Fiskur

Ljúffengar fiskibollur með heimalöguðu remúlaði

11.6. Þegar þú getur boðið upp á fiskibollur með góðu brauði og heimalöguðu remúlaði, þá erum við farin að tala um lúxusmat.  Meira »

Þrjár útfærslur af ofnbökuðum lax með kaldri sósu

3.6. Það má útfæra lax á marga vegu, og algjör óþarfi að flækja hlutina ef við komumst hjá því.  Meira »

Teryaki lax sem toppar tilveruna

27.5. Það er fátt betra en góður fiskbiti og það er eiginlega alveg sama hvernig hann er matreiddur. Hér gefur að líta lax sem í uppskriftinni er ofnbakaður en það er alveg eins hægt að grilla hann og í raun er lítil sem engin ástæða til annars en að grilla hann í ljósi þess að veðrið er svona gott. Meira »

Fiskurinn sem krakkarnir elska!

20.5. Það er mánudagsfiskur og að þessu sinni erum við með uppskrift sem er bæði sjúklega skemmtileg, auðveld og elskuð af börnum.  Meira »

Hressandi lax sem bjargar geðheilsunni

6.5. Það er væntanlega mánudagur í fleirum en mér og því er nauðsynlegt að hressa sig við þegar allt virðist einhvern veginn aðeins erfiðara en oft áður. Meira »

Uppáhaldsfiskur Jennifer Garner

29.4. Jennifer Garner sést hér matbúa uppáhalds fiskréttinn sinn sem hún segir að börnin sín elski!   Meira »

Kannt þú þessa borðsiði?

21.4. Þær eru misjafnar hefðirnar sem tíðkast hvað mat varðar úti í hinum stóra heimi. Hér eru nokkrar áhugaverðar staðreyndir sem fæstir hafa sjálfsagt hugmynd um. Meira »

Steikt bleikja með jógúrtsósu, brokkólí og blómkáli

15.4. Það er enginn annar en Leifur Kolbeins á La Primavera sem á þessa uppskrift. Hér erum við að tala um alslemmu svo ekki sé fastar að orði kveðið. Bleikjan stendur auðvitað alltaf fyrir sínu og þetta meðlæti er algjörlega upp á tíu! Meira »

Plokkfiskurinn sem fullkomnar daginn

8.4. Hér gefur að líta einfalda en um leið skothelda uppskrift að ómótstæðilegum plokkfiski sem er fullkominn á degi sem þessum.  Meira »

Plokkari sem klikkar ekki

1.4. Ef eitthvað bregst aldrei þá er það plokkfiskur. Hægt er að hafa hann eins einfaldan og kostur er en svo er líka hægt að setja hann í ómótstæðilegan sparibúning á örskotsstundu og án mikillar fyrirhafnar. Meira »

Tveir hafa látist og níu eru sýktir af listeriu

21.3. Listeria hefur fundist í matvælum er seldar voru í þekktum stórverslunum í Danmörku.   Meira »

Plokkfiskurinn sem sagður er sá besti á Íslandi

11.3. Plokkfiskur er herramannsmatur og alla jafna eldaður eins. Hér náðum við þó í uppskriftina sem sögð er sú besta hér á landi enda kemur hún úr uppskriftabók hins eina sanna Úlfars Eysteinssonar. Meira »

Lágkolvetnalax með blómkálsmús

5.3. Hér erum við með frábæran fiskrétt sem er í senn einfaldur en afskaplega bragðmikill og góður. Blómkálsmúsin er sannarlega að slá í gegn enda fullkominn staðgengill fyrir kartöflur og kolvetnin sem þeim fylgja. Meira »

Lúxuslax með sítrónusmjöri og salati

26.2. Hér erum við með sannkallaðan sælkeralax sem ætti að gleðja hvern sem er á degi sem þessum. Lax klikkar aldrei eins og við vitum og einfaldleikinn er oftar en ekki laaaangbestur. Hér er sítrónusmjörið í aðalhlutverki og eins og allir sannir sælkerar vita er fátt betra á fisk. Meira »

Lágkolvetna gratíneruð nætursöltuð ýsa

18.2. Nætursaltaður fiskur á alltaf vel við enda algjört sælgæti. Þessi uppskrift er algjört æði því hún er líka lágkolvetna sem klikkar aldrei. Þetta er því hinn fullkomni fjölskylduréttur svo ekki sé fastar að orði kveðið. Meira »

Fiskrétturinn frá Kvenfélagi Reyðarfjarðar

11.2. Þeir Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson eru með skemmtilegri veislustjórum sem hægt er að ráða til sín, þá ekki síst á kvenfélagsfundi þar sem þeir bókstaflega fara á kostum. Meira »

