Lambahamborgari með rósmaríni og hvítlauk

mynd með uppskrift
Hráefni
» 400 g lambahakk
» 2 msk hakkaður skalottlaukur
» 2 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir
» 1-2 msk saxað ferskt rósmarín
» brauð að eigin vali (t.d. hamborgarabrauð)
» ögn Salt og pipar

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 400 g lambahakk 2 msk hakkaður skalottlaukur 2 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1-2 msk saxað ferskt rósmarín brauð að eigin vali (t.d. hamborgarabrauð) Í eldhúsinu: Salt og pipar

Aðferð

Setjið lambahakk, skalottlauk, hvítlauk og rósmarín í skál.
Hrærið varlega þar til allt er blandað saman. Besta leiðin til
að gera þetta er með höndunum.
Formið borgara, steikið á heitri pönnu í um 5 mínútur og kryddið með salti og pipar.
Setjið á milli brauðsneiða og berið fram.
Prófaðu líka að setja fetaost eða gráðaost saman við
kjötið.Það getur einnig verið gott að strá kartöflustráum og
grænmeti á milli til að fá stökka áferð og gott bragð
Uppskrift úr Eldum íslenskt með Kokkalandsliðinu (ný bók)

BLÓMKÁLSSÚPA MEÐ BLÓMKÁLSKURLI

21.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1 1/2 blómkálshaus 400 ml rjómi 400 ml nýmjólk Safi úr hálfri sítrónu   Meira »

Ofnbakaður saltfiskur með beikon

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g saltfiskur 2 cm engiferrót 1 stk. blaðlaukur 100 g íslenskur cheddar-ostur 12 sneiðar beikon (stökksteikt) Í eldhúsinu: 40 g smjör 40 g hveiti 300 ml mjólk Meira »

FISKISÚPA KRYDDUÐ MEÐ KÓKOS OG KARRÝ

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 1 l fiski soð (vatn + kraftur ) 1 dós kókosmjólk 1 msk karrý 1 epli   Meira »

STERKKRYDDAÐUR KARFI

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 karfaflak 1 msk karrí 1 msk engiferduft, 1 sítróna 2 msk salt 1msk svartur pipar Meira »

SVEPPASÚPA

5.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 400 g sveppir 1 peli rjómi 100 g smjör 1 l vatn smá hveiti   Meira »

Fiskisúpa með ítölskum blæ

30.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr Fiskur eða fiskbein Laukur Gulrætur Sellerí Steinselja Hvítlaukur, lárviðarlauf, dill, Fiskikrydd Grænmetiskraftur Tómarpurre Meira »

Bóndabrauð

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g Hveiti 75 g Heilhveiti 75 g Rúgmjöl 3 tsk Þurrger 4 dl Mysa Úr eldhúsinu 2,5 tsk salt 2 msk matarolía 2 msk malt Síróp Meira »

REYKÝSUPLOKKFISKUR MEÐ BLAÐLAUK

23.12.2011 innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 400 gr kartöflur 600 gr reykt ýsuflök (roð- og beinlaus) 1 peli matreiðslurjómi 1 stk blaðlaukur (meðalstór) 100 gr smjör Meira »