Valsfjölskyldan spennt að takast á við svona leik

Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals.
Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals. mbl.is/Ólafur Árdal

„Þessi leik­ur leggst ótrú­lega vel í okk­ur. Við erum gríðarlega spennt, öll Vals­fjöl­skyld­an, að fá að tak­ast á við svona stór­an leik,“ sagði Elísa Viðars­dótt­ir, fyr­irliði Vals, fyr­ir hrein­an úr­slita­leik liðsins gegn Breiðabliki um Íslands­meist­ara­titil­inn í dag.

Þetta er í raun og veru það sem við æfum fyr­ir alla daga, að fá að spila svona stóra leiki sem skipta okk­ur svo rosa­lega miklu máli,“ sagði Elísa í sam­tali við mbl.is á kynn­ing­ar­fundi fyr­ir leik­inn að Hlíðar­enda á fimmtu­dag.

Und­an­far­in ár hef­ur Val­ur verið bú­inn að tryggja sér Íslands­meist­ara­titil­inn áður en í lokaum­ferðina er komið. Að þessu sinni þarf Val­ur hins veg­ar á sigri að halda í síðustu um­ferðinni til þess að vinna titil­inn.

„Við leggj­um þenn­an leik upp eins og alla aðra leiki. Við för­um alltaf í alla leiki til þess að vinna og það er bara það sama með þenn­an. Við göng­um bara í þenn­an leik til að vinna.

Við ætl­um ekki að vera á hæl­un­um, við ætl­um að vera á tán­um og sækja þessi þrjú stig sem við þurf­um til þess að tryggja okk­ur skjöld­inn,“ sagði hún.

Öðru­vísi áskor­un fyr­ir liðið

Bætti Elísa því við að upp­lif­un­in af því að vera að elta á þess­um tíma­punkti væri vissu­lega öðru­vísi.

„Ég held að þetta sé öðru­vísi áskor­un fyr­ir liðið og kannski eitt af þeim skref­um sem liðið þarf að taka til þess að verða enn betra á næstu árum. Að prófa að tak­ast á við keppn­ina á þenn­an hátt.

Ég vona að all­ir reyni að læra sem mest af þessu og stígi inn í þetta óhrædd­ar og hug­rakk­ar. Þori að mæta í þenn­an leik á okk­ar heima­velli til þess að vinna.“

Nálg­ast sitt besta form

Mik­il dag­skrá verður í kring­um leik­inn og binda skipu­leggj­end­ur hjá Bestu deild­inni von­ir við að áhorf­enda­met verði slegið í efstu deild. Metið er 1.212 áhorf­end­ur, sem mættu á leik Þórs/​KA og Sel­foss árið 2012.

Aðspurð sagði hún Valskon­ur ekki hugsa mikið um þann mögu­leika:

„Nei, við ein­beit­um okk­ur sem minnst að því og leyf­um öðrum að hugsa um það að fylla stúk­una. En það sem við get­um lagt inn er að spila góðan fót­bolta, búa til góða skemmt­un fyr­ir áhorf­end­urna. Við ætl­um að eyða tím­an­um sem við höf­um til þess að safna orku, til þess að geta eytt henni á laug­ar­dag­inn.“

Elísa byrjaði síðasta leik Vals og nálg­ast óðum sitt besta form eft­ir barns­b­urð fyrr á ár­inu.

„Standið er að verða mjög gott. Auðvitað eru sjö mánuðir síðan ég eignaðist barn og maður er kannski ekki kom­inn á sitt besta ról en ég tel mitt næst­besta vera nærri góðu lagi þó ég vilji að sjálf­sögðu ná mínu besta fram.

Það kem­ur bara á næstu mánuðum. Mér líður vel og ég veit að ég get gefið liðinu ótrú­lega mikið, bæði inn­an sem utan vall­ar. Ég ætla að gera allt sem ég get til þess að öll­um líði sem best og eigi sinn besta dag,“ sagði hún að lok­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 Tindastóll 1 1 0 0 1:0 1 3
4 FH 1 0 1 0 0:0 0 1
5 Valur 1 0 1 0 0:0 0 1
6 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Fjarðab/Höttur/Leiknir 1 0 0 1 0:1 -1 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
16.04 18:00 Valur 0:0 FH
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
09.05 18:00 FH : Stjarnan
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 Tindastóll 1 1 0 0 1:0 1 3
4 FH 1 0 1 0 0:0 0 1
5 Valur 1 0 1 0 0:0 0 1
6 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Fjarðab/Höttur/Leiknir 1 0 0 1 0:1 -1 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
16.04 18:00 Valur 0:0 FH
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
09.05 18:00 FH : Stjarnan
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert