Sykurlaus lífsstíll

Getur fólk á ketó farið á þorrablót?

í fyrradag Er þorramatur hollur? Geta þeir sem eru á ketó gúffað í sig mat á þorrablótum? Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari og höfundur bókarinnar Ketó hormónalausnin, segir að þeir sem eru á ketó geti fundið mat við sitt hæfi. Meira »

6 ástæður til að forðast sykur

17.12. „Jólin er sá tími árs þegar að sykurátið tekur völdin og því er gott að passa enn betur upp á mataræðið, hvíldina og næringuna. Jólaboð og hittingar eru margir, tíminn hverfur frá okkur og við grípum í það sem hendi er næst til að nærast.“ Meira »

3 skref til að setja heilsuna í forgang

30.8. „Álagstímabil og óregla í mataræði orsakar bólgur (e. innflammation) sem getur leitt af sér ýmsa heilsukvilla ef ekki er gripið til ráða. Fyrir þær konur sem koma til mín á námskeið eftir að hafa farið í gegnum gríðarleg streitutímabil eða burnout er það fyrsta sem ég ráðlegg þeim að hefja milda og áhrifaríka hreinsun með mat.“ Meira »

5 óvæntar fæðutegundir sem minnka bjúg

20.8. Ertu uppblásin/n eftir sumarið og langar til að komast á rétt ról? Ef þú veist ekki hvað þú átt að gera skaltu halda áfram að lesa. Meira »

Sykur og sykur ekki það sama

28.10.2017 Ferskir ávextir innihalda til dæmis náttúrulegan sykur, en þeir innihalda líka trefjar. Trefjar hægja á meltingunni, sem þýðir að það hægir á losun glúkósa út í blóðið. Þess vegna helst glúkósamagnið í jafnvægi og leiðir ekki til þeirrar hækkunar á blóðsykri sem fylgir neyslu á unninni fæðu eins og kökum og sælgæti. Meira »

Léttist um 25 kg með sykurleysi

27.9.2017 Kristinn Sigurðsson ákvað að taka sykur út úr mataræðinu því hann var að eigin sögn orðinn allt of feitur. Í viðtali við Smartland segir hann frá því hvernig líf hans breyttist eftir að hann tók sykurinn út. Í dag er hann 25 kílóum léttari og hefur aldrei verið á betri stað, andlega og líkamlega. Meira »

3 frábærar myndir sem fjalla um sykur

26.9.2017 „Heimildamyndir hafa verið sérstaklega veigamiklar síðustu ár vegna aukins áhuga enda ótrúlega gaman að kynnast málefnum sem áhugi er fyrir á ítarlegan, fræðandi og skemmtilegan hátt. Það eru margar myndir sem fjalla um sykur og áhrif hans á okkur og hérna eru mínar uppáhalds og ég mæli eindregið með þeim öllum. Hægt er að nálgast þær allar á netinu.“ Meira »

Þetta gerist ef þú heldur áfram í sykurleysi

25.9.2017 „Það að hætta í sykri mun jafna orkuna hjá þér. Það hætta að vera hæðir og lægðir og þú ættir að upplifa jafnari og mun meiri orku. Þú vaknar ferskari, sefur mögulega betur og hvílist þar með betur og það skilar sér í mörgu sem þú þarft að takast á við yfir daginn í vinnu, skóla eða heima fyrir.“ Meira »

Lærðu að þekkja dulnefni sykurs

24.9.2017 „Í tilefni af átakinu Sykurlaus september, datt mér í hug að skrifa smá um sykur og þau ótal dulnefni sem hann er falinn undir. Auðvitað hafa margar greinar verið skrifaðar um sykur og áhrif hans á líkama okkar, svo og um það hversu háan sykurstuðul tiltekin sætuefni hafa.“ Meira »

Kolsvört sykurskýrsla

22.9.2017 „Þorgrímur Þráinsson náði frábærum árangri á sínum tíma þegar hann gekk vasklega fram gegn reykingum landsmanna. Auglýsingar og áróður gegn sígaréttum voru beinskeyttar og kannski þótti mörgum vera alið á hræðsluáróðri en nú vitum við að sígarettureykingar eru alveg jafn hræðilegar og haldið var fram.“ Meira »

10 einföld ráð til að hefja breyttan lífsstíl

14.9.2017 Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi er með 10 skotheld ráð sem ættu að gagnast þér á leiðinni að betri heilsu!   Meira »

Getur eplaedik aðstoðað þig í sykurleysinu?

12.9.2017 Eplaedik hefur verulega jákvæð áhrif á blóðsykur sem hefur þar af leiðandi jákvæð áhrif á daglega orku, sykurlöngun og matarlyst. Þegar þú nærð stjórn á þessum hlutum eru þér allir vegir færir í baráttunni við aukakílóin. Meira »

Lærðu allt um sykur!

11.9.2017 „Fyrsta skrefið í að borða rétta matinn er að kaupa rétta matinn. Það er eingöngu hægt að gera ef þú lest innihaldslýsinguna aftan á vörunni sem þú kaupir. Það getur verið pínu flókið því upplýsingarnar eru misjafnlega settar fram.“ Meira »

„Minn helsti löstur er sykurinn“

10.9.2017 Hanna Kristín Skaftadóttir tekur virkan þátt í Sykurlausum september. Hún hefur góða reynslu af því að kasta sykrinum út úr mataræði sínu en hún fór í Detox í Austurríki og segir það hafi hjálpað henni mikið. Meira »

Svefn og sykur – einhver tenging?

