Beikon

Svínalund í sósubaði með beikoni og eplum

10.11. Þetta er kannski ekki klassíska uppskriftin að svínalund í rjómasósu því hér er eplum bætt út í og gefa alveg nýjan keim í réttinn sem þó inniheldur enn þá beikon og sveppi. Meira »

Samlokan sem mun kollvarpa heimsmynd þinni

4.11. Hér gefur að líta mögulega þá girnilegustu samloku sem sést hefur enda samanstendur hún af nokkrum þeim fæðutegundum sem heimurinn elskar heitast. Meira »

Æðislegt pasta með beikoni og blómkáli

16.10. Hér bjóðum við til leiks eina ofureinfalda en afar bragðgóða uppskrift að blómkálspasta með beikoni sem allir munu elska.  Meira »

Morgunkaka sem tryggir framúrskarandi dag

13.10. Það besta við góðar eggjakökur er hvað þær eru auðveldar í framkvæmd og halda maganum mettum í langan tíma. Eggjakaka, eða „frittata“ eins og Ítalir kalla hana, er matreidd á pönnu og líka í ofni sem gerir réttinn extra fullkominn. Meira »

Hamborgari fyrir þá sem þora

14.9. Það er ekki annað hægt en að elska hamborgara, enda fullkomin máltíð sem má matreiða á svo marga vegu. Þessir borgarar eru áskorun fyrir þig! Meira »

Salat með góðri samvisku og stökku beikoni

11.9. Fáum okkur eitthvað hollt sem smakkast líka vel því við eigum það svo sannarlega skilið. Eitt af því gæti verið salat með stökku beikoni, eggi og ljúffengri dressingu. Meira »

Girnilegasta kjúklingasalatið á Netinu í dag

22.8. Þetta má ekki fram hjá þér fara! Kjúklingasalat með beikon og avocado, toppað með dressingu sem fær þig til að gleyma.   Meira »

Kjúklingapasta löðrandi í beikoni og sósu

30.7. Þessi ofnréttur inniheldur hráefni sem hugga, bæta og kæta. Þegar maður setur þau öll saman og stingur inn í ofn verður útkoman alveg einstaklega ljúffeng. Meira »

Svona býrðu til hlynsírópsbeikon

13.5. Þessi uppskrift er fyrir sérlegt áhugafólk um beikon, en hlynsíróps-beikon er fullkomin blanda af sætu og söltu. Þennan trylling tekur ekki nema 5 mínútur að undirbúa og sirka 25 mínútur í ofni. Þegar þú hefur smakkað þessa uppskrift verður ekki aftur snúið. Kaloríur, smaloríur. Meira »

Beikonvafðar kjúklingabringur með salthnetum og fetaostafyllingu

13.10.2017 Það má mögulega færa sannfærandi rök fyrir því að þessi réttur sameini allt það besta sem kósímatur hefur upp á að bjóða en bara beikon, salthnetur og fetaostur ættu að fá flesta til að mala af ánægju. Meira »

Alvöru ítalskt carbonara

28.8. Við elskum allt sem kemur úr ítölsku eldhúsi eins og carbonara með beikoni og parmesan. Og ef maður vill gera vel við sig er tilvalið að splæsa í eitt hvítvínsglas til að fullkomna máltíðina. Meira »

Girnilegar hasselback-kartöflur með beikoni

12.8. Gott kjöt, salat og hasselback-kartafla – einfalt en klassískt og alltaf jafnvinsælt. Þær eru líka svo fallegar þegar þær skreyta diskinn. Meira »

Helgarpizza með karamelluðum lauk

15.6. Hér er pizza-uppskrift fyrir þau sem eru komin með leið á þessari venjulegu með osti og skinku. Karamölluður laukur fer ofboðslega vel með geitaosti og balsamic sírópið er alveg til að toppa þessa blöndu. Meira »