STEIKT HRÍSGRJÓN MEÐ ENGIFER, APRIKÓSUM OG HNETUM.

mynd með uppskrift
Hráefni
» 200 g hrísgrjón (hvaða tegund sem er)
» 2 pokar þurrkaðar aprikósur
» 40 g engifer
» 100 g blandaðar hnetur

Fyrir 4

Innkaupalisti fyri 4 undir 2000kr 200 g hrísgrjón (hvaða tegund sem er) 2 pokar þurrkaðar aprikósur 40 g engifer 100 g blandaðar hnetur

Aðferð

Sjóðum hrísgrjónin. þegar þau eru tilbúin sigtum við vökvann frá og leyfum grjónunum að kólna aðeins. Á meðan grjónin kólna tökum við hneturnar og ristum þær létt á pönnu. Hrærum stöðugt í á meðan svo hneturnar brenni ekki. Hitum stóra pönnu, setjum olíu á hana og steikjum grjónin, söxum apríkósurnar í 3-4 vita og bætumþeim ásamt hnetunum saman við. Engiferið er maukað fínt með örlítilli olíu. Berum réttinn fram á fallegum djúpum diskum með brakandi fersku salati eða góðu brauði.
TIPS: Smekklegt að strá einu búnti af koriander yfir diskinn í lokin.

Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

KRYDD FYLLTAR KJÚKLINGA BRINGUR

23.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. má líka fylla Kalkúnabringur með þessari fyllingu en þá er það dýrara 4stk kjúklingabringur með skinni 4 fransbrauðsneiðar þurrkaðar (eða ristaðar) 15 g steinselja eða aðrar kryddjurtir (ein handfylli) 1/2 hvítlauksgeiri 15 g stofuheitt smjör Meira »

Grænertusúpa

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 500 g frosnar grænar baunir 100 g beikon 1 gulrót 1 laukur   Meira »

SVEPPASÚPA

5.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 400 g sveppir 1 peli rjómi 100 g smjör 1 l vatn smá hveiti   Meira »

Fiskisúpa með ítölskum blæ

30.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr Fiskur eða fiskbein Laukur Gulrætur Sellerí Steinselja Hvítlaukur, lárviðarlauf, dill, Fiskikrydd Grænmetiskraftur Tómarpurre Meira »

OFNBAKAÐUR SALTFISKUR MEÐ HVÍTLAUK

21.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g salfiskur útvatnaður 6-10 hvítlauksgeirar (skornir í sneiðar) 1/4 blaðlaukur skorin í ræmur 250 g sveppir (skornir í sneiðar) Meira »

SÓLKOLI Á SPÍNATBEÐI

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800 g sólkolaflök 100 g ferskt spínat (greinin tekin úr) 100 g smjör 1 dl rjómi   Meira »

Íslenskt bygg-otto með villisveppum og ristuðu rótargrænmeti

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 300 gr íslenskt bankabygg 10 stk sveppir ½ laukur 1 dl rjómi 1 msk smjör 1 rófa 6 gulrætur Í eldhúsinu Olía vatn Salt Pipar Lárviðarlauf Bygg sett í pott Meira »

Fiskbollur

4.11.2011 Inkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 500 g hökkuð ýsa 2 eggjahvítur 50 g rjómi 1-2 saxaðir skalottlaukar ½ tsk lyftiduft Í eldhúsinu: 50 g hveiti olía salt og pipar Meira »