Sunnevu. Samsett mynd

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir var heldur betur hissa þegar hún kom út í bílinn sinn í morgun og sá að kassi af orkudrykkjadósum hafði sprungið út um allan bíl í frostinu.  

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir var heldur betur hissa þegar hún kom út í bílinn sinn í morgun og sá að kassi af orkudrykkjadósum hafði sprungið út um allan bíl í frostinu.  

Mælirinn á bílnum sýndi -13° og dósirnar þoldu frostið greinilega ekki. Sunneva sagði lyktina í bílnum ekki vera góða, en hún hefði engan tíma til þess að láta þrífa bílinn og því þyrfti hún að þola hana í vetur.

Mikið frost var víða á landinu í morgun og í dag. Spár gera ráð fyrir áframhaldandi frosti um helgina og má því benda fólki á að fjarlægja fullar dósir úr bifreiðum sínum séu þær ekki sprungnar nú þegar.

Bíll Sunnevu er útataður.
Bíll Sunnevu er útataður. Skjáskot/Instagram
mbl.is