Aðeins of mikið ping pong í dag

Blikar að fagna marki í dag.
Blikar að fagna marki í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hall­dór Árna­son, þjálf­ari Breiðabliks, var afar sátt­ur þegar flautað var til leiks­loka í leik Breiðabliks og KA í Bestu deild karla á Kópa­vogs­velli í kvöld en Breiðablik sigraði leik­inn 2:1. Aðeins mun­ar einu stigi á toppliði Vík­ings og liði Breiðabliks sem er í öðru sæti deild­ar­inn­ar eft­ir þessi úr­slit.

„Þetta er bara létt­ir að vinna þenn­an leik. Eft­ir fyrstu 15 mín­út­ur leiks­ins þegar við byrjuðum af rosa­leg­um krafti þá gáf­um við ansi mikið eft­ir. Við átt­um bara ekki nógu góðan leik. En það er líka styrk­leiki að klára svo­leiðis leiki og fá þrjú stig. Það er bara þannig að mótið hef­ur spil­ast þannig að við erum mjög oft að spila á eft­ir hinum liðunum þannig að við erum alltaf að elta Þannig að það er pressa á okk­ur að það auk­ist ekki bilið og það er bara karakt­er að halda í við toppliðið. Það er bara fyrst og fremst létt­ir að vinna þenn­an leik. Þetta var ekki okk­ar besti leik­ur,” sagði Hall­dór stuttu eft­ir leik­inn við blaðamann mbl.is á Kópa­vogs­velli.

En hvað gerðist eft­ir þess­ar fínu fyrstu 15 mín­út­ur hjá ykk­ur?
„Já, við byrjuðum þetta svaka­lega vel þannig að ég get ekki kennt því um að það hafi verið langt síðan að við spiluðum síðast. Menn voru bara í góðum gír. Þetta er bara stund­um svona þegar þú byrj­ar með svona mikl­um krafti. Press­an okk­ar var góð í upp­hafi leiks­ins, við vor­um fljót­ir að vinna bolt­ann aft­ur þegar við töpuðum hon­um. Þetta var ein­fald­ur og skil­virk­ur sókn­ar­leik­ur hjá okk­ur. Fín­ar stöður og góðar fyr­ir­gjaf­ir. Við vor­um að fá færi. Náðum ekki að nýta þau. Þeir bjarga á línu til dæmi. Maður verður alltaf smeyk­ur að maður nái ekki að halda þessu mó­menti all­an leik­inn. Það er aldrei þannig.Við bara gáf­um of mikið eft­ir og kom­um þeim of mikið inn í leik­inn,” bætti Hall­dór við.

En það er rosa­lega gott að klára leiki eins og þessa. Liðið ekki að spila sinn besta leik en ná samt í stig­in þrjú. Er það ekki?
„Jú, það er hel­víti gott. Þegar við setj­um leik­inn í 2:1 vor­um við bún­ir að herja á þá nokkuð harka­lega í nokk­urn tíma. Það er al­veg í lagi að grænda út leiki stund­um en þú vilt ekki að mót­herj­arn­ir séu að fá of mörg færi. Við þurf­um til dæm­is að skoða það hvernig það gerðist að þegar aðeins 10 sek­únd­ur eru eft­ir af leikn­um þá eru þeir allt í einu komn­ir ein­ir í gegn. Það er eitt­hvað sem við verðum að skoða. Þegar lið ætla að loka leikj­um þurfa liðin að gera það þannig að þau fái ekki færi á sig og við höf­um gert í nokkr­um leikj­um en það var aðeins of mikið ping pong í dag. Of lítið skjól sem við höfðum en við kláruðum þetta,” sagði Hall­dór einnig.

Ertu sátt­ur með stöðu liðsins eft­ir 11 um­ferðir? Einu stigi á eft­ir toppliði Vík­ings?
„Já, 25 stig í 11 um­ferðum er prýðileg­ur ár­ang­ur. Við get­um al­veg verið sátt­ir með það. Hvort að það sé eitt stig í Vík­inga eða ekki þá vilj­um við bara vera þarna uppi þangað til að það kem­ur að úr­slita­keppni. Við vilj­um vera í þess­ari bar­áttu allt til enda. Það er klárt mál. Núna fara auðvitað öll efstu liðin í deild­inni í Evr­ópu­keppn­ina í næsta mánuði. Það verður rosa­lega þétt program. Þetta get­ur orðið ansi skemmti­leg­ur júlí mánuður og þá fara lín­ur kannski að skýr­ast enn frek­ar. Við erum alla­vega ánægðir með stöðuna,” sagði Hall­dór Árna­son að lok­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 1 0 1 0 0:0 0 1
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 1 0 1 0 0:0 0 1
5 Tindastóll 1 0 1 0 0:0 0 1
6 Valur 1 0 1 0 0:0 0 1
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Tindastóll 0:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
16.04 18:00 Valur 0:0 FH
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
09.05 18:00 FH : Stjarnan
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 1 0 1 0 0:0 0 1
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 1 0 1 0 0:0 0 1
5 Tindastóll 1 0 1 0 0:0 0 1
6 Valur 1 0 1 0 0:0 0 1
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Tindastóll 0:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
16.04 18:00 Valur 0:0 FH
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
09.05 18:00 FH : Stjarnan
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert