Telur sjókvíaeldi án stroks mögulegt

Ivan Vindheim, forstjóri Mowi, kveðst sannfærður um að hægt sé …
Ivan Vindheim, forstjóri Mowi, kveðst sannfærður um að hægt sé að stunda sjókvíaeldi án þess að laxar strjúki úr kvíunum. Ljósmynd/Mowi

„Þetta er mjög sorglegt atvik sem okkur þykir mjög leitt að hafi átt sér stað,“ segir Ivan Vindheim, forstjóri Mowi, um strok 3.500 laxa úr sjókví Arctic Fish í Patreksfirði í ágúst, en Mowi fer með meirihluta í Arctic Fish.

Vindheim kveðst ekki geta tjáð sig um kringumstæður atviksins þar sem málið hefur verið til skoðunar hjá lögreglustjóranum á Vestfjörðum en segir að Mowi sé með stefnu um að engir laxar strjúki úr sjókvíum félagsins og því sé hvert atvik of mikið. „Ég hef trú á því að það verði hægt að reka fiskeldi án þess að laxar strjúki.“

Stærstir á heimsvísu

Spurður hvort greinin geti endurheimt traust svarar hann:

„Þegar kemur að trausti er það eitthvað sem maður byggir upp einn millimetra í einu, en ef það rofnar gerist það í kílómetrum. Það verður því mikilvægt fyrir okkur nú í framhaldinu að sýna samfélaginu að við séum traustsins verð. Mowi leggur mikla áherslu á sjálfbærni og hefur hlotið viðurkenningu fyrir að framleiða sjálfbærasta dýraprótein í heimi fjögur ár í röð. Ég vil því halda því fram að við séum með mjög góða forsögu í þessum efnum.“

Mowi er stærsti framleiðandi á atlantshafslaxi í heiminum og framleiddi 464 þúsund tonn á síðasta ári sem eru um 20% framleiðslu tegundarinnar á heimsvísu.

Rætt er við Vindheim í ítarlegu viðtali í sérstöku blaði 200 mílna um eldis- og ræktunargreinar sem fylgir Morgunblaðinu í dag í tilefni af ráðstefnunni Lagarlíf.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.5.24 431,97 kr/kg
Þorskur, slægður 28.5.24 561,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.5.24 344,97 kr/kg
Ýsa, slægð 28.5.24 238,27 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.5.24 166,72 kr/kg
Ufsi, slægður 28.5.24 219,55 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 28.5.24 377,20 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 28.5.24 241,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.5.24 Jón Kristinn SI 52 Handfæri
Þorskur 257 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 265 kg
28.5.24 Lára HU 25 Handfæri
Þorskur 378 kg
Ufsi 4 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 385 kg
28.5.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 2.344 kg
Steinbítur 751 kg
Þorskur 692 kg
Skarkoli 213 kg
Samtals 4.000 kg
28.5.24 Ingimar ÍS 650 Handfæri
Þorskur 619 kg
Samtals 619 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.5.24 431,97 kr/kg
Þorskur, slægður 28.5.24 561,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.5.24 344,97 kr/kg
Ýsa, slægð 28.5.24 238,27 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.5.24 166,72 kr/kg
Ufsi, slægður 28.5.24 219,55 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 28.5.24 377,20 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 28.5.24 241,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.5.24 Jón Kristinn SI 52 Handfæri
Þorskur 257 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 265 kg
28.5.24 Lára HU 25 Handfæri
Þorskur 378 kg
Ufsi 4 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 385 kg
28.5.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 2.344 kg
Steinbítur 751 kg
Þorskur 692 kg
Skarkoli 213 kg
Samtals 4.000 kg
28.5.24 Ingimar ÍS 650 Handfæri
Þorskur 619 kg
Samtals 619 kg

Skoða allar landanir »

Loka