Mest lesið


Banaslys á Þingvallavegi


(8 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi, við Æsustaði í Mosfellsdal, en lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um slysið um klukkan 16 í dag. Tveir aðrir voru fluttir slasaðir á slysadeild.

„Við erum sáttar“


(7 klukkustundir, 54 mínútur)
INNLENT Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ljósmæður séu sáttar við niðurstöðu dagsins, en yfirvinnubanni ljósmæðra hefur verið aflýst vegna miðlunartillögu ríkissáttasemjara.

Verðandi mæður geti andað léttar


(6 klukkustundir, 45 mínútur)
INNLENT Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segist glöð með niðurstöðu kvöldsins í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins, en yfirvinnubanni ljósmæðra var aflýst í kvöld vegna miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Hún segir að sú niðurstaða að gerðardómi verði falið mat á launasetningu sé skynsamleg.

Vill loka íslenskum sendiráðum


(10 klukkustundir, 29 mínútur)
INNLENT „Sendiráð hafa vafalaust verið nauðsynleg fyrr á öldum og fram eftir 20. öldinni. En nú eru samgöngur á milli landa svo tíðar og auðveldar og fjarfundabúnaðir svo fullkomnir að það er ástæðulaust fyrir örþjóð eins og okkur að hafa slík útibú í öðrum löndum. Þeir sem þar starfa hafa í flestum tilvikum ekkert að gera.“

Ljósmæðraverkfalli hefur verið aflýst


(8 klukkustundir, 16 mínútur)
INNLENT Ríkissáttasemjari hefur lagt fram miðlunartillögu í deilu Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs. Ljósmæðrafélags Íslands hefur samþykkt að aflýsa yfirstandandi yfirvinnubanni.

Sunneva og stjörnurnar elska bert á milli


(7 klukkustundir, 34 mínútur)
SMARTLAND Það eru ekki allir hrifnir af bert á milli tískunni en þó má finna fjölmargar stjörnur sem greinilega elska að klæðnaðurinn sé kominn aftur í tísku. Í sumar hafa allt frá íslenskum samfélagsmiðlastjörnum til stjarnanna í Hollywood sýnt á sér magavöðvana í stuttum bolum.

Jessica Biel neyðist til að loka veitingastaðnum


(8 klukkustundir, 59 mínútur)
MATUR Leikkonan Jessica Biel opnaði veitingastaðinn Au Fudge í Hollywood árið 2016 en honum var lokað síðastliðinn sunnudag.

Lögregluaðgerð í Grafarholti


(16 klukkustundir, 17 mínútur)
INNLENT Lögregluaðgerð var í gangi við Þórðarsveig í Grafarholti um hádegi í dag. Fjöldi lögreglubíla og sjúkrabíll var á vettvangi. Slökkviliðið getur ekki gefið upplýsingar um málið aðrar en þær að einn hafi verið fluttur á sjúkrahús með minni háttar meiðsl.

Breytt landslag í ferðaþjónustu


(8 klukkustundir, 44 mínútur)
INNLENT Íslenskir ferðaþjónustuaðilar segjast finna fyrir breyttu landslagi í greininni og segja íslensku krónuna spila þar stórt hlutverk. Erlendum ferðamönnum finnist Ísland orðinn of dýr áfangastaður sem valdi samdrætti á mörgum sviðum, en þó sé jafn stígandi í svokallaðri lúxusferðamennsku.

Göngukona fannst fljótt


(6 klukkustundir, 17 mínútur)
INNLENT Björgunarsveitir af Austfjörðum og Norðausturlandi voru kallaðar út í kvöld eftir að tilkynning barst um að konu væri saknað í Kverkfjöllum. Mikill viðbúnaður var vegna þessa, en konan fannst þó skömmu seinna, heil á húfi.

Harmar tilhæfulausar ásakanir ljósmóður


(11 klukkustundir, 4 mínútur)
INNLENT Samninganefnd ríkisins harmar að fulltrúi ljósmæðra kjósi að setja fram tilhæfulausar aðdróttanir í frétt sem birtist á mbl.is. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Gunnar Björnsson, formaður nefndarinnar, sendir mbl.is.

Handleggurinn stóð upp úr ísnum


(9 klukkustundir, 39 mínútur)
ERLENT Frosnar líkamsleifar indversks hermanns hafa fundist á jökli í Himalaya-fjöllum, 50 árum eftir að hann og fleiri en hundrað til viðbótar létust þar í flugslysi. Fjallaleiðangursmenn fundu líkið og einnig brak úr flugvélinni, sem hrapaði í febrúar árið 1968.

Í gæsluvarðhald til mánudags


(13 klukkustundir, 59 mínútur)
INNLENT Karlmaður sem handtekinn var á Svalbarðseyri í gærmorgun var um hádegi í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til mánudags.

Breyta Toblerone til fyrra horfs


(16 klukkustundir, 56 mínútur)
ERLENT Framleiðendur svissneska súkkulaðisins Toblerone ætla að afturkalla umdeilda breytingu sem þeir gerðu árið 2016 er meira bil var sett á milli þríhyrningslaga súkkulaðimolanna.

Von á „hitabeltisnóttum“ í Danmörku


(14 klukkustundir, 31 mínútur)
ERLENT Danir hafa verið í svitabaði síðustu vikur vegna hitanna þar í landi og svo verður áfram því nú er því spáð að næturnar fari að hitna enn frekar.

Trump vill setja leikmenn sem krjúpa í bann


(7 klukkustundir, 41 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að leikmenn sem krjúpa, þegar bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki í NFL-deildinni, verði dæmdir í bann. Margir leikmenn deildarinnar tóku hné í fyrra.

Umferðarslys á Þingvallavegi


(12 klukkustundir, 13 mínútur)
INNLENT Umferðarslys varð á Þingvallavegi, við Æsustaði í Mosfellsdal, laust fyrir klukkan 16 i dag. Þrír hafa verið fluttir á slysadeild, þar af einn alvarlega slasaður.

Undir frönskum og japönskum áhrifum


(4 klukkustundir, 35 mínútur)
SMARTLAND Emmanuelle Simon er einn áhugaverðasti innanhúsarkitektinn um þessar mundir. Hún er fædd í Suður-Frakklandi og er að byrja að vekja athygli fyrir einfalda og fallega hönnun þar sem smáatriðin eru aðalatriðið. Tímalaus hönnun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Mignolet orðaður við Barcelona


(8 klukkustundir, 52 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Simon Mignolet, markmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool mun að öllum líkindum yfirgefa félagið í sumar. Mignolet er nú þriðji í goggunarröðinni á Anfield eftir að Liverpool keypti Alisson Becker fyrir metfé í vikunni.

Fjórtán sóttu um – þrír hættu við


(18 klukkustundir, 29 mínútur)
INNLENT Fjórtán sóttu um stöðu sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar en þrír umsækjendur drógu umsókn sína til baka.
Meira píla