Ketó

Geggjuð ketó matarveisla

14:01 Til er fólk sem sérhæfir sig í ketó mataræði og hefur heilu vefsíðurnar undir afraksturinn - okkur hinum til einlægrar gleði. Kolfinna Kristínardóttir er ein þeirra en hún heldur úti síðunni IcelandKeto þar sem allt úir og grúir af gómsætum ketó réttum. Meira »

Ketó-snakkbitar sem æra óstöðuga

5.4. Hér eru litlir gúrmei bitar sem slökkva á allri löngun í eitthvað annað sem kroppurinn gargar á.   Meira »

Ketó kakó að hætti Vorhúss

2.4. Starfsmenn Vorhúss eru engin undantekning þegar kemur að ketó mataræði og hafa þau gert ýmsar tilraunir í eldhúsinu með kakó og kaffi. Þessi uppskrift þykir sú allra besta og vel þess virði að prófa. Meira »

Ketó morgunverður með reyktum laxi

30.3. Morgunverðurinn varð sannarlega meira spennandi eftir að þjóðin fór á ketó og þessi útgáfa er í senn dásamlega einföld og fljótleg – auk þess að vera svo bragðgóð að helgarnar breytast í veislu. Meira »

Ketó quesadilla sem gerir allt betra

14.3. Mexíkóskur slær alltaf í gegn og hvað þá ef hann er ketó. Þessi dýrðlega uppskrift er einfaldlega algjör negla enda höfundur hennar enginn aukvisi þegar kemur að matargerð. Meira »

Ketómeðlætið sem allir elska

26.2. Hér erum við með snilldaruppskrift að rétti sem bæði mætti nýta sem aðalrétt og meðlæti. Uppskriftin er upphaflega komin úr frönsku tímariti en búið er að betrumbæta hana eftir kúnstarinnar reglum þannig að núna er hún einnig ketóvæn. Meira »

Ketó kjúklingaréttur sem er löðrandi í osti

4.2. Hvern þyrstir ekki í ómótstæðilegan ketó kjúkling á degi sem þessum? Ekki síst þegar hann er svo auðveldur að átta ára barn gæti auðveldlega búið hann til án þess að blikna. Meira »

Ketó-plokkfiskpanna með smjörsteiktu grænmeti

14.1. Ótrúlega einfaldur en syndsamlega góður ketó-plokkfiskur sem allir í fjölskyldunni geta gætt sér á og elskað! Í þessari uppskrift er notað blómkál og brokkólí en það er líka mjög gott að nota hvítkál í staðinn. Meira »

Rjómakennd súpa með brokkolí

8.1. Það hafa eflaust einhverjir landar tileinkað sér spennandi matarvenjur á nýju ári. Fyrir ykkur og alla aðra kemur hér ein girnilegasta súpu uppskrift sem við höfum lengi séð. Meira »

Ketó-veisla fyrir vandláta: Ostabollur með óvæntu tvisti

11.9. Aðdáendur ketó-mataræðis eru æði margir og skyldi engan undra. Hvað er nefnilega betra en að geta gætt sér á ostum og smjöri á meðan kílóin hrynja af manni? Þessar veisluuppskriftir koma úr smiðju Anítu Aspar Ingólfsdóttur, matreiðslumeistara á RÍÓ Reykjavík. Meira »

Ómótstæðilegur kjúklingur með 30 sekúndna sósu

5.9. Þessi sósa er svo mikil snilld því það tekur nákvæmlega 30 sekúndur að gera hana sem er Íslandsmet innanhúss. Það er líka hægt að skera ferskar paprikur í sneiðar, pensla þær með olíu og baka þær í ofni í 10 mínútur ef þú vilt gera allt frá grunni. Meira »

Ketó hamborgara-steik með fylltum sveppum og hrásalati

31.8. Hér er allt gert frá grunni og brauðinu sleppt. Líklega er þetta besti borgari sem þú munt borða og fylltu sveppirnir eru algerlega ómissandi meðlæti. Meira »

Lágkolvetna-brownies sem bragð er af

18.3.2018 Þessi uppskrift hefur notið mikilla vinsælda erlendis og við erum virkilega spennt fyrir henni. „Ætli þetta sé gott?“ spyrja margir sig og samkvæmt hinu alvitra neti er það víst. Meira »

Bragðbesti ketó-kjúllinn í dag

21.2. Ertu til í bragðmikinn og girnilegan kjúklingarétt sem er sáraeinfaldur í framkvæmd? Hér er undirstaðan nánast sú sama og þegar við útbúum vefjur á mexíkóska vísu, nema rétturinn er borinn fram í skál og því engin kolvetni eins og fylgja sjálfum vefjunum. Meira »

Ketó kaka sem reyndist algjörlega frábær

20.1. Það hefur verið smá erfitt að finna ketó eftirrétt fyrir ketó fólkið í kringum mig. Þessi kaka er mjög einföld og fljótleg. Þar sem ég hef aldrei notað sætuefni áður tók nokkurn tíma að finna þessi í sætuefnafrumskóginum en það tókst. Meira »

Kremaður ketókjúklingur

10.1. Þessi uppskrift er að sögn Gunnars Más algjör klassík enda ekki annað hægt þegar um er að ræða kremaða hvítlaukssósu, ferskt spínat og sólþurrkaða tómata. Meira »

Kjúklingaréttur sem stelur senunni

26.10. Í þessum dásemdarrétti er bæði að finna kjúkling og beikon. Það þýðir einfaldlega að þetta er mögulega fullkominn réttur við hvert tilefni. Meira »

Kjúklingataco sem ketó-istar elska

11.9. Hver elskar ekki ketó? Það á borða smjör og beikon og allan hinn skemmtilega matinn sem svo erfitt er að lifa án. Þó fyrst og fremst smjör og rjóma og þessi uppskrift er einmitt algjör ketó-rokkstjarna ef svo má að orði komast um uppskrift. Meira »

Fiskréttur sem allir í fjölskyldunni elska

3.9. Hér gefur að líta uppskrift sem er þeim óvanalega kosti gædd að tikka í öll box. Hún er bragðgóð og einföld, elskuð af börnum og það sem meira er ... skilgreinist sem ketó þannig að foreldrar í heilsufíling geta áhyggjulausir gúffað hann í sig. Meira »

Svövukjúklingur með gómsætu grænmeti

19.6. Svava Gunnarsdóttir á Ljúfmeti og lekkerheit býður hér upp á afskaplega einfaldan en bragðgóðan rétt sem allir ættu að elska - enda getur ketó, LKL og allir hinir borðað hann samviskulaust. Meira »