Partí-pavlóvur sem gera allt vitlaust

14.7. Það er fátt lekkerara eða bragðbetra en smá pavlóvur eða partí-pavlóvur eins og þær kallast hér. Þær eru bæði fullkomnar í veisluna eða sem eftirréttir. Hægt er að leika sér endalaust með meðlætið en þessi útfærsla slær öll met og við hvetjum ykkur til að prófa. Meira »

Heilsteiktur kjúklingur með fetaostasósu

5.7. Það er fátt betra í kvöldmatinn en heilsteiktur kjúlli með sósu sem setur kvöldverðinn á hliðina af kæti. Hér gefur að líta nýjasta Hraðréttinn sem að þessu sinni er funheitur og hressandi. Meira »

Ostakaka með hrístoppi

20.6. Ostakökur eru eitt það alsnjallasta sem hægt er að bjóða upp á í betri veislum. Hér gefur að líta tvöfalda dásemd sem er svo einföld að allir ráða við hana – ekki síst þegar hægt að að horfa á eitursnjallt myndband sem sýnir réttu handtökin. Meira »

Orkubitinn sem öllu breytir

18.6. Sumar máltíðir eru þannig að þær gera allt betra. Þér líður eins og þú getir flogið og leggur heiminn að fótum þér á meðan þú framkvæmir hluti sem þú taldir alls ómögulega... Meira »

Partí-tortilla sem allir elska

7.6. Ást landans á mexíkóskum mat ætlar engan endi að taka og hér gefur að líta rétt sem smellpassar hvar sem er. Hann er í senn vandræðalega bragðgóður, auðveldur og allir elska hann! Meira »

Hraunbita-nammikökur sem trylla lýðinn

17.5. Það er fátt betra en brakandi ferskt hraun og því er Matarvefurinn afskaplega stoltur af þessari tímamótauppskrift að hraunbita-nammiköku. Meira »

Hraðréttir: Geggjaðar pönnukökur sem allir ráða við

14.4. Matarvefurinn kynnir með stolti hina æsispennandi sjónvarpsþætti Hraðrétti þar sem kennt verður hvernig á að elda fram úr hófi gómsæta rétti á einfaldan hátt. Meira »

Sumarleg sítrónukaka með grískri jógúrt og berjum

28.4. Það er fátt betra á fallegum degi en ilmandi æðislegt sítrónukaka - hvað þá ef hún er toppuð með grískri jógrúrt og berjum.  Meira »