Lágkolvetna lúxus lax með spicy rauðkáls hrásalati

7.1. Það er ekki úr vegi að byrja vikuna á þessum líka dásemdarrétti sem er jafnframt svo einfaldur að leikskólabarn gæti gert hann með bundið fyrir augun. Eða því sem næst. Meira »

Snilldartrix með jarðarber

11.12. Jæja, hér kemur einfalt leynitrix sem allir þurfa að hafa bak við eyrað varðandi jarðarber. Þetta þarftu að gera ef þú vilt ná græna kollinum af berinu án þess að skera berið sjálft. Meira »

Kjúklingabringur teknar upp á næsta stig

8.11. Það er fátt betra en góður kjúklingur sem búið er að matreiða á þann hátt að bragðlaukarnir enda í allsherjar sæluvímu.   Meira »

Mergjað meðlæti: Hvítlauks parmesan kartöflubátar

2.11. Meðlæti, meðlæti, meðlæti... mögulega það mikilvægasta í hverri máltíð og ekki af ástæðulausu. Þessir kartöflubátar eru mögulega það snjallasta (og bragðbesta) sem hefur rekið á fjörur okkar lengi og eru eiginlega skylduréttur í næstu almennilegu kvöldmáltíð. Meira »

Ómótstæðileg föstudagspítsa

19.10. Hér gefur að líta föstudagspítsu sem ætti engan að svíkja enda er hún eins ítölsk og þær geta framast orðið. Fullkomin á föstudegi sem þessum... Meira »

Ómótstæðileg haustsúpa með kjúklingi

4.10. Ef það er eitthvað sem getur ekki klikkað er það þessi súpa. Hér erum við að tala um hina fullkomnu haustsúpu sem er í senn ótrúlega bragðgóð, afar seðjandi, bráðholl auk þess sem hún flytur okkur um stund á fjarlægar slóðir. Meira »

Einfalt en ómótstæðilegt pasta

21.8. Þetta er það sem kallast neglu-pasta þar sem það getur ekki klikkað. Það inniheldur heilan haug af parmesanosti og fersku basil, en punkturinn yfir i-ið eru rækjurnar en fátt er betra en pasta með rækjum – hvað þá ef þær teljast risarækjur. Meira »

BBQ-pítsa sem slær í gegn

26.7. Hér er pítsa sem þú sérð ekki á hverjum degi en ættir svo sannarlega að prófa því hún mun mögulega breyta því hvernig þú lítur á pítsur. Og til að toppa herlegheitin er hér myndband sem sýnir nákvæmlega hvernig á að fara að. Meira »

Partí-pavlóvur sem gera allt vitlaust

14.7. Það er fátt lekkerara eða bragðbetra en smá pavlóvur eða partí-pavlóvur eins og þær kallast hér. Þær eru bæði fullkomnar í veisluna eða sem eftirréttir. Hægt er að leika sér endalaust með meðlætið en þessi útfærsla slær öll met og við hvetjum ykkur til að prófa. Meira »

Ostakaka með hrístoppi

20.6. Ostakökur eru eitt það alsnjallasta sem hægt er að bjóða upp á í betri veislum. Hér gefur að líta tvöfalda dásemd sem er svo einföld að allir ráða við hana – ekki síst þegar hægt að að horfa á eitursnjallt myndband sem sýnir réttu handtökin. Meira »

Partí-tortilla sem allir elska

7.6. Ást landans á mexíkóskum mat ætlar engan endi að taka og hér gefur að líta rétt sem smellpassar hvar sem er. Hann er í senn vandræðalega bragðgóður, auðveldur og allir elska hann! Meira »

Heimagerður ís með súkkulaðilakkrískurli og hraunbitum

8.9. Hér gefur að líta dásemdarís með öllu því nammi sem við elskum hvað heitast. Bara botninn er nóg til að æra óstögugan en hann samanstendur af eiginlega bara hraunbitum. Þetta er uppskrift sem getur ekki klikkað og að auki fáið þið skothelt kennslumyndband með. Algjör snilld! Meira »

Ofurmorgunmaturinn sem gerir allt betra

31.7. Morgunmaturinn er mikilvægasta máltíð dagsins að margra mati og þessi frábæri réttur er svo sannarlega það sem þarf til að koma deginum almennilega af stað. Meira »

Einföld en ómótstæðileg súkkulaðifreisting

24.7. Hér gefur að líta eftirrétt sem er svo girnilegur að annað eins hefur vart sést. Ef þið eruð ekki viss er best að horfa á myndbandið en þessi snilld er einn af Hraðréttum Matarvefsins sem við erum svo ógnar stolt af. Meira »

Heilsteiktur kjúklingur með fetaostasósu

5.7. Það er fátt betra í kvöldmatinn en heilsteiktur kjúlli með sósu sem setur kvöldverðinn á hliðina af kæti. Hér gefur að líta nýjasta Hraðréttinn sem að þessu sinni er funheitur og hressandi. Meira »

Orkubitinn sem öllu breytir

18.6. Sumar máltíðir eru þannig að þær gera allt betra. Þér líður eins og þú getir flogið og leggur heiminn að fótum þér á meðan þú framkvæmir hluti sem þú taldir alls ómögulega... Meira »

Hraunbita-nammikökur sem trylla lýðinn

17.5. Það er fátt betra en brakandi ferskt hraun og því er Matarvefurinn afskaplega stoltur af þessari tímamótauppskrift að hraunbita-nammiköku. Meira »