Togarar leita vars undir Grænuhlíð

Um borð í Vigra, einum þeirra togara sem leitað hafa …
Um borð í Vigra, einum þeirra togara sem leitað hafa vars undir Grænuhlíð. mbl.is/Árni Sæberg

Fá skip eru á miðunum nú þegar suðaustanstormur hefur gengið yfir landið með tilheyrandi brælu á miðunum, en samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni voru 94 skip í ferilvöktunarkerfum stjórnstöðvar hennar klukkan hálfsjö í morgun og þar af var 81 íslenskt.

Hluti skipanna hefur leitað vars undir Grænuhlíð við norðanvert mynni Ísafjarðardjúps, eða „Hótel Grænuhlíð“ eins og svæðið er stundum kallað á dögum sem þessum, að því er fram kemur á vef Landhelgisgæslunnar.

Sjá staðsetningar skipanna

Ef smellt er á hlekkinn hér að ofan má sjá hvar átta togarar dóla þarna í rólegheitum. Í vændum eru enn frekari illviðri á næstu dögum svo búast má við að gestkvæmt verði áfram á hótelinu svokallaða.

Grænahlíð og Riturinn yst. Fram undan honum skagar Straumnesið fram.
Grænahlíð og Riturinn yst. Fram undan honum skagar Straumnesið fram. mbl.is/Sigurður Bogi
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 146 kg
Samtals 146 kg
19.9.24 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 23.867 kg
Samtals 23.867 kg
19.9.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína
Ýsa 315 kg
Þorskur 82 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 412 kg
19.9.24 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Ýsa 13.490 kg
Þorskur 5.608 kg
Steinbítur 666 kg
Karfi 512 kg
Samtals 20.276 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 146 kg
Samtals 146 kg
19.9.24 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 23.867 kg
Samtals 23.867 kg
19.9.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína
Ýsa 315 kg
Þorskur 82 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 412 kg
19.9.24 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Ýsa 13.490 kg
Þorskur 5.608 kg
Steinbítur 666 kg
Karfi 512 kg
Samtals 20.276 kg

Skoða allar landanir »