5 bestu norðurljósastaðirnir á Íslandi

Ferðaráð | 24. janúar 2024

5 bestu norðurljósastaðirnir á Íslandi

Fjöldi erlendra ferðamanna leggja leið sína til Íslands á ári hverju í von um að líta norðurljósin augum. Besti tíminn til norðurljósaáhorfs er frá september og fram í miðjan apríl á milli klukkan 21:00 og 02:00, og þá sérstaklega um miðnætti. 

5 bestu norðurljósastaðirnir á Íslandi

Ferðaráð | 24. janúar 2024

Þetta eru fimm vinsælustu norðurljósastaðirnir á Íslandi.
Þetta eru fimm vinsælustu norðurljósastaðirnir á Íslandi. Ljósmynd/Unsplash/Daniel Mirlea

Fjöldi erlendra ferðamanna leggja leið sína til Íslands á ári hverju í von um að líta norðurljósin augum. Besti tíminn til norðurljósaáhorfs er frá september og fram í miðjan apríl á milli klukkan 21:00 og 02:00, og þá sérstaklega um miðnætti. 

Fjöldi erlendra ferðamanna leggja leið sína til Íslands á ári hverju í von um að líta norðurljósin augum. Besti tíminn til norðurljósaáhorfs er frá september og fram í miðjan apríl á milli klukkan 21:00 og 02:00, og þá sérstaklega um miðnætti. 

Samkvæmt Vísindavefnum er hægt að sjá norðurljós hvar sem er á Íslandi ef svokallaður norðurljósakragi er yfir landinu, himininn er heiðskýr og myrkur er úti. Fyrir besta sjónarspilið er mælt með því að fara út fyrir ljósmengunina á höfuðborgarsvæðinu, en hvaða staðir ætli þyki þeir bestu til norðurljósaáhorfs?

Ferðavefur mbl.is tók saman fimm staði á Íslandi sem eru sérlega vinsælir meðal ferðalanga í leit að norðurljósum. Þeir eiga það allir sameiginlegt að bjóða upp á magnað landslag og litla ljósmengun sem gerir sjónarspilið enn flottara. 

Skógafoss

Skógarfoss er vinsæll staður fyrir norðurljósaáhorf, enda mikil náttúruperla.
Skógarfoss er vinsæll staður fyrir norðurljósaáhorf, enda mikil náttúruperla. Ljósmynd/Unsplash/Balazs Busznyak

Jökulsárlón

Ótrúlegt sjónarspil myndast við Jökulsárlón þegar töfrandi norðurljósin speglast í …
Ótrúlegt sjónarspil myndast við Jökulsárlón þegar töfrandi norðurljósin speglast í lóninu. Ljósmynd/Unsplash/Joshua Earle

Kirkjufell

Það er vinsælt að taka myndir af Kirkjufelli, en það …
Það er vinsælt að taka myndir af Kirkjufelli, en það þykir eftirsóknavert að verða vitni af því þegar norðurljósin dansa yfir tindi fellsins. Ljósmynd/Unsplash/Joshua Earle

Þingvellir

Á Þingvöllum er lítil ljósmengun sem gerir það að fullkomnum …
Á Þingvöllum er lítil ljósmengun sem gerir það að fullkomnum stað til norðurljósaáhorfs. Ljósmynd/Unsplash/Kym Ellis

Reynisfjara

Reynisfjara við Vík þykir sérlega spennandi staður til að njóta …
Reynisfjara við Vík þykir sérlega spennandi staður til að njóta norðurljósanna. Ljósmynd/Unsplash/Chris Ried
mbl.is