INDVERSKT BRAUÐ með salati

mynd með uppskrift
Hráefni
» 2 1/2 tsk þurrger (1/2 pakki)
» 1 tsk matar sóti
» 7-8 dl hveiti
» 300 ml vatn
» 1 msk olía
» 1 tsk salt salt
» að eigin vali salat
» sem sósu sýrður rjómi

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 2 1/2 tsk þurrger (1/2 pakki) 1 tsk matar sóti 7-8 dl hveiti 300 ml vatn 1 msk olía 1 tsk salt Salat og sýrður rjómi

Aðferð

Hellum vatni og olíu ásamt öllum þurrefnunum í eina skál eða matvinnsluvél og hnoðum vel. Látum deigið hefast í skál í u.þ.b. 30 mínútur. Hnoðum deigið í svona 30 cm lengjur. Skiptum í 15 jafna bita og fletjum bitunum út í 1 cm þykkar kökur. Pikkum með gaffli og látum deigið hefast undir röku viskustykki í u.þ.b. 30-40 mín. Hitum þurra pönnu eða eldavélahellu. Röðum nokkrum bitum á pönnuna, lækkum hitann og bökum/steikjum brauðin í nokkrar mínútur á hvorri hlið. Brauðin eru tilbúin þegar þau hafa lyft sér og eru orðin brúnflekkótt. Berum fram með smjöri.

TIPS: Smá kanill í deigið gefur mjög góðan keim.

Uppskrift úr Einfalt með kokkalandsliðinu Mynd Árni Torfason

Steikt lambalifur með sætum kartöflum og mangó

20.10.2011 Þessi frábæri réttur kostar aðeins um 1200 krónur og er góður kvöldverður fyrir fjóra. Lifur er herramanns matur, mjög járnríkur og hollur. Passið bara að elda lifrina ekki of lengi. Meira »

Fiskisúpa með ítölskum blæ

30.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr Fiskur eða fiskbein Laukur Gulrætur Sellerí Steinselja Hvítlaukur, lárviðarlauf, dill, Fiskikrydd Grænmetiskraftur Tómarpurre Meira »

STEIKTUR SALTFISKUR MEÐ ÓLÍFUM, HVÍTLAUK OG RAUÐUM PIPAR

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g útvatnaður saltfiskur 1-2 stk. rauður ferskur pipar (chillí) 1 dl svartar ólífur 4-6 hvítlauksgeirar Meira »

Að grafa lax

23.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. ódýrt er að grafa sinn eigin lax og gera kalt borð EINIBERJA GRAFIN LAX Lax Einiber Grænn pipar Salt & sykur Venjulegur GRAFLAX 4 msk. salt 3 msk. dill brúnt 2 msk. sykur 2 msk. dill grænt Meira »

Smurbrauð með hangikjöti

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8 sneiðar hangikjöt 4 soðin egg 4 sneiðar rúgbrauð 1 stkfínt sneiddur rauðlaukur ef fólk vill ferska piparrót og dill í stað majónes-baunasalats Meira »

GRÆNMETISSÚPA

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 225 g kál eða grænmeti (notum það sem til er í ísskápnum) 100 g tómatar 50 g litlar pastamakarónur eða brotið spagettí Meira »

Klassískur fituminni Hamborgari

5.12.2011 Innkaupalisti fyrr 4 undir 2000kr Hamborgari þarf ekki að vera óhollur, nota mikið grænmeti og lítið af sósu.. 4stk Hamborgari,4stk Hamborgarabrauð, 2stk Tómatar,1 haus Romain salat, 1stk Rauðlaukur,100ml BBQ sósa, 100ml sýrður rjómi . 4 sneiðar ostur Meira »

Plokkfiskur

21.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 600 g hvítur fiskur ½ l mjólk 3-4 soðnar kartöflur 1 laukur Í eldhúsinu: ½ dl hveiti olía salt og pipar Meira »