9.9.2017 „Svefn er ekkert smáatriði þegar kemur að því að bæta heilsuna og aðstoða í sykurleysinu. Ár hvert eru 8 milljónir skammta af svefnlyfjum skrifaðar út á Íslandi. Þetta er meira en 4 sinnum hærri tala en Danir nota af svefnlyfjum og þeir eru 5,6 milljónir manns svo það er augljóslega eitthvað stórkostlega bogið við svefninn hjá okkur. Meira »

Ertu alltaf svöng? Þetta er ástæðan

7.9.2017 Gunnar Már Kamban, einkaþjálfari og höfundur bókanna Hættu að borða sykur og hveiti, LKL lífsstíllinn og 17:7, er lesendum Smartlands innan handar í Sykurlausum september. Hann segir að þetta séu ástæður þess að við berjumst við hungur öllum stundum. Meira »

Hætti að borða sykur og lífið gjörbreyttist

6.9.2017 Albert Þór Magnússon rekur Lindex á Íslandi ásamt eiginkonu sinni. Líf hans hefur tekið miklum breytingum eftir að hann hætti að borða viðbættan sykur. Meira »

Borðaðu þetta en ekki þetta

4.9.2017 Gunnar Már er búinn að taka saman lista yfir það sem við ættum að borða og hvað við ættum að forðast í Sykurlausum september. Meira »

Hættu þessu til að minnka sykurþörf

3.9.2017 Nýjustu rannsóknir hafa sýnt fram á það að kaffidrykkja hefur mikil áhrif á sykurþörf fólks.  Meira »

Sykurinn er mjög ávinabindandi

1.9.2017 „Allur matur kallar á viðbrögð af líkamans hálfu og þessi viðbrögð hafa síðan áhrif á matarlöngun, matarlyst, hvernig orkan er hjá okkur og ekki síst sykurlöngunina. Sykur er einstakt næringarefni sem framkallar einstök viðbrögð af líkamans hálfu og það er ekkert verið að ýkja hlutina neitt þegar því er haldið fram að sykur sé ávanabindandi.“ Meira »

Sykurlaus súkkulaðikaka

2.7.2016 Að minnka neyslu á hvítum sykri gerir okkur ekkert nema gott. Það koma þó alltaf augnablik þar sem okkur langar í eitthvað dásamlegt og þá þarf að hugsa út fyrir rammann, það er að segja ef fólk er í sykurbindindi. Meira »

Himnasending fyrir súkkulaðifíkla

22.6.2016 Sykurlaust súkkulaði er himnasending fyrir fólk í sykurbindindi. „Við höfum verið að flytja inn Valor sykurlausa súkkulaðið síðan 2011. Við höfum verið að byggja vörumerkið upp hægt og rólega en síðustu 3 ár hefur orðið sprenging hjá okkur með 25-40% aukningu á milli ára. “ Meira »

8 ástæður til að forðast sykur

26.9.2015 „Sykur er eitt versta efnið í nútíma mataræði. Sykur getur haft skaðleg áhrif á efnaskipti og stuðlað að alls kyns sjúkdómum. Hér eru 8 ástæður til að þú ættir að forðast sykur og stunda heilsurækt,“ segir Unnur Pálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Fusion og þjálfari í World Class. Meira »

Einföld ráð fyrir daglega vellíðan

24.9.2015 Gefa líkamanum 12 tíma matarhvíld frá því síðustu máltíðar er neytt á kvöldin og fram að því að fyrstu máltíðar er neytt næsta morgun. Samkvæmt kenningum Jungers, þarf líkaminn 8 tíma til að melta matinn sem við höfum neytt daginn áður og líffærin þurfa aðra 4 tíma til að losa sig við úrgangsefnin sem eftir sitja. Meira »

Skefur af sér með sykurleysi

22.9.2015 Tobba Marinósdóttir ákvað að prófa sykurleysi til þess að skafa af sér sex kíló sem komu aftan að henni þar sem hún stóð við hrærivélina og bakaði linnulaust í fæðingarorlofinu. Meira »

Sykurleysið hefur áhrif á vigtina

21.9.2015 Ásgerður Ósk Jakobsdóttir, fjögurra barna móðir í vesturbænum, tekur þátt í Sykurlausum september. Hún er nú þegar farin að finna mun á vigtinni. Meira »

Sykurlaus- einn dag í einu!

21.9.2015 „Ég er svo ótrúlega fegin að vera aftur komin í sykurlausa gírinn. Þegar ég er í honum líður mér allri einhvern veginn svo miklu betur. Ekki það að ég sé orðin sykurlaus alla ævi. Nei mér finnst bara gott að geta tekið pásur inn á milli frá þessu efni ... Meira »

7 hollráð til að koma þyngdartapi og orku af stað

20.9.2015 „Eitt af því sem mörg okkar vilja sjálfsagt öðlast eftir sumarið er að koma þyngdartapi af stað og að fá meiri orku, ekki satt? Í dag langar mig að deila með þér 7 hollráðum sem þú getur nýtt þér strax í dag. Meira »

Hjálpar fólki að hætta „að detta í það“

15.9.2015 Það eru auðvitað líkamlegir þættir í sykurfíkn sem tengjast heila, boðefnum og hormónum. Og þættir sem tengjast mataræðinu sjálfu og samspilið við blóðsykur og orkuframleiðslu. Afleiðingar af ójafnvægi á öllum Meira »

Hættu að borða sykur og alla vini hans

11.9.2015 Gunnar Már Kamban einkaþjálfari og metsölubókarhöfundur hélt erindi um sykurneyslu á hádegisfundi Smartlands Mörtu Maríu.   Meira »