Mest lesið


18 missa vinnuna hjá Novomatic


(4 klukkustundir, 2 mínútur)
VIÐSKIPTI Austurríska hugbúnaðarfyrirtækið Novomatic Lottery Solutions, áður Betware, sem er með skrifstofur í Holtasmára í Kópavogi, hefur sagt upp 18 starfsmönnum sínum hér á landi.

230 þúsund tonna skip til Íslands?


(4 klukkustundir, 2 mínútur)
INNLENT Faxaflóahöfnum hefur borist fyrirspurn um það hvort fyrirtækið geti tekið á móti 230.000 brúttótonna skemmtiferðaskipi.

„Ég er í besta formi lífs míns“


(12 klukkustundir, 49 mínútur)
SMARTLAND Ellý Ármannsdóttir er orðin leikfimikennari og ætlar að hjálpa fólki að koma sér í toppform í Reebok Fitness.

Ógleymanlegt vetrarbrúðkaup


(3 klukkustundir, 32 mínútur)
SMARTLAND Telma Halldórsdóttir er lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Eiginmaður hennar Eiríkur Vigfússon sem er efnafræðingur með MBA-gráðu er með ólæknandi áhuga á hjólreiðum að hennar mati og starfar sem verslunarstjóri hjá GÁP.

Gera kröfur og borga vel fyrir


(4 klukkustundir, 2 mínútur)
INNLENT Svonefndir fágætisferðamenn gera miklar kröfur til afþreyingar og aðbúnaðar meðan á dvöl þeirra stendur hér á landi.

40 ára leit lokið með handtöku


(2 klukkustundir, 48 mínútur)
ERLENT Lögreglan í Kaliforníu hefur handtekið fyrrverandi lögreglumann sem grunaður er um morð, nauðganir og innbrot á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Maðurinn sem um ræðir er rúmlega sjötugur en lögreglan hefur verið á eftir honum í fjóra áratugi.

„Ég er algjörlega eyðilagður“


(10 klukkustundir, 12 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Eins og fram kom á mbl.is fyrr í kvöld eru meiðsli Alex Oxlade-Chamberlain, miðjumanns Liverpool, alvarleg eins og óttast var og mun hann af þeim sökum vera frá keppni næstu mánuði. Það þýðir að draumur hans um að spila með Englandi á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar er úr sögunni.

Sigmundur Davíð með nýtt útlit


(21 klukkustundir, 49 mínútur)
SMARTLAND Skeggtískan er að ná nýjum hæðum þessa dagana og virðast nú öll vígi vera fallin þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur nú þegar hoppað á vagninn og er kominn með alskegg.

Nýtt sektarákvæði fyrir hjólreiðafólk


(11 klukkustundir, 54 mínútur)
INNLENT Hjólreiðafólk sem hjólar gegn rauðu umferðarljósi getur eftir 1. maí átt von á því að fá allt að 20 þúsund króna sekt fyrir athæfið. Þetta má meðal annars finna í nýrri reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot sem kynnt var í mánuðinum.

Andlát: Sigrún Olsen


(4 klukkustundir, 2 mínútur)
INNLENT Sigrún Olsen, myndlistarkona og stofnandi Lótushúss, lést 18. apríl síðastliðinn, 63 ára að aldri. Sigrún var fædd 4. maí 1954, dóttir Olafs Olsen, flugstjóra hjá Loftleiðum (1924-1999), og eftirlifandi móður, Lilju Enoksdóttur, f. 1928.

Leysa átti Sindra Þór úr haldi án tafar


(17 klukkustundir, 38 mínútur)
INNLENT „Viðkomandi maður mun ekki hafa verið álitinn hættulegur og því erfitt að sjá að þessi framgangur í málinu þjóni almannahagsmunum,“ sagði Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Flokks fólksins, á Alþingi í dag þar sem hann gagnrýndi vinnubrögð lögregluyfirvalda í tengslum við mál Sindra Þórs Stefánssonar.

