Myndskeiðið opnaði augu Delevingne

Edrúland | 28. júlí 2023

Myndskeiðið opnaði augu Delevingne

Fyrirsætan Cara Delevingne opnaði sig á dögunum um ferðalag sitt að edrúmennsku og sagði það „hverrar sekúndu virði.“ Delevingne er í opnuviðtali í nýjasta tölublaði Elle UK. 

Myndskeiðið opnaði augu Delevingne

Edrúland | 28. júlí 2023

Cara Delevingne er allsgáð eftir erfiða baráttu við áfengis- og …
Cara Delevingne er allsgáð eftir erfiða baráttu við áfengis- og eiturlyfjafíkn. AFP

Fyrirsætan Cara Delevingne opnaði sig á dögunum um ferðalag sitt að edrúmennsku og sagði það „hverrar sekúndu virði.“ Delevingne er í opnuviðtali í nýjasta tölublaði Elle UK. 

Fyrirsætan Cara Delevingne opnaði sig á dögunum um ferðalag sitt að edrúmennsku og sagði það „hverrar sekúndu virði.“ Delevingne er í opnuviðtali í nýjasta tölublaði Elle UK. 

Í samtali við tímaritið sagðist Delevingne, sem er með eftirsóttustu fyrirsætum í heimi, hafa skráð sig í meðferð eftir að hafa séð myndir og myndskeið af sér í annarlegu ástandi, sem opnuðu augu hennar fyrir raunveruleikanum. „Í langan tíma leið mér eins og ég væri að fela fyrir mig fólki. Í dag líður mér eins og ég sé frjáls,“ sagði Delevingne. 

Myndskeiðið vakti heimsathygli á sínum tíma og segist fyrirsætan endalaust þakklát fyrir það, þar sem það leiddi hana á betri stað. mbl.is