5 hlutir sem þú vissir ekki um Laufeyju

TikTok | 25. janúar 2024

5 hlutir sem þú vissir ekki um Laufeyju

Söngkonan og lagahöfundurinn Laufey Lín Jónsdóttir hefur verið á sigurför um heiminn að undanförnu, en hún prýðir forsíðuna á nýjasta tölublaði tímaritsins Billboard sem er eitt þekktasta tónlistartímarit í heimi. 

5 hlutir sem þú vissir ekki um Laufeyju

TikTok | 25. janúar 2024

Laufey Lín er skærasta stjarna Íslands á sviði tónlistar og …
Laufey Lín er skærasta stjarna Íslands á sviði tónlistar og er tilnefnd til Grammy-verðlauna.

Söngkonan og lagahöfundurinn Laufey Lín Jónsdóttir hefur verið á sigurför um heiminn að undanförnu, en hún prýðir forsíðuna á nýjasta tölublaði tímaritsins Billboard sem er eitt þekktasta tónlistartímarit í heimi. 

Söngkonan og lagahöfundurinn Laufey Lín Jónsdóttir hefur verið á sigurför um heiminn að undanförnu, en hún prýðir forsíðuna á nýjasta tölublaði tímaritsins Billboard sem er eitt þekktasta tónlistartímarit í heimi. 

Á dögunum birtist myndband á TikTok-reikningi Billboard þar sem Laufey segir áhorfendum frá fimm hlutum sem þeir vissu ekki um hana.

5 hlutir sem þú vissir ekki um laufeyju

  1. Laufey er ekki hrifin af súrum gúrkum. 
  2. Hún æfði listskauta og ballett á sínum yngri árum. 
  3. Hana dreymir um að semja James Bond lagið.
  4. Hún lærði dönsku í sjö ár.
  5. Laufeyju langar að læra að spila á trompet. 
@billboard Can you guess which instrument @laufey wants to learn next? 🎼💭 She reveals that & more in 5 Things You Didn’t Know About Me with Billboard 👏 #laufey #fromthestart #fallingbehind #interview #bewitchedlaufey ♬ original sound - billboard
mbl.is