Flugstjóri vekur athygli fyrir ræðu um mannasiði flugfarþega

Borgarferðir | 6. ágúst 2023

Flugstjóri vekur athygli fyrir ræðu um mannasiði flugfarþega

Flugstjóri American Airlines hefur vakið mikla athygli fyrir harðorða en gamansama ræðu sína um mannasiði í flugvél. Ræðan hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum eftir að farþegi í fluginu deildi myndbandi af henni á Instagram-reikningi sínum.

Flugstjóri vekur athygli fyrir ræðu um mannasiði flugfarþega

Borgarferðir | 6. ágúst 2023

Ræðan var tekin upp í flugi American Airlines á dögunum.
Ræðan var tekin upp í flugi American Airlines á dögunum. AFP

Flugstjóri American Airlines hefur vakið mikla athygli fyrir harðorða en gamansama ræðu sína um mannasiði í flugvél. Ræðan hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum eftir að farþegi í fluginu deildi myndbandi af henni á Instagram-reikningi sínum.

Flugstjóri American Airlines hefur vakið mikla athygli fyrir harðorða en gamansama ræðu sína um mannasiði í flugvél. Ræðan hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum eftir að farþegi í fluginu deildi myndbandi af henni á Instagram-reikningi sínum.

Í ræðunni biður flugstjórinn farþega vinsamlega um að koma vel fram við áhöfn flugvélarinnar, þar sem hún fylgi eftir vilja flugstjórans og það sé það eina sem skipti máli. Minnir hann einnig farþega á að bera virðingu fyrir öðrum farþegum, allt frá því hvernig á að hlusta á tónlist og yfir til réttinda farþegans í miðjusætinu. 

mbl.is