Djarfar og kynþokkafullar á rauða dreglinum

Fatastíllinn | 2. mars 2023

Djarfar og kynþokkafullar á rauða dreglinum

Konur í tónlist voru heiðraðar á Billboard Women in Music-verðlaunahátíðinni í gær, miðvikudag. Þangað mættu heitustu skvísur Hollywood og gengu niður rauða dregilinn hver annarri glæsilegri.

Djarfar og kynþokkafullar á rauða dreglinum

Fatastíllinn | 2. mars 2023

Samsett mynd

Konur í tónlist voru heiðraðar á Billboard Women in Music-verðlaunahátíðinni í gær, miðvikudag. Þangað mættu heitustu skvísur Hollywood og gengu niður rauða dregilinn hver annarri glæsilegri.

Konur í tónlist voru heiðraðar á Billboard Women in Music-verðlaunahátíðinni í gær, miðvikudag. Þangað mættu heitustu skvísur Hollywood og gengu niður rauða dregilinn hver annarri glæsilegri.

Þó vorið sé komið var lítið um liti í klæðavali kvennanna þar sem dökkir tónar og kremlitir voru áberandi. Stjörnurnar eru þó greinilega að fylgjast með veðurspánni og fagna hlýnandi veðri með því að sýna hold og fara út fyrir boxið.

Smartland tók saman flottustu lúkkin á rauða dreglinum, allt frá klæðnaði til förðunar og hárgreiðslu.  

Rapparinn Latto.
Rapparinn Latto. AFP
Hin sænska Zara Larsson.
Hin sænska Zara Larsson. MONICA SCHIPPER
Tónlistarkonan Rosalía.
Tónlistarkonan Rosalía. MONICA SCHIPPER
SiiickBrain.
SiiickBrain. AFP
Chantel Jeffries.
Chantel Jeffries. MONICA SCHIPPER
Victoria Monet.
Victoria Monet. MONICA SCHIPPER
Söngkonan Dove Cameron.
Söngkonan Dove Cameron. AFP
Söng- og leikkonan Erika Jayne.
Söng- og leikkonan Erika Jayne. AFP
Söng- og leikkonan Coco Jones.
Söng- og leikkonan Coco Jones. AFP
Dylan Conrique.
Dylan Conrique. MONICA SCHIPPER
mbl.is