Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur endilega ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is svo við getum hrósað þeim sem gera vel.
Við munum fjalla um málið á mbl.is, í Morgunblaðinu og á K100.

Stöndum saman

RSS