Steiktur þorskur

mynd með uppskrift
Hráefni
» 4 þorskhnakkar (180-200 g stk.)
» rifinn börkur af 1 sítrónu
» Eftir þörfum Olía
» 50 g sykur
» 70 g salt
» 400g Kartöflur
» Eftir smekk grænmeti

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 þorskhnakkar (180-200 g stk.) rifinn börkur af 1 sítrónu Í eldhúsinu: Olía 50 g sykur 70 g salt kartöflur grænmeti að eigin vali

Aðferð

Leggið þorskinn í bakka með salti, sykri og sítrónuberki og
látið marínerast í 20 mín.
Skolið svo fiskinn og þurrkið hann.
Steikið hann loks á rjúkandi heitri pönnu með olíu.

Berið fram með grænmeti og íslenskum soðnum kartöflum
Uppskrift úr Eldum íslenskt með Kokkalandsliðinu
mynd Árni Torfason ( ný bók)

STEIKTUR ÞORSKUR

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g þorskur 100 g laukur 1 stk sítróna 200 g smjör Olía   Meira »

REYKÝSUPLOKKFISKUR MEÐ BLAÐLAUK

23.12.2011 innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 400 gr kartöflur 600 gr reykt ýsuflök (roð- og beinlaus) 1 peli matreiðslurjómi 1 stk blaðlaukur (meðalstór) 100 gr smjör Meira »

Hangikjöt með uppstúf

20.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr hægt er að nota hangikjöt á beini úr frampart til að lækka hráefnisverðið. 800g hangikjöt úr frampart 1 l mjólk ögn ferskt mulið múskat Í eldhúsinu: Vatn 50 g smjör 50 g hveiti 1-2 msk sykur ögn af pipar og ½ tsk salt Meira »

FISKISÚPA KRYDDUÐ MEÐ KÓKOS OG KARRÝ

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 1 l fiski soð (vatn + kraftur ) 1 dós kókosmjólk 1 msk karrý 1 epli   Meira »

LAMBASKANKI í GRÆNMETIS SÓSU

21.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 lambaskankar (leggir) 500 ml soð (vatn og kraftur) 2 laukar 100 g grænmeti (t.d. gulrætur,rófur, sellery eða eitthvað sem er til) Meira »

Grænertusúpa

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 500 g frosnar grænar baunir 100 g beikon 1 gulrót 1 laukur   Meira »

Laxasteik með cous cous og hummus

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.400 gr laxaflak 300 gr cous cous 250 gr kjúklingabaunir úr dós 1 stk hvítlauksgeiri 1 tsk sítrónusafi Úr eldhúsinu 1/2 dl Ólívuolía Olía til steikingar 1 tsk cummin Salt Pipar Vatn Meira »

KARTÖFLU RÖSTI MEÐ REYKTUR LAX

27.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 4 meðalstórar kartöflur 50ml olía 50ml sýrður rjómi 4 sneiðar reyktur lax salat   Meira »