Mexíkóskt

Mexíkóskt kjúklingasalat í tortillaskál

9.7. Það er þriðjudagur sem þýðir að það er fullkominn dagur til þess að fá sér mexíkóskan mat. Hér er það engin önnur en Eva Laufey sem býður upp á mexíkóskt salat í tortillaskál sem er alveg upp á tíu! Meira »

Ofureinföld Mexíkósúpa að hætti Maríu

28.3. Eins og landinn veit þá er fátt vinsælla á heimilum landsins en Mexíkósúpa. Hér erum við með snilldarútgáfu af þessum frábæra kvöldverði sem kemur beint úr smiðju Maríu Gomez á Paz.is sem er mikill meistari í að búa til góðan mat sem fjölskyldan elskar! Meira »

Tacos með hægelduðu svínakjöti og bragðmikilli sósu

19.3. Það er taco-þriðjudagur og þá er alltaf gaman. Hér erum við með geggjaða útgáfu af taco úr smiðju Evu Laufeyjar og þetta er ein af þessum sem gera lífið umtalsvert betra og gott betur. Meira »

Mexíkóveisla Evu Laufeyjar

7.3. Haldið þið ekki að Mexíkódrottningin sé komin með nýja uppskrift en fyrir þá sem eru ekki alveg með á hreinu hvað verið er að vísa í þá er það að sjálfsögðu sú staðreynd að tvö ár í röð hefur Eva Laufey átt vinsælustu uppskriftina á Matarvefnum og geri aðrir betur. Meira »

Mögnuð Mexíkóveisla á pönnu

19.2. Það er þriðjudagur og það þýðir að það er Mexíkókvöld! Þessi snilldarréttur er svo mikil snilld að það er leitun að öðru eins. Hér er notast við eina pönnu en útkoman er magnþrungin - að mexíkóskum hætti. Meira »

Það er mexíkóskt í matinn

13.2. Þessi réttur er svo fjölskylduvænn að það er bókstaflega slegist um síðasta bitann. Svo er hann mexíkóskur í þokkabót og það vitum við sem eitthvað vitum að það slær alltaf í gegn. Meira »

Quesadillas með sweet chili-rjómaosti

18.12. Þessi uppskrift er í senn ósköp aðgengileg, einföld, vandræðalega ljúffeng og mögulega hápunktur dagsins. Það er Svava Gunnars á Ljúfmeti & lekkerheitum sem á heiðurinn af þessari snilld sem á alltaf vel við. Meira »

Stökkt og bragðmikið kjúklingatacos

6.6.2018 Það er fullkominn dagur í dag fyrr kjúklingatacos en þessi uppskrift inniheldur flest það sem gott taco þarf að prýða  Meira »

Taco lagsagia-baka

28.2.2018 Ég hreinlega elska taco-bökur en hef ekki alltaf tíman eða nennuna í að útbúa bökuskel. Því hef ég komist upp á lagið með að nota vefjur í sérlega tacolasagina böku sem svíkur engan! Meira »

Mexíkóveisla fyrir bragðlaukana

3.2.2018 Hver er ekki í skapi fyrir einfaldan og góðan kjúklingarétt sem á rætur sínar að rekja til Mexíkó í kvöld?   Meira »

Hin fullkomni vetrarréttur

17.11.2017 Chili con carne er dásamlegur réttur og sérlega viðeigandi þegar fer að kólna verulega. Þessi útgáfa er sérdeilis vel heppnuð enda elska Íslendingar allt með mexíkósku ívafi. Hér erum við að tala um sýrðan rjóma, avókado og alvöru nachos sem setja punktinn yfir i-ið. Meira »

Steiktar fajita-kjúklingavefjur

9.10.2017 Við elskum svona einfaldar uppskriftir sem virðast tikka í öll box hvað varðar gæði, bragð og huggulegheit. Þetta er hinn fullkomni réttur ef út í það er farið og passar vel á hvaða vikudegi sem er. Meira »

Tacos með tælenskum kjúklingi

19.8.2017 Svava Gunnarsdóttir matarbloggari fer á kostum með þessari uppskrift. „Tacos er jú bara svo gott og þessi útfærsla er æðisleg tilbreyting frá hinu hefðbundna tacos. Meira »

Taco-lasagna sem allir elska

24.3.2017 Þessi uppskrift sameinar tvær uppáhaldsfæðutegundir: taco og lasagna. Taco-lasagnað er sérlega einfalt og tekur stuttan tíma að gera það. Þessi uppskrift er eins einföld og hún getur orðið en fyrir þá sem vilja bæta aðeins í mælum við með að gera gott guacamole, hafa salsa-sósur í mismunandi styrkleika flokkum og að sjálfsögðu sýrðan rjóma. Fyrir þá allra flinkustu er síðan ekki úr vegi að reiða fram pico de gallo eða annað sann-mexíkóskt meðlæti. Meira »

