Grænmeti

Lasanjað sem Guðrún Sóley elskar

17.1. „Lasanja á að vera mikil bragðveisla þar sem hvert lag færir þér eitthvað nýtt og spennandi. Þessa uppskrift tók mörg ár að stilla til og betrumbæta en ég get með sannfæringu sagt að hér sé á ferðinni gómsætt og einfalt lasanja við allra hæfi.“ Meira »

Vandræðalega gott vegan

10.1. Það eru fáir lunknari í eldhúsinu en Aníta Ösp Ingólfsdóttir, yfirmatreiðslumaður á Ríó Reykjavík, en hér galdrar hún fram ómótstæðilega vegan-rétti fyrir lesendur eins og henni einni er lagið Meira »

Svaðalegasta meðlæti síðari ára

22.12. Einu sinni var rósakál litið hornauga og af flestum talið harla ómerkilegt. Nú er öldin önnur og allir vildu rósakál kveðið hafa (eða þannig). Grínlaust þá er rósakál geggjað meðlæti sem er ekki lengur gleymda rósin og því ber að fagna. Meira »

Taco sem tryllir bragðlaukana

18.11. Þessi mexíkóska dásemd er fyrir löngu búin að smeygja sér inn í íslenska matarmenningu og er reglulegur gestur á borðum landsmanna. Ég hef enn ekki hitt manneskju sem ekki kann að meta taco enda er endalaust hægt að leika sér með samsetningar og sósur. Meira »

Ómótstæðilegt grænmetis lasagna

5.11. Ef einhver getur staðist þessa freistingu þá fær hinn sami vegleg verðlaun enda er þetta svo girnilegur réttur að ekki er annað hægt en að fá vatn í munninn. Meira »

Sesamkjúklingur sem þú munt elska

18.10. Hinn fullkomni haustkjúklingur heilsar hér með sesamfræjum og engifer. Ekkert gleður kokkinn meira á heimilinu, en réttur sem allir munu elska, stórir sem smáir. Meira »

Bollu spagettí með kirsuberjatómötum og fersku basil

12.9. Hvað er bollu spagettí kunna margir að spyrja en því verður fljótsvarað og svarið ætti engan að svíkja...  Meira »

Grænmetisrétturinn sem unglingarnir elska

7.8. Grænmetisréttir eiga oft ekki upp á pallborðið hjá yngri kynslóðinni en þessi réttur þótti svo góður að hann var kláraður upp til agna. Meira »

Svövukjúklingur með gómsætu grænmeti

19.6. Svava Gunnarsdóttir á Ljúfmeti og lekkerheit býður hér upp á afskaplega einfaldan en bragðgóðan rétt sem allir ættu að elska - enda getur ketó, LKL og allir hinir borðað hann samviskulaust. Meira »

Vegan súkkulaðikaka Niguellu

5.6. Drottning smjörs og rjóma, Nigella Lawson, hefur deilt sinni eftirlætis uppskrift af vegan-tertu. Það er snúið að finna góða uppskrift án dýra-afurða og erum við því kampakát hér á matarvefnum að finna ljúffenga vegan uppskrift sem engin önnur en Nigella hefur lagt blessun sína yfir. Meira »

Sikileyjarpítsa með pistasíum og chili bearnaise

4.5. Það er komið að Tödda að brasa en boðið er upp á Sikileyjarböku með pistasíum og chili bernaise. Að sögn Tödda - sem heitir fullu nafni Þröstur Sigurðsson er hann búinn að vera með Sikiley á heilanum frá 2016 en þar lærði hann að meta pítsur sem þessa. Meira »

Súpan sem allir elska

14.4. Súpur geta verið hollur, ódýr og næringarríkur matur sem einnig má frysta eða kippa með í nesti. Þessi er í miklu uppáhaldi en hún er ákaflega saðsöm og góð. Meira »

Sælkera-hnetusteik á brauði með rauðrófum

7.4. Hnetusteikur njóta mikilla vinsælda og skyldi engan undra og einskorðast vinsældirnar alls ekki eingöngu við grænmetisætur. Hnetusteikur fara nefnilega vel í magann og manni líður hreint ágætlega eftir að hafa borðað þær. Meira »

Páskakrans úr smjördeigi

30.3. „Kransinn er fallegur aðalréttur á páskaveisluborði, hvort sem allur maturinn er vegan eða meðfram kjötmeti. Ég setti kransinn á snúningsdisk til að auðvelda aðgengið fyrir matargestina, með pestó-skál í miðjunni og salatið myndar svo umgjörðina. Meira »

