Klæðir sig alltaf í stíl við hundinn

Fatastíllinn | 19. mars 2024

Klæðir sig alltaf í stíl við hundinn

Breski áhrifavaldurinn Lucy Carrington hefur vakið mikla athygli að undanförnu, en hún hefur verið dugleg að deila tískutengdu efni á samfélagsmiðla sína.

Klæðir sig alltaf í stíl við hundinn

Fatastíllinn | 19. mars 2024

Lucy Carrington og dalmatíuhundurinn Rio klæða sig alltaf í stíl.
Lucy Carrington og dalmatíuhundurinn Rio klæða sig alltaf í stíl. Samsett mynd

Breski áhrifavaldurinn Lucy Carrington hefur vakið mikla athygli að undanförnu, en hún hefur verið dugleg að deila tískutengdu efni á samfélagsmiðla sína.

Breski áhrifavaldurinn Lucy Carrington hefur vakið mikla athygli að undanförnu, en hún hefur verið dugleg að deila tískutengdu efni á samfélagsmiðla sína.

Carrington er búsett í Ástralíu ásamt dalmatíuhundinum Rio sem varð óvænt mikil stjarna á TikTok eftir að Carrington fór að deila myndböndum þar sem hún klæddi sig í stíl við Rio. 

Myndböndin hafa vakið mikla athygli og hefur vinsælasta myndbandið fengið yfir tíu milljónir áhorfa á TikTok. Carrington klæðir sig iðulega í sama lit eða svipað snið og Rio, en myndböndin sprengja alla krúttskala og hafa glatt dýravini um allan heim.

@misslucycarrington Replying to @PharmacistMaddy you didnt if miss this opportunity did you 😅 i know you’re all here for him 😂 🐾 #dalmatian #oldmoneyaesthetic ♬ original sound - EX7STENCE™
@misslucycarrington Matching Valentines outfits with my bestie! ❤️ 🐾@amaroso_boutique #amarosoboutique ♬ original sound - EX7STENCE™
@misslucycarrington Bringing this goldie back! HAPPY HALLOWEEN 🦇🖤🌹👻 #matchingoutfit ♬ original sound - Lucy ☀️👗
mbl.is