Fiskrétturinn sem þykir sá allra besti

28.1. Fiskréttir eru oft nokkuð kúnstugir og oftar en ekki skortir okkur hugmyndaflugið til að detta eitthvað snjallt í hug. Þessi réttur kemur því eins og kallaður því hann er bæði auðveldur og svo fáránlega bragðgóður. Meira »

Ómótstæðilegir þorskhnakkar með öðruvísi meðlæti

29.4. Sirrý í Salt eldhúsi veit betur en flestir hvernig á að elda ómótstæðilegan mat. Hér er hún með geggjaðan fiskrétt sem er vís með að gulltryggja góða viku. Meira »

Sólrún Diego að hætti Gígju

15.4. „Þessi er í miklu uppáhaldi hjá litlu fjöslkyldunni, svo auðvelt og gott.. Upprunalega sá ég þessa aðferð hjá Sólrúnu Diego, fínt að losna við bræluna sem fylgir a steikja svona fisk í raspi,“ Meira »

Sex atriði sem fólk sem getur ekki borðað fisk tengir við

8.4. Það er í alvörunni til fullt af fólki sem borðar ekki fisk og það á það sameiginlegt að eiga alla okkar samúð yfir því að geta ekki notið þessara lífsins lystisemda. Hér eru nokkur atriði sem fiskifjandmenn ættu tengja við. Meira »

Ljúffengur lax uppáskrifaður af lækninum

1.4. „Þessi réttur var á óskalista allra í fjölskyldunni þegar við komum heim af skíðum nýverið. Allir sem einn voru sólgnir í laxinn sem ég var með á boðstólum.“ Meira »

Fiskréttur flugmannsins

25.3. Ferskur, bragðmikill, spennandi og ofboðslega góður eru orð sem við viljum svo sannarlega tengja við mat og þessi fiskréttur lofar þessu öllu. Meira »

Sósan tekur þennan rétt upp á næsta stig

19.3. Sósan með þessum rétti er það sem sérfræðingarnir myndu kalla „undursamlega“. Við erum að tala um bragðlaukasinfóníu af bestu gerð sem tekur þennan rétt upp á næsta stig. Meira »

Forréttur að hætti RVK Meat

9.3. Hér erum við með gómsæta bleikju sem er borin fram með svarthvítlauksmajónesi sem er eitthvað sem allir þurfa að smakka á lífsleiðinni. Við erum ekki frá því að þetta sé algjörlega geggjaður forréttur enda kemur hann úr smiðju RVK Meat. Meira »

Dásamlegur saltfiskréttur frá Höllu Báru og Gunna

4.3. Meistarahjónin Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson eru annálað smekkfólk og fagurkerar og eiga það einnig til að elda betri mat en flestir. Hér gefur að líta saltfiskrétt frá þeim hjónum sem ætti að slá í gegn á öllum heimilum. Meira »

Fiskisúpan sem engan svíkur

18.2. Fátt er betra en góð fiskisúpa og þessi hér er það góð að fullorðnir menn hafa grátið af gleði yfir bragðgæðum hennar. Hér hrúgast hráefnin inn sem æra bragðlaukana og útkoman er ein allsherjar gleðisymfónía sem á fáa sína líka. Meira »

Pönnusteiktur silungur í hnetuhjúp með smælkikartöflum

12.2. Þessi uppskrift er í senn afskapleg holl og svo einstaklega bragðgóð. Silungur stendur auðvitað alltaf fyrir sínu en kominn í þennan hnetuhjúp verður hann eitthvað allt annað og enn þá betra. Eiginlega bara hreinræktaður sparimatur ef út í það er farið. Meira »

Ofnbakaður þorskur með pekanhnetukrönsi

4.2. Ef þetta er ekki hin fullkomna fiskiuppskrift veit ég ekki hvað. Ótrúlega snjöll og skemmtileg útfærsla sem allir ættu að elska. Það er meistari Eva Laufey sem á þessa uppskrift og þá vitum við að hún er æði! Matarbloggið hennar Evu er hægt að nálgast HÉR. Meira »

Bleikjusalatið sem kemur þér í gegnum vikuna

21.1. Þetta salat er það sem við myndum skilgreina sem fullkomna byrjun á viku sem er mörgum erfið. Ekki örvænta því salatið er bæði snargrennandi og ótrúlega bragðgott. Svo gott reyndar að þið fáið þá auka orku sem þið þurfið til að komast í gegnum þessa síðustu daga janúar. Meira »