Húsráð

Átta trix með raksápu

05:07 Flestar raksápur innihalda efni sem svipar til venjulegra hreinsiefna og því tilvalin að nota til þrifa.   Meira »

Má nota þvottaefni í uppvaskið?

í gær Við höfum oftar en einu sinni þvegið okkur um hendurnar í eldhúsinu með uppþvottalegi – er þá leyfilegt að nota handsápu við uppvaskið í neyð? Meira »

10 húsverk sem þarf að gera einu sinni á ári

13.2. Sum húsverk krefjast daglegra athafna á meðan önnur nægja einu sinni á ári.   Meira »

Fimm algeng mistök í þrifum

12.2. Við reynum að fara fljótlegu leiðina úr þrifunum sem endar oft á því að taka lengri tíma þegar upp er staðið.   Meira »

Átta stórsniðug servíettubrot

9.2. Eitt af því sem setur stemninguna við matarborðið eru fallegar servíettur, og ekki síst ef það er fallega brotið um þær.   Meira »

Lykilatriðin í góðri eldhúshönnun

8.2. Það eru nokkur atriði sem vert er að hafa í huga til að gera eitt mest notaða rými hússins eins þægilegt og hagkvæmt og hugsast getur. Meira »

Fimm leiðir til að gera húsverkin bærilegri

5.2. Stundum þurfum við ákveðna pressu eða hvatningu til að drífa okkur áfram í að þrífa heimilið.   Meira »

Svona tekur þú utan af hvítlauk á einu bretti

1.2. Myndband sem sýnir hvernig þú á mjög einfaldan hátt tekur utan af hvítlauk.  Meira »

Má frysta egg?

31.1. Egg fara mishratt úr ísskápnum hjá okkur og enda þvi miður í tunnunni ef við náum ekki að njóta þeirra fyrir síðasta söludag. Meira »

Svona veistu hvort eggin eru fersk eða gömul

29.1. Ef þú ert í vafa um hvort eggin í ísskápnum hafa lifað daga sína eru hér einföld trix til að komast að því.   Meira »

Sokkatrixið sem gerir lífið umtalsvert einfaldara

24.1. Sum húsverk eru leiðinlegri en önnur en því betur er til fullt af fólki sem leitar allra ráða til að auðvelda þau með snjöllum og oft afar einföldum lausnum. Meira »

Við erum að frysta ísmola kolvitlaust

21.1. Flest okkar setja eflaust eins kalt vatn og við mögulega getum í klakaboxið og inn í frysti, en það er alveg kolvitlaus aðferð að mati sérfræðinga. Meira »

Töfralausnir með bananahýði

20.1. Hvern hefði grunað að guli ávöxturinn sem við flestöll elskum er ekki bara fullur af orku, því hann getur svo margt annað sem okkur óraði ekki fyrir? Meira »

Svona áttu að sjóða brokkólí

15.1. Ertu jafn mikill brokkólíunnandi og við? Þetta litla græna tré er fullt af næringarefnum sem má matreiða á ótal vegu.  Meira »

Áttu uppþvottavél? Þá þarftu að vita þetta

11.1. Það virðast vera tvær leiðir til að raða í uppþvottavélina – þessi rétta og svo hin sem er ekki að virka.   Meira »

Koma göt í fötin eftir þvott?

9.1. Það er þreytandi að fara í hreinan bol og taka eftir litlum götum sem ekki voru sjáanleg áður en flíkin fór í þvott og við skiljum ekki upp né niður hvar eða hvernig þau urðu til. Meira »

Alls ekki henda hvítlaukshýðinu

8.1. Við erum ein af þeim sem eigum alltaf til hvítlauk í ísskápnum, og jafnvel of mikið af honum. Enda eitt af þeim hráefnum sem þurfa að vera til taks þegar galdra á gómsætan rétt við eldavélina. Meira »

Er kaffibollinn þinn fullur af óhreinindum?

7.2. Þeir sem nota slíkar krúsir daglega ættu að lesa áfram því stóra spurningin er hversu oft við eigum að þrífa þær.  Meira »

Sjö mýtur um þynnku

2.2. Mörg okkar hafa þurft að gjalda fyrir góða kvöldstund og berjast við þynnku daginn eftir. En hver er svo skynsamur þegar nóttin er ung? Meira »

Svona er aðferðarfræði Marie Kondo

31.1. „Þegar þú færð stjórn á heimilinu öðlastu einnig stjórn á eigin lífi,“ segir hin 34 ára Marie Kondo frá Japan.   Meira »

Svona heldur þú rúminu hreinu

30.1. Þú liggur daglega í rúminu þínu, en hversu hreint er það? Ef þú vilt hoppa með okkur um borð í hreint rúm skaltu kynna þér eftirfarandi atriði aðeins nánar. Meira »

Er uppþvottavélin þín stútfull af óhreinindum?

28.1. Okkur, sem töldum okkur vera með þrif á uppþvottavélinni alveg upp á tíu, hefur yfirsést eitt mjög mikilvægt atriði.   Meira »

Vissir þú þetta um edik?

23.1. Hvern hefði grunað fyrir nokkrum árum að edik myndi lenda í spreybrúsa undir eldhúsvaskinum á öðru hverju heimili í bænum?  Meira »

Svona ræktar þú þitt eigið avocado-tré

20.1. Það er minna mál en þú heldur að rækta þitt eigið avocado-tré heima, rétt eins og jarðarber eða aðrar jurtir.   Meira »

Eina leiðin til að skera avocado

16.1. Litli krumpaði ávöxturinn sem við elskum í salatið og safana er þvi miður ekki eins auðveldur að elska þegar við skerum hann í sundur. Meira »

Svona nærðu eggjarauðunni frá hvítunni

15.1. Þessi einfalda aðgerð, að skilja eggjahvítu frá rauðunni, er ekki alltaf að vinna með okkur.   Meira »

Svona getur þú nýtt staka sokka

10.1. Stakir sokkar eru algeng sjón á hverju heimili. En við höfum fundið nokkur stórgóð ráð hvernig nýta má staka sokka í hin ýmsu verk á heimilinu. Meira »

Ertu að glíma við fastar rendur á glervasanum?

8.1. Það er fátt sem toppar afskorin blóm í fallegum vasa. En glervasar eiga það til að fá fastar rendur í þá miðja þar sem vatnið hefur legið í lengri tíma, eða svo. Meira »

Hér leynast mestu óhreinindin í eldhúsinu

4.1. Hjarta heimilisins, eldhúsið, er oftar en ekki skítugasti staðurinn á heimilinu enda eitt mest notaða rýmið í húsinu.  Meira »