Hitnar undir rússnesku vodka

Annir í ÁTVR. Myndin er úr safni.
Annir í ÁTVR. Myndin er úr safni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ákvörðun um hvort hætta eigi sölu á rússnesku vodka í verslunum ÁTVR er undir ráðherra komin, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforsjóra ÁTVR.

Fimm rússneskar vörur leynast í vöruúrvali ÁTVR, allt vodka. Vínbúðir í einstaka ríkjum Bandaríkjanna og í Kanada hafa fjarlægt rússneskt vodka úr hillum sínum til þess að sýna táknræna samstöðu með Úkraínumönnum. Þetta hafa þær ýmist gert vegna skipana ríkisstjóra eða að eigin frumkvæði.

„Við vitum af þessu og erum að skoða hvort við höfum lagaheimild til að taka þetta einhliða úr hillunum, þá er spurning að heyra í birgjunum,“ segir Sigrún.

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK