Folaldasneiðar með tómat- og kryddolíu

mynd með uppskrift
Hráefni
» 800 g folaldakjöt
» 2 hvítlauksrif
» 2 tsk oreganó
» 1½ laukur
» tómatmauk (puré)
» ögn Olía
» 400g soðnar kartöflur
» að eigin vali

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800 g folaldakjöt 2 hvítlauksrif 2 tsk oreganó 1½ laukur tómatmauk (puré) Í eldhúsinu: Olía Laukurinn

Aðferð

Laukurinn er skorinn í sneiðar og léttsteiktur á pönnu.
Folaldasneiðarnar eru penslaðar með olíu og tómatmauki
og steiktar í 7-10 mín. á hvorri hlið.
Sósan löguð á pönnunni með tómat og smá vatni.
Folaldakjöt er meyrt og gott svo bráðnar í munni.
Gott að bera
uppskrif úr eldum Íslenskt með Kokkalandsliðinu
Nú bók

KRYDD FYLLTAR KJÚKLINGA BRINGUR

23.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. má líka fylla Kalkúnabringur með þessari fyllingu en þá er það dýrara 4stk kjúklingabringur með skinni 4 fransbrauðsneiðar þurrkaðar (eða ristaðar) 15 g steinselja eða aðrar kryddjurtir (ein handfylli) 1/2 hvítlauksgeiri 15 g stofuheitt smjör Meira »

Ristaðar svínakótilettur

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g svínakótilettur 100 ml maltöl 50 ml sæt sojasósa 1 kjarnhreinsaður eldpipar (chili) safi og börkur af ½ lime Meira »

INDVERSKT BRAUÐ með salati

23.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 2 1/2 tsk þurrger (1/2 pakki) 1 tsk matar sóti 7-8 dl hveiti 300 ml vatn 1 msk olía 1 tsk salt Salat og sýrður rjómi Meira »

NORMALBRAUÐ (OG MALTBRAUÐ)

19.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 500 g hveiti 400 g rúgsigtimjöl(sigtimjöl) 20 g salt 30 g þurrger (2 bréf)   Meira »

Purusteik með sveppasósu

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. Svínasíða 300-350 gr af kjöti á mann með beini. Gróft salt, pipar ½ bakki sveppir Soð af kjötinu Smjör Salt-pipar Rjómi Kraftur-sósulitur Meira »

KARTÖFLU RÖSTI MEÐ REYKTUR LAX

27.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 4 meðalstórar kartöflur 50ml olía 50ml sýrður rjómi 4 sneiðar reyktur lax salat   Meira »

Ofnbakaður saltfiskur með beikon

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g saltfiskur 2 cm engiferrót 1 stk. blaðlaukur 100 g íslenskur cheddar-ostur 12 sneiðar beikon (stökksteikt) Í eldhúsinu: 40 g smjör 40 g hveiti 300 ml mjólk Meira »

STEIKT HRÍSGRJÓN MEÐ ENGIFER, APRIKÓSUM OG HNETUM.

21.11.2011 Innkaupalisti fyri 4 undir 2000kr 200 g hrísgrjón (hvaða tegund sem er) 2 pokar þurrkaðar aprikósur 40 g engifer 100 g blandaðar hnetur Meira »