STERKKRYDDAÐUR KARFI

mynd með uppskrift
Hráefni
» 1 msk karrí
» 1 msk engiferduft,
» 1 sítróna
» 2 msk salt
» 1msk svartur pipar
» 4 karfaflak

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 karfaflak 1 msk karrí 1 msk engiferduft, 1 sítróna 2 msk salt 1msk svartur pipar

Aðferð

Skerum karfann í fallegar steikur og kryddum hann með kryddblöndunni sem er blandað saman. Steikjum karfann á heitri pönnu í eina mínútu á hvorri hlið. Við klikkum auðvitað ekki á því að kreista smá sítrónu yfir fiskinn áður en hann er borin fram. Berum fram með bakaðri kartöflu og tómatsalsa.

Uppskrift úr bókinni Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

STEIKTUR SALTFISKUR MEÐ ÓLÍFUM, HVÍTLAUK OG RAUÐUM PIPAR

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g útvatnaður saltfiskur 1-2 stk. rauður ferskur pipar (chillí) 1 dl svartar ólífur 4-6 hvítlauksgeirar Meira »

Steiktur þorskur

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 þorskhnakkar (180-200 g stk.) rifinn börkur af 1 sítrónu Í eldhúsinu: Olía 50 g sykur 70 g salt kartöflur grænmeti að eigin vali Meira »

kornflex kjúklingur

28.12.2011 Innakaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8-10 kjúklingaleggirheil kjúklingur 5 dl kornflex 2 egg pipar salt 2msk hvítluaukur 2 msk olía Meira »

KRYDD FYLLTAR KJÚKLINGA BRINGUR

23.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. má líka fylla Kalkúnabringur með þessari fyllingu en þá er það dýrara 4stk kjúklingabringur með skinni 4 fransbrauðsneiðar þurrkaðar (eða ristaðar) 15 g steinselja eða aðrar kryddjurtir (ein handfylli) 1/2 hvítlauksgeiri 15 g stofuheitt smjör Meira »

INDVERSKT BRAUÐ með salati

23.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 2 1/2 tsk þurrger (1/2 pakki) 1 tsk matar sóti 7-8 dl hveiti 300 ml vatn 1 msk olía 1 tsk salt Salat og sýrður rjómi Meira »

STEIKT HRÍSGRJÓN MEÐ ENGIFER, APRIKÓSUM OG HNETUM.

21.11.2011 Innkaupalisti fyri 4 undir 2000kr 200 g hrísgrjón (hvaða tegund sem er) 2 pokar þurrkaðar aprikósur 40 g engifer 100 g blandaðar hnetur Meira »

Hjörtu með eldpipar, sveppum og engifer

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 900 g lambahjörtu 1 rauðlaukur 1 msk ferskur engifer, 1 rauður eldpipar (chili) 3 sellerístilkar Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

OFNBAKAÐUR SALTFISKUR MEÐ HVÍTLAUK

21.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g salfiskur útvatnaður 6-10 hvítlauksgeirar (skornir í sneiðar) 1/4 blaðlaukur skorin í ræmur 250 g sveppir (skornir í sneiðar) Meira »