SÆLKERASALAT

mynd með uppskrift
Hráefni
» 10 tómatar
» 15 ml balasmic
» Nokkur basilíkulauf
» 1 poki klettasalat
» 50 ml ólífuolía

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 10 tómatar 15 ml balasmic Nokkur basilíkulauf 1 poki klettasalat 50 ml ólífuolía

Aðferð

Söxum eða skerum tómatana í sneiðar, röðum þeim fallega upp á disk, stráum söxuðum basilíkulaufum yfir. Setjum síðan balsamik og ólífuolíu yfir allt saman. Gott er að krydda salatið með sjávarsalti og svörtum ný möluðum pipar.

Uppskrift úr bókinni Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

STEIKTUR ÞORSKUR

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g þorskur 100 g laukur 1 stk sítróna 200 g smjör Olía   Meira »

Purusteik með sveppasósu

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. Svínasíða 300-350 gr af kjöti á mann með beini. Gróft salt, pipar ½ bakki sveppir Soð af kjötinu Smjör Salt-pipar Rjómi Kraftur-sósulitur Meira »

Steiktur þorskur

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 þorskhnakkar (180-200 g stk.) rifinn börkur af 1 sítrónu Í eldhúsinu: Olía 50 g sykur 70 g salt kartöflur grænmeti að eigin vali Meira »

kornflex kjúklingur

28.12.2011 Innakaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8-10 kjúklingaleggirheil kjúklingur 5 dl kornflex 2 egg pipar salt 2msk hvítluaukur 2 msk olía Meira »

FISKISÚPA KRYDDUÐ MEÐ KÓKOS OG KARRÝ

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 1 l fiski soð (vatn + kraftur ) 1 dós kókosmjólk 1 msk karrý 1 epli   Meira »

STEIKT SVÍNASÍÐA MEÐ DILL MARINERUÐUM EPLUM

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4undir 2000kr. 1/2 stk svínasíða 1 stöng kanill stöng 5 stk negull 1/2 búnt Blóðberg/rósmarín 2 stk þurrkuð lárviðarlauf Meira »

Kjúklingasalat með rauðlauk

28.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1 kjúklingur ½ saxaður rauðlaukur 1 búnt klettasalat kryddjurtir að eigin vali ber, til dæmis kirsuber eða bláber Í eldhúsinu: Olía salt og pipar Meira »

Bóndabrauð

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g Hveiti 75 g Heilhveiti 75 g Rúgmjöl 3 tsk Þurrger 4 dl Mysa Úr eldhúsinu 2,5 tsk salt 2 msk matarolía 2 msk malt Síróp Meira »