Landsliðshópurinn sem fer til Hollands klár

Dennis Hedström verður á sínum stað í markinu.
Dennis Hedström verður á sínum stað í markinu. Ljósmynd/Ómar Óskarsson

Vladimir Kolek, þjálfari karlaliðs Íslands í íshokkí, og aðstoðarþjálfarinn Jussi Sipponen eru búnir að velja 22 manna landsliðshópinn sem tekur þátt í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins 23. apríl næstkomandi.

Mótið fer fram í Tilburg í Hollandi og er Ísland í riðli með Ástralíu, Hollandi, Belgíu, Kína og Serbíu. 

Landsliðshópurinn:
Atli Snær Valdimarsson - Esja
Róbert Freyr Pálsson - Esja
Hjalti Jóhannsson - Esja
Einar Guðnason - Esja
Robbie Sigurðsson - Esja
Aron Knútsson - Esja
Andri Freyr Sverrisson - Esja
Úlfar Jón Andrésson - Björninn
Bergur Árni Einarsson - Björninn
Edmunds Induss - Björninn
Kristján Kristinsson - Björninn
Ingvar Þór Jónsson - SA
Sigurður Þorsteinsson - SA
Björn Már Jakobsson - SA
Jóhann Leifsson - SA
Andri Mikaelsson - SA
Bjarki Jóhannesson - SR
Sölvi Freyr Atlason - SR
Elvar Ólafsson - Kingsville Kings
Hafþór Sigrúnarson Lehdova IF
Axel Orongan - Falu IF
Dennis Hedström Gautaborg

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert