Heimagerður dásemdar Bailey's-truffluís sem ærir gestina

12.12.2017 Þessi dásemdar Bailey's-truffluís er með því huggulegra sem hægt er að bjóða upp á um hátíðirnar. Hér eru réttu handtökin sýnd og auðvitað lumar Tobba á smá leyndardómi sem setur punktinn yfir i-ið. Meira »

Sérfræðingur Morgunblaðsins bugaðist í blindsmakki

7.12.2017 Árni Matthíasson þykir öðrum mönnum flinkari í ansi mörgu enda sérlegur aðstoðarmaður Matarvefjarins á hinum ýmsu sviðum.  Meira »

Svona fyllir þú konfektmola – hnetufylling og lakkrísostakökudraumur

7.12.2017 Í þessum þriðja þætti af Konfektþætti Matarvefjarins keppa þau Halldór Kristján Sigurðsson og Tobba Marinósdóttir um bestu fyllinguna. Meira »

Allar jólakonfekt-uppskriftirnar sem þú þarft

5.12.2017 Trufflur eru í raun lítið mál í gerð og er grunnmassinn alltaf sá sami. Súkkulaði og rjómi sem má svo setja nánast hvað sem er í. Í raun eru trufflur lífið! Meira »

Vínglasatilraunin endurtekin vegna fjölda áskorana

30.11.2017 Það varð uppi fótur og fit á öldum ljósvakans þegar Tilraunaeldhús Tobbu framkvæmdi ótrúlega tilraun á dögunum þar sem sú kenning var prófuð hvort hægt væri að standa ofan á venjulegu vínglasi án þess að það brotnaði. Meira »

Svona temprar þú súkkulaði

30.11.2017 Temprun á súkkulaði kann að hljóma eins og hið flóknasta mál en Tobba Marinós og Halldór Kristján súkkulaðiséní sýna hér hvernig það er gert. Meira »

Tilraunaeldhúsið: Er hægt að standa á vínglösum?

17.11.2017 Ónefndur snillingur hélt því fram á dögunum að hægt væri að standa á hvaða vínglasi sem er án þess að það brotnaði. Tilraunaeldhús Tobbu tók þessari áskorun og kannaði málið en margt fór þó á annan veg en búist var við. Meira »

Streitulosandi skyrterta á tuttugu mínútum

28.9.2017 Það er haustþema í þætti dagsins í bland við íslenskt þema og því ætla þær stöllur að galdra fram kjarngóða kjötsúpu og streitulosandi skyrköku á mettíma. Kjötsúpu þarf vart að kynna en það auðveldar óhjákvæmilega lífið að þurfa bara að bæta kjöti og grænmeti út í pottinn. Meira »

Svindlað í saumaklúbb: Rammáfeng ostakaka

15.9.2017 Það er komið að því. Svindlað í saumaklúbb hefur göngu sína og í fyrsta þættinum kennum við ykkur hvernig á að breyta Mexíkó grýtu í enchilladas. Það er í senn sáraeinfalt og afskaplega bragðgott svo að ekki sé fastar að orði kveðið. Meira »

Grillað með Tobbu: Svona grillar þú nautalund

28.7.2017 Margir mikla það fyrir sér að grilla nautalund enda nánast eins og að grilla gullstöng - svo dýrar hafa þær oft verið. En landslagið á kjötmarkaði hefur því betur tekið miklum breytingum og hægt er að fá nautalundir á frábæru verði. Meira »

Grillað með Tobbu: Ævintýralega auðvelt og gott

14.7.2017 Gestur þáttarins er Rut Helga­dótt­ir mat­gæðing­ur, en Rut rek­ur Bita­kot og rit­stýrði Gest­gjaf­an­um um ára­bil. Rut sýnir hér og sannar af hverju hún er ókrýnd matardrottning Íslands en réttirnir eru í senn einstaklega bragðgóðir, ævintýralega spennandi og merkilega auðveldir í framkvæmd. Meira »

KitchenAid gegn ostaskera – hvort reyndist betur?

22.11.2017 Við trúðum vart okkar eigin augum og erum handvissar um að þið verðið jafnhissa.  Meira »

Baileys-brownie sem klúðraðist næstum því

5.10.2017 Það er ekki sjálfgefið að baka brownie þótt að öll aðstoð alheimsins sé til staðar. Hér tók Tobba afdrifaríka ákvörðum um að tvöfalda magnið á ögurstundu og til að flækja málin slökknaði á ofninum. En hvernig bragðaðist Baileys-kakan eftir allt brasið? Meira »

Mexíkósúpa á mettíma og of mikið brúnkukrem

21.9.2017 Tobba setti á sig of mikið brúnkukrem í stresskasti og Þóra fór í ljótan jakka. En það er ekkert hægt að setja út á veitingarnar þótt kokkarnir hafi litið illa út. Meira »

Systurnar prufukeyra „eldhúsgræjuna sem öllu breytir“

29.7.2017 Systurnar Katla og María Krista Hreiðarsdætur eru miklir snillingar eins og margir vita en þær eru konurnar á bak við verslunina Systur og makar sem er í Síðumúlanum. Að auki eru þær með Krista Design og Volcano Design sem þær selja einmitt í verslun sinni. Systunar eru þekktar fyrir að vera afskaplega skemmtilegar og skapandi og fylgjendur þeirra á Snapchat skipta þúsundum. Meira »

Landsliðs-bernaise og stórkostlegt nautakjöt

21.7.2017 Landsliðskokkurinn Kara Guðmundsdóttir mætir í þriðja þátt Grillað með Tobbu og kennir þar réttu handdtökin við meðferð og grillun nautakjöts. Hún ákvað að grilla rib-eye-steik og gera bernaise-sósu eftir kúnstarinnar reglum. Meira »

Geggjuð grillráð frá fagmönnum

7.7.2017 Í tilefni þess að fyrsti þátturinn af Grillað með Tobbu fer í loftið ætlum við á Matarvefnum að gefa veglega nýsjálenska nautalund frá Nettó ásamt kolagrilli frá Mustang sem einnig er selt í Nettó. Smelltu hér til að taka þátt. Meira »