INDVERSKT BRAUÐ með salati

mynd með uppskrift
Hráefni
» 2 1/2 tsk þurrger (1/2 pakki)
» 1 tsk matar sóti
» 7-8 dl hveiti
» 300 ml vatn
» 1 msk olía
» 1 tsk salt salt
» að eigin vali salat
» sem sósu sýrður rjómi

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 2 1/2 tsk þurrger (1/2 pakki) 1 tsk matar sóti 7-8 dl hveiti 300 ml vatn 1 msk olía 1 tsk salt Salat og sýrður rjómi

Aðferð

Hellum vatni og olíu ásamt öllum þurrefnunum í eina skál eða matvinnsluvél og hnoðum vel. Látum deigið hefast í skál í u.þ.b. 30 mínútur. Hnoðum deigið í svona 30 cm lengjur. Skiptum í 15 jafna bita og fletjum bitunum út í 1 cm þykkar kökur. Pikkum með gaffli og látum deigið hefast undir röku viskustykki í u.þ.b. 30-40 mín. Hitum þurra pönnu eða eldavélahellu. Röðum nokkrum bitum á pönnuna, lækkum hitann og bökum/steikjum brauðin í nokkrar mínútur á hvorri hlið. Brauðin eru tilbúin þegar þau hafa lyft sér og eru orðin brúnflekkótt. Berum fram með smjöri.

TIPS: Smá kanill í deigið gefur mjög góðan keim.

Uppskrift úr Einfalt með kokkalandsliðinu Mynd Árni Torfason

REYKÝSUPLOKKFISKUR MEÐ BLAÐLAUK

23.12.2011 innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 400 gr kartöflur 600 gr reykt ýsuflök (roð- og beinlaus) 1 peli matreiðslurjómi 1 stk blaðlaukur (meðalstór) 100 gr smjör Meira »

LAUKSÚPA

21.10.2011 innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 4 laukar ristað brauð ostur   Meira »

Pönnukökur fylltar með afgangskjöti

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 egg afgangs lambakjöt (eða annað kjöt) góð sósa sem hentar kjötinu, t.d. salsa, sýrður rjómi eða pítusósa grænmeti, t.d. kál, tómatar og/eða steiktir sveppir Í eldhúsinu: 1 bolli hveiti ½ bolli vatn ½ bolli mjólk 2 msk kalt smjör 1 tsk salt Meira »

Íslenskt bygg-otto með villisveppum og ristuðu rótargrænmeti

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 300 gr íslenskt bankabygg 10 stk sveppir ½ laukur 1 dl rjómi 1 msk smjör 1 rófa 6 gulrætur Í eldhúsinu Olía vatn Salt Pipar Lárviðarlauf Bygg sett í pott Meira »

Ribeye-salat með agúrku og selleríi

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 400 g 2 cm þykkar ribeye-steikur 2 pokar kál 1 agúrka 3 stilkar sellerí 2 msk balsamedik Í eldhúsinu: 3 msk ólífuolía salt og ferskur malaður svartur pipar Meira »

SVEPPASÚPA

5.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 400 g sveppir 1 peli rjómi 100 g smjör 1 l vatn smá hveiti   Meira »

Ódýr kjúklingabaunaréttur

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 400 gr laxaflak 300 gr kús kús 250 gr kjúklingabaunir úr dós 1 stk hvítlauksgeiri 1 tsk sítrónusafi Úr eldhúsinu 1/2 dl Ólívuolía Olía til steikingar 1 tsk cummin Salt Pipar Vatn Meira »

MAÍSSÚPA MEÐ BASIL

27.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 maísskóflar, skornir þversum (eða bara maís úr dós) 6 lárviðarlauf 30 g smjör Basilíka Ögn rjómi Meira »