Hildur Eurovisionkeppandi hendir í Bang-Bang taco

24.2.2017 Hildur Kristín Stefánsdóttir er 29 ára Reykjavíkurmær sem aðhyllist steinaldarfæði og tekur þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins á morgun. Hún opnaði nýlega skemmtilegt matarblogg þar sem hún deilir hollum uppskriftum og almennri gleði. Meira »

Enchiladas með kjúkling, spínati og sveppum

23.11.2016 Ég elska mexíkóskan mat en tengdarmóðir mín er með ofnæmi fyrir tómötum. Því fann ég út leið til að elda sturlað góðan mexíkóskan mat sem ekki inniheldur tómata en hef svo salsasósuna til hliðar. Meira »

Geggjað teryaki-burrito með mögnuðu meðlæti

29.1. Ef það er einhvern tímann tilefni til að taka taco-trylling þá er það í dag. Það er þriðjudagur og þá er ekkert sem á eins vel við og góður mexíkóskur matur. Meira »

Pulled “pork” taco með ananas salsa

7.6.2018 Við erum alltaf spennt fyrir nýjungum og hér er Linda Ben að prófa eitthvað sem margur hefði haldið að væri snargalið en er það bara alls ekki. Meira »

Vandræðalega gott taco salat

17.4.2018 Það er alltaf góð hugmynd að fá sér tacosalat enda eru þau merkilegt fyrirbæri. Auðveldlega væri hægt að efna til samkeppni og engin innsendra uppskrifta yrði eins. Möguleikarnir eru endalausir og ekki er annað hægt en að dæsa yfir þessarri enda kemir þar ýmissa gómsætra grasa. Meira »

Mexíkósk tacobaka sem slær í gegn

21.2.2018 Þessi tacobaka er æðislega góð og mjög vinsæl í veislum og boðum hjá minni fjölskyldu. Þessi uppskrift er frá Svövu á ljufmeti.com og slær alltaf í gegn! Meira »

Quesadillas með pestó, fetaosti og parmaskinku

28.1.2018 Sunnudagsmaturinn er mögulega mikilvægasta máltíð vikunnar en þá er helgin senn á enda og vonandi spennandi vika fram undan.  Meira »

Geggjað bleikjutaco með mangó-chilisalasa

13.10.2017 Fiskur er eitt það besta sem hægt er að leggja sér til munns og hér gefur að líta útfærslu sem er afar snjöll og ljúffeng. Læknirinn í eldhúsinu fer hér á kostum og sameinar það besta úr íslenskri náttúru og mexíkóskri matargerð. Meira »

Enchilladas-bomba með fersku salsa

11.9.2017 Stundum langar mann bara í eitthvað virkilega djúsí en um leið næringarríkt. Ég hafði boðið foreldrum mínum í mat og vissi því að mamma elskar allt mexíkóskt eins og ég en pabbi vill helst hafa kjöt í öllu eins og margir menn af hans kynslóð. Meira »

Stórkostlegar tortillur að hætti Helgu Gabríelu

27.4.2017 „Hér eru tortillur með kínóa, steiktu grænmeti og baunum sem eru svo ótrúlega nærandi og bragðgóðar að þær slá alltaf í gegn á mínu heimili. Frábær réttur bæði sem hádegis- eða kvöldmatur og ekki síst sem nesti í vinnuna daginn eftir. Ofureinfaldar að gera og dásamlega góðar. Ef þú ert eins og ég og elskar mexíkóskan mat þá á þetta eftir að slá í gegn.“ Meira »

Stórkostlegt taco með hægelduðum rifjum að hætti Jennifer

4.3.2017 Jennifer Berg er mögulega einn flottasti matarbloggari sem á fjörur okkar hefur rekið. Réttirnir eru allir hver öðrum girnilegri og myndatakan og framsetningin mjög til fyrirmyndar. Meira »

"Pulled pork" tacó

25.11.2016 „Gott pulled pork er eitt af því besta sem ég fæ, það er alveg hreint og klárt, enda er það oft á matseðlinum hérna í Laugardalnum. Þetta er klárlega uppáhalds pulled pork uppskriftin mín og soðið er algjör bragðsprengja sem ég gæti næstum því drukkið eintómt (ég ætla samt ekki að gera það, slakið á). Meira »