Nafn mannsins sem lést í gær


(20 klukkustundir, 34 mínútur)
INNLENT Maðurinn sem lést á göngu í Heimakletti í Vestmannaeyjum í gær hét Sigurlás Þorleifsson. Hann var skólastjóri Grunnskóla Vestmannaeyja undanfarin fimm ár, en hafði starfað við skólann í fjöldamörg ár, bæði sem kennari og aðstoðarskólastjóri í Hamarsskóla.

Taldi Taylor Swift sitja um sig


(11 klukkustundir, 29 mínútur)
ERLENT Þrátt fyrir að lögregla hafi afturkallað byssuleyfi hans og fyrirskipað honum að afhenda öll vopn fékk Travis Reinking byssurnar í hendurnar aftur. Hann er nú ákærður fyrir að hafa myrt fjórar manneskjur. Reinking þjáist af ranghugmyndum og hefur meðal annars sakað Taylor Swift um að sitja um sig.

20 snjallar eldhúslausnir


(4 klukkustundir, 17 mínútur)
MATUR Snjallar lausnir í eldhúsinu bæði fegra rýmið og gera það aðgengilegra. Við skulum ekki gleyma því að eldhús er fyrst og fremst vinnurými og eins og á öllum góðum vinnustöðum er nauðsynlegt að hafa gott skipulag

Andlát: Sigurlás Þorleifsson


(4 klukkustundir, 2 mínútur)
INNLENT Sigurlás Þorleifsson, skólastjóri í Vestmannaeyjum, er látinn. Hann varð bráðkvaddur í göngu á Heimakletti í Eyjum síðastliðið þriðjudagskvöld, 24. apríl. Sigurlás var fæddur í Vestmannaeyjum 15. júní 1957, sonur hjónanna Þorleifs Sigurlássonar og Aðalheiðar Óskarsdóttur.

Ólafur missti 50 kíló á 11 mánuðum


(1 dagur, 2 klukkustundir)
INNLENT „Já, ég er búinn að losa mig við 50 kíló og það er eitthvað vel yfir einn þriðji af því sem ég var,“ segir Ólafur Arnarson hagfræðingur varðandi þyngdartap sitt í kjölfar magaermaraðgerðar. Í aðgerðinni voru um 80% af maganum fjarlægð og í kjölfarið getur viðkomandi borðað miklu minna en áður.

Ótrúleg flautukarfa á Króknum


(12 klukkustundir, 23 mínútur)
ÍÞRÓTTIR KR er einum sigri frá Íslandsmeistaratitli karla í körfuknattleik eftir ótrúlegan sigur á Tindastóli, 77:75, í þriðja leik liðanna í einvíginu um titilinn á Sauðárkróki í kvöld. Brynjar Þór Björnsson tryggði KR sigurinn með ótrúlegri flautukörfu í blálok leiksins.

Alfie fer ekki fet


(10 klukkustundir, 43 mínútur)
ERLENT Áfrýjunardómstóll í Bretlandi hafnaði í dag kröfu foreldra Alfie Evans, tæp­lega tveggja ára gam­als drengs sem er með ban­væn­an sjúk­dóm, um að fara með hann til Ítalíu til læknismeðferðar.

Kennsl borin á lík bresks karlmanns


(10 klukkustundir, 10 mínútur)
ERLENT Lögreglan í Suður-Afríku greindi frá því í dag að lík, sem fannst um miðjan febrúar í Tugela-fljótinu, væri af breskum karlmanni sem hvarf sporlaust ásamt eiginkonu sinni skömmu áður, en síðast spurðist til hjónanna 10. febrúar.

Segja drögin óásættanleg


(9 klukkustundir, 20 mínútur)
INNLENT Sjálfstætt starfandi ljósmæður í heimaþjónustu funduðu í kvöld um samningsdrög um fyrirkomulag þjónustunnar við Sjúkra­trygg­ingar Íslands sem unnin voru á fundi Sjúkratrygginga Íslands og fulltrúa ljósmæðra í dag.
Meira píla