Bóndabrauð

Hráefni
» 600 g Hveiti
» 75 g Heilhveiti
» 75 g Rúgmjöl
» 3 tsk Þurrger
» 4 dl Mysa
» 2,5 tsk salt
» 2 msk matarolía

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g Hveiti 75 g Heilhveiti 75 g Rúgmjöl 3 tsk Þurrger 4 dl Mysa Úr eldhúsinu 2,5 tsk salt 2 msk matarolía 2 msk malt Síróp

Aðferð

Tips Gott er að smá sósulit í brauðið til að breyta brauðinu í dökkt brauð.
Blandið saman mjöli og þurrgeri í skál.
Velgið mysuna og blandið saman við mjölið, ásamt salti, og olíu
Hnoðið deigið vel og leggið svo í skál með rökum klút eða plastfilmu yfir. Látið hefast í 1 klst.

Sláið deigið niður og mótið fallegt brauð (eða setjið í brauðform), hyljið deigið og það látið hefast í uþb. 45 mín eða þar til það hefur tvöfaldað sig. Bakið á 180°C í uþb. 35 mín.

Uppskrift úr Eldum íslenskt með kokkalandsliðinu Ljósmyndari Árni Torfason

Þessi uppskrift er notuð í Bóndadóttir með berjablæju

Meðlæti

Bóndadóttir með berjablæju

Hráefni
» 200 g rúgbrauð
» 75 g sykur
» 75 g smjör
» 60 g súkkulaði
» 250ml rjómi
» Úr eldhúsinu .
» 60 g berjasulta (eða fersk/frosin ber)

Fyrir 4 | skoða myndskeið

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 200 g rúgbrauð 75 g sykur 75 g smjör 60 g súkkulaði 250ml rjómi Úr eldhúsinu 60 g berjasulta (eða Eplamauki eins og var gert upprunalega)

Aðferð

Skorpan eru skorin af brauðinu og það rifið sundur með járni eða mulið milli handanna þannig að það verði að fínni mylsnu. Sykurinn og smjörið er brúnað ljósbrúnt ásamt brauðinu. Á meðan þarf að hræra stöðugt í og líka á meðan það er að kólna, svo að það renni ekki saman og brauðið verði smátt. Súkkulaðið er skafið niður. Síðan er látið eitt lag af brúnuðu brauðinu í glerskál og annað af súkkulaði en það á að vera miklu þynnra. Skálin er fyllt með nokkrum lögum af súkkulaði og brúnaða brauðinu (á víxl). Inn á milli laganna má dreifa berjasultuna

Uppskrift úr Eldum íslenskt með Kokkalandsliðinu
Ljósmyndari Árni Torfason

KRYDD FYLLTAR KJÚKLINGA BRINGUR

23.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. má líka fylla Kalkúnabringur með þessari fyllingu en þá er það dýrara 4stk kjúklingabringur með skinni 4 fransbrauðsneiðar þurrkaðar (eða ristaðar) 15 g steinselja eða aðrar kryddjurtir (ein handfylli) 1/2 hvítlauksgeiri 15 g stofuheitt smjör Meira »

Grænertusúpa

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 500 g frosnar grænar baunir 100 g beikon 1 gulrót 1 laukur   Meira »

Kjúklingavængir með smjöri, maltöli og hvítlauk

21.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1,4 kg kjúklingavængir 115 g smjör 200 ml maltöl 2 hvítlauksrif ögn af cayennepipar Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

Folaldafille á spjóti með piparsósu og kartöflusmælki

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 120 gr á mann af folaldafille eða öðrum meyrum vöðva. 1 box sveppir 1 stk rauð paprika 1 stk rauðlaukur 1 stk kúrbítur 120 gr á mann af smáum kartöflum 1 matskeið svartur pipar mulinn 1 matskeið hafsalt gróft 1 teskeið sojasósa 1 desilíter matarolía 1 desilíter 10% sýrður rjómi 1 teskeið flórsykur 2 grillspjót á mann Meira »

Folaldasneiðar með tómat- og kryddolíu

28.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800 g folaldakjöt 2 hvítlauksrif 2 tsk oreganó 1½ laukur tómatmauk (puré) Í eldhúsinu: Olía Laukurinn Meira »

Klassískur fituminni Hamborgari

5.12.2011 Innkaupalisti fyrr 4 undir 2000kr Hamborgari þarf ekki að vera óhollur, nota mikið grænmeti og lítið af sósu.. 4stk Hamborgari,4stk Hamborgarabrauð, 2stk Tómatar,1 haus Romain salat, 1stk Rauðlaukur,100ml BBQ sósa, 100ml sýrður rjómi . 4 sneiðar ostur Meira »

LAMBASKANKI í GRÆNMETIS SÓSU

21.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 lambaskankar (leggir) 500 ml soð (vatn og kraftur) 2 laukar 100 g grænmeti (t.d. gulrætur,rófur, sellery eða eitthvað sem er til) Meira »

MAÍSSÚPA MEÐ BASIL

27.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 maísskóflar, skornir þversum (eða bara maís úr dós) 6 lárviðarlauf 30 g smjör Basilíka Ögn rjómi Meira »