Instagram: Svona tóku stjörnurnar á móti 2022

Áramót | 3. janúar 2022

Instagram: Svona tóku stjörnurnar á móti 2022

Það var heldur betur nóg um að vera hjá fræga fólkinu á Instagram síðustu viku ársins 2021. Ástrós Traustadóttir birti til dæmis myndband af sér og kærasta sínum, Adam Karli Helgasyni, þar sem hún segir hann hafa verið það besta við árið 2021.

Instagram: Svona tóku stjörnurnar á móti 2022

Áramót | 3. janúar 2022

Svona tóku stjörnurnar á móti nýja árinu.
Svona tóku stjörnurnar á móti nýja árinu. Samsett mynd

Það var heldur betur nóg um að vera hjá fræga fólkinu á Instagram síðustu viku ársins 2021. Ástrós Traustadóttir birti til dæmis myndband af sér og kærasta sínum, Adam Karli Helgasyni, þar sem hún segir hann hafa verið það besta við árið 2021.

Það var heldur betur nóg um að vera hjá fræga fólkinu á Instagram síðustu viku ársins 2021. Ástrós Traustadóttir birti til dæmis myndband af sér og kærasta sínum, Adam Karli Helgasyni, þar sem hún segir hann hafa verið það besta við árið 2021.

Þá er hlaðvarpsstjarnan Edda Falak aftur farin að birta speglamyndir af sér á nærfötunum og áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir skálaði í freyðivíni á gamlárskvöld. Smartland fór yfir það helsta á Instagram frá liðinni viku. 

Bloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir fagnaði nýja árinu með stæl. 

Edda Falak, stjórnandi hlaðvarpsins Eigin konur, skellti inn rándýrri speglamynd.

View this post on Instagram

A post shared by Edda Falak (@eddafalak)

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, birti mynd úr brúðkaupinu en þau Jón Skaftason létu pússa sig saman yfir hátíðirnar. 

Dagskrárgerðarkonan Guðrún Sóley Gestsdóttir minntist hundsins Matthildar sem fór í sumarlandið árið 2021.

Fótboltamaðurinn Andri Guðjohnsen birti mynd af sér og kærustunni, Sunnu Heitmann.

Áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir tók fallega mynd af sér með freyðivín í hönd.

Dansarinn Ástrós Traustadóttir rifjaði upp árið með ástinni sinni.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, gerði upp árið 2021.

Viðskiptafræðingurinn Andrea Röfn Jónasdóttir og Arnór Ingvi Traustason fótboltamaður fögnuðu nýja árinu hér heima á Íslandi.

View this post on Instagram

A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn)

Guðmundur Birkir Pálsson, kírópraktor, er tilbúinn fyrir árið 2022.

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal birti fallega fjölskyldumynd. Þar má sjá mynd af honum og Rakel Þormarsdóttur unnustu og barnsmóður en hún er lítið fyrir félagsmiðla og er til dæmis hvorki á facebook né Instagram. 

Ferðabloggarinn Ása Steinardóttir gerði upp árið 2021 og bíður spennt eftir því næsta, en hún á von á sínu fyrsta barni á árinu. 

Lára Clausen, samfélagsmiðlastjarna, tók á móti nýja árinu með bert á milli. 

Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir fagnaði nýju ári og allskonar fjölskyldumynstri.

Förðunarfræðingurinn Heiðdís Rós Reynisdóttir hlakkar til nýja ársins.

Leikarinn og fjölmiðlamaðurinn, Steinþór Hróar Steinþórsson, sendi kveðju frá Covid-fjölskyldunni.

View this post on Instagram

A post shared by Steindi Jr. (@steindijr)

Raunveruleikastjarna Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, lék í Ölmu Möller landlækni í ár.

View this post on Instagram

A post shared by BRYNJAR (@binniglee)

 Tónlistarmaðurinn Aron Can átti gott ár.

Laufey Lín Jónsdóttir átti besta ár ævi sinnar. 

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

 Páll Óskar er þakklátur fyrir árið.

View this post on Instagram

A post shared by Páll Óskar (@palloskar)

mbl.is