HRÍSGRJÓNAGRAUTUR MEÐ LIFRARPYLSU

mynd með uppskrift
Hráefni
» 2 bolli River rice hrísgrjón (gulur pakki)
» 3 dl mjólk
» 1 stk lifrapylsa
» 4 bollar vatn
» 1 tsk. salt

Fyrir 4

innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 2 bolli River rice hrísgrjón 3 dl mjólk 1 stk lifrapylsa 1 tsk. salt

Aðferð

Setjum vatn, grjón og salt í pott, hitum að suðu og látum malla í 20 mínútur eða þar til vatnið er að mestu farið. Bætum  mjólkinni saman og látum grautinn sjóða ögn lengur eða þar til hann þykkist og verður kremaður. Skerum lifrarpylsuna í bita og setjum út á grautinn.

 Uppskrift úr bókinni Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

Tips: Það fullkomnar alltaf grjónagraut að setja vel af kanelsykri út á hann.

STEIKT HRÍSGRJÓN MEÐ ENGIFER, APRIKÓSUM OG HNETUM.

21.11.2011 Innkaupalisti fyri 4 undir 2000kr 200 g hrísgrjón (hvaða tegund sem er) 2 pokar þurrkaðar aprikósur 40 g engifer 100 g blandaðar hnetur Meira »

Pönnukökur fylltar með afgangskjöti

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 egg afgangs lambakjöt (eða annað kjöt) góð sósa sem hentar kjötinu, t.d. salsa, sýrður rjómi eða pítusósa grænmeti, t.d. kál, tómatar og/eða steiktir sveppir Í eldhúsinu: 1 bolli hveiti ½ bolli vatn ½ bolli mjólk 2 msk kalt smjör 1 tsk salt Meira »

Lasagna með eggaldin

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 eggaldin-skorið í mandolini Gulrætur-3st Laukur-1st Broccoli Sveppir-10st Tómatar-5st (Hægt að kaupa frosið grænmeti í poka mjög ódýrt) Hvítlaukur- 2-3 geirar maukaðir Ostur 2 dósir tómatur Salt-pipar-pastakrydd-basil-oregano 1msk kraftur grænmetis Meira »

SÓLKOLI Á SPÍNATBEÐI

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800 g sólkolaflök 100 g ferskt spínat (greinin tekin úr) 100 g smjör 1 dl rjómi   Meira »

Plokkfiskur

21.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 600 g hvítur fiskur ½ l mjólk 3-4 soðnar kartöflur 1 laukur Í eldhúsinu: ½ dl hveiti olía salt og pipar Meira »

STEIKTUR ÞORSKUR

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g þorskur 100 g laukur 1 stk sítróna 200 g smjör Olía   Meira »

Klassískur fituminni Hamborgari

5.12.2011 Innkaupalisti fyrr 4 undir 2000kr Hamborgari þarf ekki að vera óhollur, nota mikið grænmeti og lítið af sósu.. 4stk Hamborgari,4stk Hamborgarabrauð, 2stk Tómatar,1 haus Romain salat, 1stk Rauðlaukur,100ml BBQ sósa, 100ml sýrður rjómi . 4 sneiðar ostur Meira »

Folaldafille á spjóti með piparsósu og kartöflusmælki

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 120 gr á mann af folaldafille eða öðrum meyrum vöðva. 1 box sveppir 1 stk rauð paprika 1 stk rauðlaukur 1 stk kúrbítur 120 gr á mann af smáum kartöflum 1 matskeið svartur pipar mulinn 1 matskeið hafsalt gróft 1 teskeið sojasósa 1 desilíter matarolía 1 desilíter 10% sýrður rjómi 1 teskeið flórsykur 2 grillspjót á mann Meira »