FISKISÚPA KRYDDUÐ MEÐ KÓKOS OG KARRÝ

mynd með uppskrift
Hráefni
» 1 l fiski soð (vatn + kraftur )
» 1 dós kókosmjólk
» 1 msk karrý
» 1 epli

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 1 l fiski soð (vatn + kraftur ) 1 dós kókosmjólk 1 msk karrý 1 epli

Aðferð

Sjóðum saman súpugrunninn, kókosmjólkina og karrýið, bætum eplinu út í og sjóðum það í mauk. Kryddum með salti og pipar.

Tips: Það er úrvalsgott að setja humar eða fisk og grænmeti úr ísskápnu út í súpuna. Margir kjósa að nota uppskriftina að fiskisoði hér í bókinni til að gera þessa súpu.

Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

Bóndadóttir með berjablæju

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 200 g rúgbrauð 75 g sykur 75 g smjör 60 g súkkulaði 250ml rjómi Úr eldhúsinu 60 g berjasulta (eða Eplamauki eins og var gert upprunalega) Meira »

Smurbrauð með hangikjöti

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8 sneiðar hangikjöt 4 soðin egg 4 sneiðar rúgbrauð 1 stkfínt sneiddur rauðlaukur ef fólk vill ferska piparrót og dill í stað majónes-baunasalats Meira »

Plokkfiskur

21.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 600 g hvítur fiskur ½ l mjólk 3-4 soðnar kartöflur 1 laukur Í eldhúsinu: ½ dl hveiti olía salt og pipar Meira »

Steiktur þorskur

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 þorskhnakkar (180-200 g stk.) rifinn börkur af 1 sítrónu Í eldhúsinu: Olía 50 g sykur 70 g salt kartöflur grænmeti að eigin vali Meira »

Ristaðar svínakótilettur

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g svínakótilettur 100 ml maltöl 50 ml sæt sojasósa 1 kjarnhreinsaður eldpipar (chili) safi og börkur af ½ lime Meira »

SNITTUBRAUÐ

5.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr 25 g pressuger, 1,7 g hveiti,2 tsk salt   Meira »

SVEPPASÚPA

5.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 400 g sveppir 1 peli rjómi 100 g smjör 1 l vatn smá hveiti   Meira »

Folaldasneiðar með tómat- og kryddolíu

28.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800 g folaldakjöt 2 hvítlauksrif 2 tsk oreganó 1½ laukur tómatmauk (puré) Í eldhúsinu: Olía Laukurinn Meira »