Mest lesið


„Þú notaðir líkama minn í sex ár“


(2 klukkustundir, 7 mínútur)
ERLENT „Þú notaðir líkama minn í sex ár fyrir eigin kynferðislegu fullnægju,“ sagði Kyle Stephens, sem var barnfóstra hjá fjölskyldu læknisins Larry Nassar við réttarhöldin yfir Nassar í gær. „Þetta er ófyrirgefanlegt,“ bætti Stephens við en hún er ein af rúmlega 100 fórnarlömbum hans.

„Ég myndi kalla það pyntingar“


(9 klukkustundir, 47 mínútur)
ERLENT Dóttir Turpin-hjónanna, sem tókst að flýja heimili fjölskyldunnar á sunnudag og gera lögregluyfirvöldum viðvart, sýndi aðdáunarvert hugrekki. Þetta kom fram í máli Gregory Fellows, lögreglustjóra í Riverside-sýslu í Kaliforníu, á blaðamannafundi sem haldinn var í dag.

„Það verður að skipta um þjálfara“


(2 klukkustundir, 7 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Mér fannst með ólíkindum hvernig allur botn datt úr þessu hjá liðinu. Það er hundfúlt að horfa upp á þetta,“ sagði hinn þrautreyndi þjálfari Árni Stefánsson eftir að Ísland féll úr leik á EM í Króatíu í gær með tapi fyrir Serbíu.

Ofrannsökum D-vítamín


(3 klukkustundir, 51 mínútur)
INNLENT Í fyrra fóru 31.000 Íslendingar í rannsókn á stöðu D-vítamíns í líkamanum. Er það áttföld aukning frá árinu 2010 þegar 4.000 íslendingar létu athuga D-vítamínið hjá sér.

Grét þegar Seagal réðst á hana


(9 klukkustundir, 27 mínútur)
ERLENT Leikkonan Rachel Grant, sem kom meðal annars fram í James Bond-myndinni Die Another Day, sakar leikarann Steven Seagal um kynferðislegt áreiti. Segir hún Seagal hafa ráðist að sér í hótelherbergi þegar hún var í prufum fyrir mynd.

Sló konu fimm sinnum í rassinn


(1 klukkustund, 34 mínútur)
ERLENT Jessi Ratu var að koma úr morgunskokkinu og stóð við dyrabjöllurnar heima hjá sér í fjölbýlishúsi í Queensland er ókunnugur maður gekk upp að henni og sló hana fimm sinnum í rassinn. „Hann sagði eitthvað í þá veru að hann hefði ekki getað hamið sig, ég væri með svo flottan rass,“ segir Ratu

„Sérðu eftir því sem þú gerðir?“


(11 klukkustundir, 10 mínútur)
ERLENT Fórnarlömb Larry Nass­ar, fyrr­ver­andi læknis banda­ríska fim­leika­landsliðsins, fluttu vitnisburð sinn í dómsal í morgun. Nassar var dæmdur í 60 ára fangelsi í desember fyrir vörslu barnakláms en hann gekkst við því að hafa misnotað fimleikastúlkur.

Kólnar hressilega í veðri


(3 klukkustundir, 26 mínútur)
INNLENT Veðurstofan varar við allhvassri norðanátt með snjókomu eða éljum og erfiðum akstursskilyrðum á Vestfjörðum, einkum norðan til. Vegurinn um Súðavíkurhlíð er lokaður vegna snjóflóðahættu en óvissustig er í gildi á norðanverðum Vestfjörum vegna snjóflóðahættu.

„Króatar eru ÓÞOLANDI“


(11 klukkustundir, 58 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Íslenska þjóðin fylgdist að sjálfsögðu grannt með karlalandsliðinu í handknattleik og lét vel í sér heyra á samfélagsmiðlum eftir að ljóst var að Ísland væri úr leik á EM í Króatíu.

Undarlegt viðtal við Guðjón (myndskeið)


(1 klukkustund, 54 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Viðtal RÚV við landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson eftir tapleikinn gegn Serbum á Evrópumótinu í handknattleik í Split í gær vakti mikla athygli.

Eignuðust 13 börn vegna „vilja Guðs“


(17 klukkustundir, 36 mínútur)
ERLENT Hjónin David og Louise Turpin, sem handtekin voru á sunnudag, grunuð um að hafa pyntað og haldið föngnum þrettán börnum sínum á aldrinum tveggja til 29 ára, eru ákaflega trúuð og trúa því að Guð hafi ætlað þeim að eignast mörg börn.

Logi valdur að endurkomu Jóns Axels


(9 klukkustundir, 23 mínútur)
INNLENT „Jón Axel á sér magnaða sögu í útvarpi,“ segir Logi Bergmann Eiðsson sem segist ánægður með að vera valdur að endurkomu Jóns Axels í útvarp. Jón er einn þáttastjórnenda morgunþáttarins Ísland vaknar á K100.

Geirvörtur og snípur afar næm svæði


(9 klukkustundir, 22 mínútur)
SMARTLAND „Nú er staðan sú að ég nýt þess ekki þegar eiginmaður minn örvar geirvörturnar og snípinn. Þessir staðir eru mjög næmir og mér finnst slík örvun yfirþyrmandi.“

Karlalandsliðið dreifði stolnu myndunum


(10 klukkustundir, 17 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Nora Mørk, ein besta handboltakona heims, íhugar nú stöðu sína hjá norska landsliðinu eftir að í ljós kom að leikmenn karlalandsliðsins dreifðu viðkvæmum myndum af henni innan liðsins, en þeim hafði verið stolið.

Myrtur eftir níu klukkustunda umsátur


(11 klukkustundir, 39 mínútur)
ERLENT Þyrluflugmaður og fyrrverandi lögreglumaður var myrtur eftir níu klukkustunda langt umsátur í nágrenni höfuðborgar Venesúela í gær.

Davíð Oddsson í viðtali á K100


(3 klukkustundir, 3 mínútur)
INNLENT Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, verður gestur þeirra Ásgeirs Páls, Jóns Axels og Kristínar í morgunþætti K100 í dag. Davíð er sjötugur í dag og mætir í spjall til þeirra klukkan 8:30.

Svíar sendu Ísland heim af EM


(12 klukkustundir, 16 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Ísland er úr leik á Evrópumóti karla í handknattleik og hafnar í neðsta sæti A-riðils. Þetta var ljóst eftir að Svíþjóð vann gestgjafana frá Króatíu, 35:31, í lokaleik riðilsins. Króatískur sigur hefði tryggt Íslandi sæti í milliriðlum en þess í stað er íslenska liðið á heimleið.

Verða að fresta aðgerðum


(3 klukkustundir, 51 mínútur)
INNLENT Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítala, segir að mjög mörg hálkuslys að undanförnu hafi orðið til þess að Landspítali hafi þurft að fresta ákveðnum fjölda aðgerða.

Hrundi úr lofti Primera-vélar


(22 klukkustundir, 56 mínútur)
INNLENT Sjónvarpsskjár og plasthleri hrundu úr lofti vélar Primera Air í flugtaki í fyrrakvöld. Vélin, sem var leiguvél, lagði af stað frá Tenerife til Keflavíkur um klukkan sex í gærkvöldi. Tafir voru á flugferðum Primera Air til og frá Tenerife í fyrradag.

Þjálfaramálin skoðuð á næstu dögum


(9 klukkustundir, 7 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir að nú sé boltinn hjá HSÍ en samningur Geirs rennur út á næstunni. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir framhaldið ekki hafa verið rætt en býst við því að það verði á næstu dögum.
Meira píla