Mest lesið


Sindri Þór handtekinn í Amsterdam


(3 klukkustundir, 39 mínútur)
INNLENT Strokufanginn Sindri Þór Sigfússon var handtekinn í miðborg Amsterdam í Hollandi í dag. Þetta staðfestir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum við mbl.is.

Fíknin yfirtók allt


(11 klukkustundir, 17 mínútur)
INNLENT Þegar Kristín var komin á botninn og búin að fara í sautján meðferðir, liggja í dái í mánuð og búa við hrylling fíknarinnar í langan tíma ákvað hún að deyja. Kristín ákvað að reyna enn einu sinni að brjótast úr heimi neyslunnar og er edrú í dag. Einn dag í einu.

Þurftu að afhenda fimmtíu Marlboro-karton


(7 klukkustundir, 51 mínútur)
200 „Svona nokkuð er mjög óþægilegt og auðvitað algjörlega framandi fyrir okkur að upplifa. Lóðsar, lóðsbátar og yfirleitt allir sem við þurftum að hafa samskipti við vildu Malboro-karton í vasann til að við fengjum að halda áfram óáreittir. Stærsti skammturinn á einum stað var fimmtán sígarettukarton.“

Flutti ís til Íslands


(5 klukkustundir, 17 mínútur)
INNLENT „Hnattræn hlýnun er mikið og flókið vandamál, með mjög einfalda lausn.“ Á þessum orðum hefst myndband sem bandaríska sjónvarpsstöðin Comedy Central gaf út í dag, á Jarðardeginum, en Ísland er þar í aðalhlutverki ásamt grínistanum Moses Storm.

Maðurinn minn er að setja okkur á hausinn


(7 klukkustundir, 47 mínútur)
SMARTLAND „Ég er í vanda stödd. Ég er í sambandi við mann sem ég elska mjög mikið en hann virðist vera alveg týndur. Það er aldrei neitt nógu gott fyrir hann og hann fær dellur sem mér finnst bara vera rugl. Þessar dellur hans eru líka yfirleitt ekki ókeypis og nú er svo komið að hann er að setja okkur á hausinn með enn einu ruglinu.“

Hataði kynlífsatriðin


(14 klukkustundir, 42 mínútur)
ERLENT „Hún býr innra með mér, þannig að ég sé ekki hvernig ég á að geta saknað hennar. Hún er ég. Eftir átta ár með henni finn ég að hennar hugsunarháttur hefur haft áhrif á heilastarfsemina í mér, en á jákvæðan hátt.“

„Algjörlega á ábyrgð eigendanna“


(7 klukkustundir, 17 mínútur)
INNLENT Vítavert sinnuleysi og vanræksla eigenda hússins við Óðinsgötu, þar sem eldur kom upp í gær, hefur stefnt lífi og eigum íbúa í hverfinu í hættu. Þetta segir Magnús Þór Þorbergsson, íbúi við Óðinsgötu, sem vakið hafði athygli á ástandi hússins áður en bruninn varð.
INNLENT „Við getum sagt að það sé ekki gaman að vera strá í Vatnajökulsþjóðgarði,“ segir Snorri Baldursson, sem ritstýrði tilnefningu þjóðgarðsins á heimsminjaskrá UNESCO. „Það getur átt von á jökulhlaupi, öskugosi, því að skriðjökull eða hraun valti yfir það.“

Tindastóll jafnaði gegn KR


(4 klukkustundir, 32 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Tindastóll nældi í sigur gegn KR 98:70 í Frostaskjóli í kvöld og jafnaði þar með úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik 1:1. Liðin mætast í þriðja skipti á Sauðárkróki á miðvikudagskvöldið en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari.

Salah bestur og Sané efnilegastur


(2 klukkustundir, 25 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Mohamed Salah, egypski framherjinn hjá Liverpool, var í kvöld útnefndur besti leikmaður tímabilsins 2017-18 í ensku úrvalsdeildinni af Samtökum atvinnuknattspyrnumanna.

