Bollurnar sem breyta lífi þínu

ljósmynd/Linda Ben

Við höfum verið ansi hástemmd í fyrirsögnum hér á Matarvefnum undanfarna daga enda einn stærsti hátíðisdagur matgæðinga í dag og hefur undanfarinn að honum verið magnaður.

Bollubrjálæðið heldur áfram og hér erum við með allar uppáhaldsbollurnar okkar því eins og þið vonandi vitið á maður alltaf að bjóða upp á bollur á bolludag ...

mbl.is