Ofurkroppur sólar sig á St. Tropez

Frakkland | 10. júlí 2023

Ofurkroppur sólar sig á St. Tropez

Hollywood–stjarnan Zac Efron virðist vera að njóta lífsins á St. Tropez í suður Frakklandi en það er vinsæll ferðamannastaður meðal hinna frægu og ríku. 

Ofurkroppur sólar sig á St. Tropez

Frakkland | 10. júlí 2023

Zac Efron nýtur lífsins í Suður-Frakklandi.
Zac Efron nýtur lífsins í Suður-Frakklandi.

Hollywood–stjarnan Zac Efron virðist vera að njóta lífsins á St. Tropez í suður Frakklandi en það er vinsæll ferðamannastaður meðal hinna frægu og ríku. 

Hollywood–stjarnan Zac Efron virðist vera að njóta lífsins á St. Tropez í suður Frakklandi en það er vinsæll ferðamannastaður meðal hinna frægu og ríku. 

Leikarinn er þessa dagana að baða sig í sólinni ásamt góðum vinum og gista félagarnir um borð í lúxussnekkju. 

Efron sást meðal annars leika sér á sæþotu enda þekktur ævintýramaður. Leikarinn hefur frá árinu 2020 stjórnað þáttaseríunni Down to Earth With Zac Efron, en í henni ferðast hann um heiminn í leit að ólíkum leiðum til þess að lifa heilbrigðu og sjálfbæru lífi. 

Page Six

mbl.is