Grill

Fæstir geta giskað á hvað þetta er

18.2. Hafsteinn Ólafsson, sem af mörgum er talinn einn besti kokkur Íslands – enda hampaði hann titlinum Kokkur Íslands 2017, deilir hér með okkur gómsætri og mjög svo óvenjulegri uppskrift. Meira »

Mozzarellafylltar brauðbollur

2.2. Það er fátt dásamlegra en nýbakaðar bollur fylltar með mozzarella-osti.   Meira »

Ostabomba yfirkokksins á Grillinu

13.1. Það er enginn annar en Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson, yfirkokkur á Grillinu, sem sér um Fimm eða færri þessa vikuna. Hrafnkell Sigríðarson, yfirkokkur á MAT BAR, skoraði á hann. Meira »

Döðlupestó Öldu einkaþjálfara

8.1. Alda María Ingadóttir, íþróttafræðingur og þjálfari í Hreyfingu laumaði að okkur þessari góðu pestóuppskrift sem hentar ákaflega vel á vefjur, brauð, í kjúklingarétt eða sem salatdressing séu enn meiri olíu blandað við. Algjört dúndur! Meira »

Villt sveppasósa með púrtvínskeim – guðdómlega góð

30.12. Þessi sósa var borin á borð með Wellington-nautakjöti á mínu heimili fyrir skemmstu. Sósan var klárlega stjarna kvöldsins og verður án efa gerð aftur með góðu lamba- eða nautakjöti. Meira »

Tryllt kampavínssósa á for- eða eftirréttinn

29.12. Þessi sósa er algjört dúndur. Hún hentar vel á andasalat í forrétt og er fullkomin með ís, ostatertu eða marens í eftirrétt. Sósan tekur stutta stund í gerð og geymist í nokkra daga í krukku inni í ísskáp. Meira »

Jarðarberjaostatertan hans Alberts

25.12. Þessi kaka er sögð sérlega fersk og gómsæt sem er akkúrat það sem við viljum.   Meira »

Klassískt Waldorfsalat

19.12. Waldorfsalat er eitt af þessum föstu leikatriðum sem nauðsynlegt er að bjóða upp á um hátíðarnar.  Meira »

Sætkartöflumús með piparosti

14.12. Sætkartöflumús er ákaflega vinsæl yfir hátíðirnar og hentar sérstaklega vel með kalkúni sem dæmi. Hér er komin fullorðinsútgáfa sem rífur örlítið í enn piparosturinn á hér stórleik. Meira »

Fíkjusulta sem framkallar tár

4.12. Sulta er ekki bara sulta! Þetta er sulta. Jesús, Pétur, Jósep og anís hvað þessi sulta er ofboðslega góð.  Meira »

Þýskur ostadraumur og hvítt jólaglögg

24.11. Hárgreiðslumeistarinn og söngkonan Íris Sveinsdóttir er í miklum metum hjá okkur á Matarvefnum enda rammgöldrótt í eldhúsinu. Meira »

Hátíðarfylling sem breytir kjúklingi í kalkún

19.11. Ég ætlaði að kaupa kalkún en þar sem aðeins voru til svo ofurstórir og aðeins þrír fullorðnir í mat keypti ég heilan kjúkling sem var um eitt og hálft kíló og dulbjó hann sem smákalkún. Meira »

Syndsamlega góð partý-ídýfa

9.11. Flest tengjum við Berglindi við allt annað en grænmeti (kannski af því að hún er ókrýndur Íslandsmeistari í kökuskreytingum) en þegar við rákum augun í þessa ídýfuuppskrift vissum við um leið að þetta væri eitthvað stórkostlegt. Meira »

Kjúklingurinn sem lagði matarboðið

8.11. Það er spáð hlýjum nóvember og því tilvalið að grilla sem mest! Þessi kjúklingaréttur er bæði auðveldur í undirbúningi og virkilega góður. Meira »

Sósan sem sögð er eftirsóttasta sósa landsins

5.11. Þessi girnilega og örlítið framandi sósa er með þeim vinsælli sem Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumaður og villibráðarkonungur, hefur mallað á lífsleiðinni. Meira »

Grískar kjötbollur

26.10. Þegar ég er orðin leið á uppskriftarlífi mínu vel ég mér þema til að neyða mig út fyrir þægindarammann og helst út fyrir hin hefðbundnu krydd. Þá vel ég mér land eða þema og leitast við að hafa málsverðinn eftir því. Meira »

Aspassalat með parmesan sem toppar steikina

28.12. Þetta salat hentar sérstaklega vel með innbakaðri nautalund eða nautasteik.   Meira »

Bleikt perusalat í stað waldorf

21.12. Bæbæ walli og halló bleika dásemd! Waldorfsalat er mikil og góð klassík en vilji fólk prufa eitthvað nýtt er þetta salat ákaflega gott með svínahamborgarhrygg eða kalkúni svo ekki sé talað um hnetusteik. Meira »

Uppstúfurinn

15.12. Klassískt uppstúf er ómissandi hluti af jólahaldinu. Misjafnt er milli fjölskyldna hvort fólk vill hafa sósuna mjög sæta eður ei en millivegur er farinn hér í þessari klassísku sósu. Meira »

„Ég er með meðlætisblæti“

12.12. „Ég er mikið með grænmeti, mér finnst það alveg nauðsynlegt. Þetta er æðislegt meðlæti með hnetusteik og kjöti. Ég er með meðlætisblæti," segir Helga Mogensen og hlær. Meira »

Smá Köben fílingur á Hlemmi

29.11. Bryndís Sveinsdóttir hjá Rabbar Barnum var önnum kafin að afgreiða ljúffenga súpu og samlokur ofan í gestina en gaf sér tíma til að rabba. Meira »

Kartöflumúsin sem Ameríka elskar

24.11. Þið skulið ekki halda í eina mínútu að Matarvefurinn sé ekki með puttana á púlsinum því það erum við svo sannarlega.   Meira »

Salatið sem vinkonurnar væla yfir

13.11. Vinkonur mínar komu í mat fyrir skemmstu og höfðu sérstaklega orð á því hvað þetta salat væri gott og báðu um uppskrift svo hér kemur hún. Meira »

Grillað kjúklingaspjót með eldpipar

9.11. Ef það er eitthvað sem hægt er að treysta þá er það að kokkarnir á Sumac hafi sæmilegt vit á matargerð enda státa þeir af kokki ársins. Ef það á að slá um sig í matarboði er tilvalið að bjóða upp á þennan rétt enda passlega framandi og gríðarlega flottur. Meira »

Jógúrtsósa með granateplum

7.11. Ekki borða alltaf það sama! Eitt nýtt krydd eða meðlæti á dag gerir tilveruna vissulega bragðmeiri og meira spennandi!   Meira »

Mömmusveppasósa læknisins

27.10. Ragnar Freyr Ingvason eldaði nýverið tvær útgáfur af lambakjöti og bauð upp á þessa ljúfu sveppasósu með. Virkilega klassísk og góð og hentar með flestu lambakjöti eða svínakjöti. Meira »

Gerjaðar gulrætur eru lítið mál

23.10. Dagný Hermanns laumaði að okkur einfaldri uppskrift fyrir þá sem vilja prufa sig áfram í gerjunarbransanum en allar hennar uppskriftir eru sykurlausar. Meira »