Bröns

Hollustupönnsur með eplum

27.1. Við sláum aldrei hendinni á móti nýbökuðum pönnukökum sem þessum. Stundum hellist löngunin yfir mann og það kemst ekkert annað að en að baka. Meira »

Pönnukökurnar sem Pétur getur ekki verið án

15.12. Þessar forkunnarfögru pönnukökur eru úr smiðju Tobbu Marínós og eru ein fjölmargra uppskrifta sem prýða Matreiðslubók Mikka sem kom út á dögunum. Meira »

Eggjadásemd á smjördeigsbita

25.11. Egg, ostur og smjördeig – það er sú blandan sem við erum að fara kynna hér. Helgarbrönsinn mun fagna þessari tilraun sem er sniðin fyrir fjóra, eða tvo mjög svanga einstaklinga. Meira »

Sykursætur plómukokteill

8.6. Þessi stórgóði kokteill á vel við sumarið. Sætar og safaríkar plómur tóna vel við freyðivín og timjan gefur sérstaklega gott eftirbragð. Það má útbúa þennan sæta sumardrykk með prosecco eða kampavíni, en einnig er vel hægt að gera hann án áfengis og nota þá sódavatn í stað freyðivíns. Meira »

Svissneskt sunnudagsbrauð

27.5. Í Sviss tíðkast að borða svokallað Zopf brauð á sunnudögum, helst með þykku lagi af smjöri og sultu. Zopf brauð er hvítt fléttubrauð sem er einstaklega auðvelt að baka og bráðnar í munni. Fullkomið fyrir sunnudagsbaksturinn í næstu dögurð. Meira »

Svona býrðu til hlynsírópsbeikon

13.5. Þessi uppskrift er fyrir sérlegt áhugafólk um beikon, en hlynsíróps-beikon er fullkomin blanda af sætu og söltu. Þennan trylling tekur ekki nema 5 mínútur að undirbúa og sirka 25 mínútur í ofni. Þegar þú hefur smakkað þessa uppskrift verður ekki aftur snúið. Kaloríur, smaloríur. Meira »

Jóladálæti kokkanna

9.12.2017 „Við erum mjög hefðbundin í jólamatnum en leikum okkur gjarnan með forréttinn, erum t.d. með rjúpu í forrétt, en hamborgarhrygg í aðalrétt,“ segir Sigurður Gíslason, kokkur á GOTT í Vestmannaeyjum. Meira »

Brjálæðislega girnilegur páskabröns Evu Laufeyjar

9.4.2017 Páskabröns er fullkomin leið til að hóa saman vinum og ættingjum og njóta góðra veitinga,“ segir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, matarbloggari og dagskrárgerðarkona á Stöð 2. „Það hentar mér sérstaklega vel að fá fólk heim snemma, borða ljúffengan mat og fara svo södd út í daginn, ég tala nú ekki um ef ég næ að leggja mig eftir matinn með dóttur minni, henni Ingibjörgu Rósu, á svona frídögum.. Meira »

Einfaldur páskabröns

1.4. Þetta er afbragðssnjöll hugmynd að bröns eða dögurði eins og sumir kalla hann. Hér eru notaðar þessar litlu og fallegu skálar sem líkjast potti frá Le Creuset en það gefur augaleið að hægt er að nota hvers kyns eldfast mót í staðinn. Meira »

Óvenjulegasti bröns borgarinnar hittir í mark

3.11.2017 Nafnlausi pítsastaðurinn, eins og veitingahúsið á Hverfisgötu 12 er gjarnan kallað, býður upp á ansi óvenjulegan bröns um helgar. Meira »