Segir greinilegt að Pútín vilji ekki frið

Boris Pistorius varnarmálaráðherra Þýskalands segir greinilegt að Pútín sé ekki …
Boris Pistorius varnarmálaráðherra Þýskalands segir greinilegt að Pútín sé ekki tilbúinn til að gefa neitt eftir í kröfum sínum varðandi viðræður um vopnahlé. Samsett mynd/AFP/John Thys/AFP/Jim Watson/AFP/Alexander Kazakov

Boris Pistorius varnarmálaráðherra Þýskalands segir símtal Donald Trump Bandaríkjaforseta og Vladimír Pútín Rússlandsforseta sýna fram á að Pútín hafi ekki raunverulegan áhuga á friði.

„Hann er enn ekki tilbúinn til að gefa neitt eftir, talar bara um vopnahlé á sínum forsendum,“ segir Pistorius.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert