Laufey ein best klædda stjarnan á Golden Globe

Fatastíllinn | 8. janúar 2024

Laufey ein best klædda stjarnan á Golden Globe

Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Þangað mættu skærustu stjörnur heims í sínu allra fínasta pússi og gengu rauða dregilinn. 

Laufey ein best klædda stjarnan á Golden Globe

Fatastíllinn | 8. janúar 2024

Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir var meðal best klæddu stjarnanna á …
Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir var meðal best klæddu stjarnanna á Golden Globe-verðlaunahátíðinni! Samsett mynd

Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Þangað mættu skærustu stjörnur heims í sínu allra fínasta pússi og gengu rauða dregilinn. 

Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Þangað mættu skærustu stjörnur heims í sínu allra fínasta pússi og gengu rauða dregilinn. 

Meðal þeirra var engin önnur en tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir sem hefur farið sigurför um heiminn síðastliðið ár. Hún var glæsileg á rauða dreglinum í kjól frá Rodarte og með skart frá Cartier. 

Laufey þykir með best klæddu stjörnum kvöldsins, en Smartland tók saman þær tólf stjörnur sem skinu hve skærast á rauða dreglinum. 

Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir.
Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir. AMY SUSSMAN
Tónlistarkonan Taylor Swift.
Tónlistarkonan Taylor Swift. AFP
Tónlistarkonan Jennifer Lopez.
Tónlistarkonan Jennifer Lopez. AFP
Leikkonan og Barbie-stjarnan Margot Robbie.
Leikkonan og Barbie-stjarnan Margot Robbie. AFP
Leikkonan Gillian Anderson.
Leikkonan Gillian Anderson. AFP
Leikkonan Jennifer Aniston.
Leikkonan Jennifer Aniston. AMY SUSSMAN
Leikkonan Emma Stone.
Leikkonan Emma Stone. AFP
Leikkonan Julianne Moore.
Leikkonan Julianne Moore. AFP
Leikarinn Timothée Chalamet.
Leikarinn Timothée Chalamet. AMY SUSSMAN
Fyrirsætan Heidi Klum.
Fyrirsætan Heidi Klum. AMY SUSSMAN
Leikarinn Cillian Murphy.
Leikarinn Cillian Murphy. AFP
Leikkonan Julia Schlaepfer.
Leikkonan Julia Schlaepfer. AFP
mbl.is