Grillaður gourmet kjúklingur

15.7. Kjúklingur klikkar aldrei eins og við vitum og hér erum við með uppskrift sem gerir lífið umtalsvert auðveldara og skemmtilegra. Meira »

Svona gerir þú kökupinna eins og atvinnumaður

4.7. Kökupinnar eru mögulega það lekkerasta sem hægt er að bjóða upp á í fínni samkundum. En það er ekki á allra færi að gera þá eða hvað? Meira »

Kryddblandan sem gerir allan mat betri

3.7. Þessi kryddblanda á fáa sína líka í heiminum enda framúrskarandi bragðgóð og margslungin. Við mælum með að þið gerið stóran skammt og eigið blönduna til upp í skáp þannig að þið þurfið ekki að gera hana frá grunni í hvert sinn. Meira »

Grillað grænmetis- og núðlusalat

2.7. Ef það er einhvern tímann tilefni til að grilla geggjað grænmeti og búa sér til salat sem fær fullorðið fólk til að gráta þá er það núna. Meira »

Litlir barna ostborgarar með heimagerðri BBQ sósu

27.6. Hamborgarar eiga alltaf vel við og hér er uppskrift að barnaborgurum sem þau get sjálf gert og slegið í gegn við grilið.  Meira »

Grillaður lambahryggur með bestu sósu í heimi

4.6. Þessi uppskrift er með þeim vandaðari sem sögur fara af. Hér erum við með grillaðan lambahrygg sem er algjört sælgæti og er svo einstaklega fallegur á diski. Meira »

Svona bakar þú bestu skúffuköku í heimi

16.4. Hvernig er hægt að baka einfalda og fáránlega auðvelda köku sem er samt svo góð að gamlar konur fara að gráta og börn bjóða þér í afmælin sín til þess eins að tryggja sér svona dásemdarköku? Meira »

Matarvefurinn kominn með splunkunýtt eldhús

24.1. Þau gerast vart merkilegri tíðindin, en búið er að taka eldhús Matarvefsins algjörlega í gegn og útkoman er alveg hreint upp á tíu. Meira »

Sérfræðingur Morgunblaðsins bugaðist í blindsmakki

7.12.2017 Árni Matthíasson þykir öðrum mönnum flinkari í ansi mörgu enda sérlegur aðstoðarmaður Matarvefjarins á hinum ýmsu sviðum.  Meira »

Allar jólakonfekt-uppskriftirnar sem þú þarft

5.12.2017 Trufflur eru í raun lítið mál í gerð og er grunnmassinn alltaf sá sami. Súkkulaði og rjómi sem má svo setja nánast hvað sem er í. Í raun eru trufflur lífið! Meira »

Svona temprar þú súkkulaði

30.11.2017 Temprun á súkkulaði kann að hljóma eins og hið flóknasta mál en Tobba Marinós og Halldór Kristján súkkulaðiséní sýna hér hvernig það er gert. Meira »

Svona gerir þú „nakta köku“

24.5. Naktar kökur eða Naked cakes eins og þær kallast á ensku eru afskaplega vinsælar um heim allan. Það vefst fyrir mörgum hvernig á að gera svoleiðis en í raun er það merkilega einfalt og í þessum nýjasta þætti af Bakað með Betty ætlum við að sýna ykkur hvernig það er gert. Meira »

Svartagaldurs-súkkulaðikakan innihélt hráefni sem engan gat grunað

7.3. Svartagaldurs-súkkulaðikakan (e. Black Magic Chocolate Cake) er gríðarlega vinsæl kökuuppskrift sem má segja að hafi náð hvað mestum vinsældum um miðja síðustu öld. Hún er goðsögn meðal súkkulaðikaka sem er snargalið. Meira »

Heimagerður dásemdar Bailey's-truffluís sem ærir gestina

12.12.2017 Þessi dásemdar Bailey's-truffluís er með því huggulegra sem hægt er að bjóða upp á um hátíðirnar. Hér eru réttu handtökin sýnd og auðvitað lumar Tobba á smá leyndardómi sem setur punktinn yfir i-ið. Meira »

Svona fyllir þú konfektmola – hnetufylling og lakkrísostakökudraumur

7.12.2017 Í þessum þriðja þætti af Konfektþætti Matarvefjarins keppa þau Halldór Kristján Sigurðsson og Tobba Marinósdóttir um bestu fyllinguna. Meira »

Vínglasatilraunin endurtekin vegna fjölda áskorana

30.11.2017 Það varð uppi fótur og fit á öldum ljósvakans þegar Tilraunaeldhús Tobbu framkvæmdi ótrúlega tilraun á dögunum þar sem sú kenning var prófuð hvort hægt væri að standa ofan á venjulegu vínglasi án þess að það brotnaði. Meira »

KitchenAid gegn ostaskera – hvort reyndist betur?

22.11.2017 Við trúðum vart okkar eigin augum og erum handvissar um að þið verðið jafnhissa.  Meira »