Bálstofa sem mun geta þjónað öllum

Fyrsti áfangi er þegar risinn.
Fyrsti áfangi er þegar risinn. Teikning/A-arkitektar

Áformað er að reisa nýja og fullkomna bálstofu á Hallsholti við Gufuneskirkjugarð. Hún á að þjóna jafnt trúuðum af öllum trúarbrögðum og trúlausum af öllu landinu.

Bálstofan verður búin tveimur rafknúnum brennsluofnum með fullkomnum hreinsibúnaði sem fjarlægir alla mengun. Hún á að geta annað þörf fyrir bálfarir hér á landi næstu 50 ár.

Nánar má fræðast um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka