kornflex kjúklingur

Hráefni
» 8-10 kjúklingaleggir eða heil kjúklingur
» 5 dl kornflex
» 2 egg
» eftir smekk salt og pipar
» 2msk hvítlaukur
» 2 msk olía
» 400g Kartöflubátar
» gott salat

Fyrir 4

Innakaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8-10 kjúklingaleggirheil kjúklingur 5 dl kornflex 2 egg pipar salt 2msk hvítluaukur 2 msk olía

Aðferð

Hitið ofninn í 200°C. Myljið kornflex smátt og veltið upp úr eggi sem búið er að blanda saman við Krydd. Þerrið kjúklingaleggina og kryddið þá með salti og pipar.

Blandið saman olíunni og hvítlauknum og veltið leggjunum upp úr blöndunni. Og eggjunum Veltið þeim síðan upp úr muldu kornflex flögunum og þrýstið þeim vel að leggjunum.

Raðið þeim í eldfast fat og dreifið afganginum af flögunum yfir.Setjið í ofninn og bakið í 35 mínútur eða þar til leggirnir eru gegnsteiktir.

Gott er að bera leggina fram með fersku salati og steiktum kartöflubátum.

Íslenskt bygg-otto með villisveppum og ristuðu rótargrænmeti

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 300 gr íslenskt bankabygg 10 stk sveppir ½ laukur 1 dl rjómi 1 msk smjör 1 rófa 6 gulrætur Í eldhúsinu Olía vatn Salt Pipar Lárviðarlauf Bygg sett í pott Meira »

Bóndadóttir með berjablæju

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 200 g rúgbrauð 75 g sykur 75 g smjör 60 g súkkulaði 250ml rjómi Úr eldhúsinu 60 g berjasulta (eða Eplamauki eins og var gert upprunalega) Meira »

Að grafa lax

23.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. ódýrt er að grafa sinn eigin lax og gera kalt borð EINIBERJA GRAFIN LAX Lax Einiber Grænn pipar Salt & sykur Venjulegur GRAFLAX 4 msk. salt 3 msk. dill brúnt 2 msk. sykur 2 msk. dill grænt Meira »

Heilhveitipönnukökur með hangikjötskurli

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 100 g heilhveiti 2 egg 400 g rjómaostur 2 búnt graslaukur 400 g fitulítið hangikjöt Í eldhúsinu: 500 ml mjólk 25 g bráðið smjör Meira »

Lambahamborgari með rósmaríni og hvítlauk

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 400 g lambahakk 2 msk hakkaður skalottlaukur 2 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1-2 msk saxað ferskt rósmarín brauð að eigin vali (t.d. hamborgarabrauð) Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

Steiktur steinbítur með sítrónu smjöri og íslenskri rófu

5.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800g steinbítur 1 sítróna 200g smjör 500g Nýjar kartöflur 1 rófa Góð olía Salt og pipar Meira »

langa í karrísósu með hýðisgrjónum

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.160-180 gr hreinsaður fiskur á mann ½ bolli hýðisgrjón ósoðin 2 stk laukur 2 stk gulrætur 400 gr seljurót 1 matskeið karrí 1 desilíter matreiðslurjómi 1 desilíter hveiti eða maizenamjöl 1 teningur fiski-eða grænmetiskraftur salt og pipar olía til steikingar Meira »

Steikt lambalifur með sætum kartöflum og mangó

20.10.2011 Þessi frábæri réttur kostar aðeins um 1200 krónur og er góður kvöldverður fyrir fjóra. Lifur er herramanns matur, mjög járnríkur og hollur. Passið bara að elda lifrina ekki of lengi. Meira »