Egg

Salat með góðri samvisku og stökku beikoni

11.9. Fáum okkur eitthvað hollt sem smakkast líka vel því við eigum það svo sannarlega skilið. Eitt af því gæti verið salat með stökku beikoni, eggi og ljúffengri dressingu. Meira »

Hollustuhræra Röggu Ragnars

18.5. Ragga hugsar vel um heilsuna og er í dúndurformi, enda dugar ekkert annað þar sem hún fer nú með aðalhlutverk í Vikings þáttunum vinsælu og geta vinnudagarnir verið strembnir. Hún deilir með okkur einfaldri uppskrift að skotheldum morgunverði sem nærir kroppinn. Meira »

Súkkulaði sushi gerir allt vitlaust

4.5. Flestir kannast við KitKat, súkkulaðið góða í rauðu umbúðunum. Í Japan er súkkulaðið sérstaklega vinsælt og þykir ekkert slor að fá sér bita af því endrum og eins. Meira »

Innbökuð egg með camembert

15.4. Þessi útfærsla af morgunverði eða brunch (eða dögurði) er til háborinnar fyrirmyndar en hér er tekin tortilla-pönnukaka og egginu pakkað inn í hana ásamt úrvals ostum og skinku. Meira »

Einfaldur páskabröns

1.4. Þetta er afbragðssnjöll hugmynd að bröns eða dögurði eins og sumir kalla hann. Hér eru notaðar þessar litlu og fallegu skálar sem líkjast potti frá Le Creuset en það gefur augaleið að hægt er að nota hvers kyns eldfast mót í staðinn. Meira »

Eggjandi brönsuppskriftir að hætti Rósu

28.3. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi og matgæðingur, deilir hér huggulegum uppskriftum að eggjaréttum sem henta vel í bröns. Uppskriftinar eru úr bók­inni henn­ar „Hollt nesti, morg­un­mat­ur og milli­mál“ sem kom út haustið 2016. Meira »

Nýjasta nýtt í grillmennskunni

5.6.2017 Það eru sjálfsagt ekki margir sem eru vanir að grilla egg en viti menn. Það er merkilega auðvelt að grilla þau – rétt eins og að sjóða. Meira »

Girnilegir eggjaréttir Rósu í páskabrönsinn

26.3. Rósa Guðbjartsdóttir hlakkar til páskahátíðarinnar nú sem endranær. Hennar páskaegg eru þó ekki eingöngu úr súkkulaði heldur eru þau líka hænu egg – hún heldur nefnilega hænur og hæg heimatökin að ná í fersk egg þegar elda skal ljúffengan páskabröns. Meira »