Mangó- og ananas-salsa sem hressir málsverðinn við

8.3. Hér kemur brakandi fersk uppskrift að sumri í skál frá Lindu Björk Ingimarsdóttur, matgæðingi Matarvefjarins.  Meira »

Guðdómlegt grænmetislasagna

27.2. Grænmetislasagna er mögulega einn vanmetnasti réttur sem sögur fara af. Hann er sérdeilis bragðgóður - ef uppskriftin er góð - og yfirleitt ákaflega hollur. Meira »

Fæstir geta giskað á hvað þetta er

18.2.2018 Hafsteinn Ólafsson, sem af mörgum er talinn einn besti kokkur Íslands – enda hampaði hann titlinum Kokkur Íslands 2017, deilir hér með okkur gómsætri og mjög svo óvenjulegri uppskrift. Meira »

Glettilega gott meðlæti sem við mælum með

27.9. Blómkál er svo gott eitt og sér og hvað þá ristað í ofni. Ekta snakk sem geymist í 4-5 daga í kæli og alltaf hægt að grípa í. Við mælum með að prófa. Meira »

Fylltar paprikur með búlgursalati

16.8. Hér eru það fetaosturinn og kryddjurtirnar sem færa bragðlaukana til Grikklands. Girnileg uppskrift að fylltum paprikum með búlgursalati. Meira »

Fullkomið meðlæti með grillmatnum

19.6. Grænmeti er lang besta meðlæti sem hægt er að fá með grillmat og við fengum Silviu Carvalho til þess að setja saman fyrir okkur tvo afar einfalda grænmetisrétti sem passa með öllum mat. Meira »

Pulled “pork” taco með ananas salsa

7.6. Við erum alltaf spennt fyrir nýjungum og hér er Linda Ben að prófa eitthvað sem margur hefði haldið að væri snargalið en er það bara alls ekki. Meira »

Ostafylltar snakkpaprikur á grillið

26.5. Þessar stórsnjöllu paprikur eru sannkallaðar partýpaprikur. Fylltar af brie-osti er ekki hægt að ímynda sér betra meðlæti á grillið. Meira »

Pítsa fyrir flipphausa

16.4. Vér bókstafstrúarfólkið vitum vel að Linda er ákaflega sannsögul og ætlum að prófa, fullkomlega meðvituð um að þetta muni mögulega hafa veruleg áhrif á heimsmynd okkar og skilgreiningar á pítsum almennt. Meira »

15 mínútna fettuccine heilsumarkþjálfans

11.4. Það er hreinræktaður fettuccine dagur á Matarvefnum í dag og hér gefur að líta uppskrift sem sameinar osta, stökkt blómkál og almenna hollustu. Meira »

Súkkulaðikaka sem breytir því hvernig þú hugsar

2.4. Öll tengum við súkkulaðiköku við súkkulaði og hveiti en hvað gerist þegar hefðbundnar hugmyndir okkar eru teknar og sprengdar í tætlur með tilþrifum? Meira »

Bleika morgunþruman sem börnin elska

21.3. Bleikur ofurdrykkur er því það allra vinsælasta á heimilinu og myndi sú stutta drekka hann í öll mál ef það væri í boði. Við foreldrarnir gerum bleiku þrumunni einnig góð skil enda er hún meinholl, próteinrík og uppfull af andoxunarefnum og orku! Meira »

Græna ofurskálin í anda GLÓ

6.3. Ég elska grænu ofurskálina á GLÓ og kem stundum við í Faxafeni þegar ég vil gera vel við mig. Það er þó ekki svo gott að ég geti gert mér ferð þangað eins oft og mig langar í umrædda skál svo ég hófst handa við að brasa slíkt gúmmelaði heima fyrir. Meira »

Stökkir kókos- og möndlubitar, aðeins 3 innihaldsefni

20.2. 12 stangir koma úr uppskriftinni en hver stöng inniheldur 107 kaloríur, 5 g af sykri og 7 g af kolvetnum.  Meira »

Stefna að því að opna eftir mánuð

31.1.2018 Nú þegar veganúar er senn á enda standa margir eftir í hálfgerðu tómarúmi og því ekki úr vegi að forvitnast um hvað sé að frétta af veitingastaðum Veganæs sem þau Linnea Hellstöm, Krummi Björgvinsson og Örn Tönsberg eru að opna. Meira »