Beint: Fundur almannavarna um kórónuveiruna

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson, verkefnastjóri almannavarna, fara yfir …
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson, verkefnastjóri almannavarna, fara yfir stöðuna vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og hún blasir við í dag og þróun síðustu daga. mbl.is/Kristinn Magnússon

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar í dag í Skógarhlíð klukkan 16:30. Munu þeir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson, verkefnastjóri almannavarna, fara þar yfir stöðuna eins og hún blasir við í dag og þróun síðustu daga.

mbl.is

Kórónuveiran

31. mars 2020 kl. 13:07
1135
hafa
smitast
173
hafa
náð sér
36
liggja á
spítala
2
eru
látnir