Óttast heróínfaraldur hér á landi


(16 klukkustundir, 32 mínútur)
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur mikla áherslu á að leita að týndum börnum og bjarga þeim úr aðstæðum sem þau ráða ekki við. Meðal annars vegna neyslu vímuefna. Lögreglan hefur miklar áhyggjur af aukinni neyslu vímuefna og óttast að hér verði heróínfaraldur eins og víða annars staðar í Evrópu.

„Við lifum á tímum flótta“


(1 klukkustund, 49 mínútur)
SMARTLAND Stjórnleysi er algengt í samfélaginu í dag og ef við skoðum í kringum okkur mætti fullyrða að öll okkar hafi tilhneigingu til að gera of mikið af einhverju. Sumir vinna of mikið, aðrir borða yfir tilfinningar, sumir missa sig í búðum og aðrir í símanum sínum. Amber Valletta hefur stigið fram og viðurkennt sinn vanmátt.

Mættu með 140 króna lasagna frá Iceland


(20 klukkustundir, 39 mínútur)
MATUR Það þótti kómísk sjón sem blasti við eigendum húsnæðis sem leigt er til ferðamanna þegar eigendur mættu til að þrífa íbúðina.

Mun krefjast skaðabóta


(4 klukkustundir, 50 mínútur)
INNLENT Lögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson mun krefjast þess að umbjóðandi hans fái skaðabætur verði hann sakfelldur í máli í Landsrétti.

Skírlífi lykillinn að andasæringum


(3 klukkustundir, 57 mínútur)
ERLENT Andrés Cárdenas situr aftarlega í fundarsalnum og tekur punkta albanski kardínálinn Ernest Simoni lýsir áratuga reynslu sinni af því að særa út djöfla sem tekið hafi sér bólfestu í líkama manna.

Er þetta í alvörunni samþykkt?


(4 klukkustundir, 47 mínútur)
SMARTLAND Melissa McCarthy er uppáhald okkar allra. Hún er með eindæmum sterk. Segir að tilgangur hennar í lífinu sé að koma fólki til að hlæja, en ekki líta út eins og 18 ára vændiskona eða amma einhvers í brúðkaupi. Hún fagnar fjölbreytileikanum og eyðir ekki tíma í óhamingjusama fýlupúka.

Enginn á að vera farþegi í eigin brúðkaupi


(13 klukkustundir, 47 mínútur)
SMARTLAND Ásgeir Páll, óperusöngvari og útvarpsmaður á K100, er um þessar mundir að undirbúa brúðkaup sitt með tilvonandi eiginkonu sinni, Elínu Hrund Garðarsdóttur. Hann segir að enginn ætti að gifta sig sem finnur til óþæginda vegna brúðkaups og hvetur karlmenn til að taka þátt í undirbúningi.

Granóla úr þykjustuþætti Jennifer Garner


(6 klukkustundir, 10 mínútur)
MATUR Hin frábæra Jennifer Garner heldur ótrauð áfram með heimatilbúnu matreiðsluþættina sína og hér kennir hún áhorfendum hvernig á að gera granóla að hætti hússins.

Hnetudrottningarsystur segja af sér


(11 klukkustundir, 34 mínútur)
ERLENT Framkvæmdastjóri Korean Air hefur tilkynnt það að dætur hans ætli að segja af störfum innan fyrirtækisins eftir aðskilin atvik sem hafa vakið grun um valdamisnotkun innan fyrirtækisins.

Eftirlitsmyndavélar settar upp í Kópavogi


(9 klukkustundir, 31 mínútur)
INNLENT Eftirlitsmyndavélar sem greina númeraplötur verða settar upp á Fífuhvammsvegi og við Skógarlind í Kópavogi á næstu vikum. Myndavélarnar munu greina allar aðkomur inn í Kópavog austan við Reykjanesbraut, að því er segir í tilkynningu frá bænum.
Meira píla