Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - konur - lokadagur

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur til Selfoss eftir fimm …
Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur til Selfoss eftir fimm ára fjarveru. Hún hefur undanfarin ár leikið með einu besta félagsliði heims, Portland Thorns. mbl.is/Styrmir Kári

Íslenski félagaskiptaglugginn í knattspyrnunni var opnaður 22. febrúar. Þegar Íslandsmótinu var frestað vegna kórónuveirunnar var glugganum jafnframt lokað snemma í apríl en hann var opnaður á ný 3. júní og var lokað í gærkvöld, eða á miðnætti þriðjudagskvöldið 30. júní.

Enn geta bæst við félagaskipti sem staðfest voru fyrir lokun en nokkra daga getur tekið að fá formlegar leikheimildir erlendis frá.

Íslensku fótboltaliðin 2020

Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - karlar

Hér fyrir neðan má sjá nýjustu félagaskiptin sem staðfest hafa verið af KSÍ í tveimur efstu deildum kvenna en síðan hverjir hafa komið og farið frá hverju liði fyrir sig. Í sum­um til­vik­um má sjá frétt­ af viðkom­andi með því að smella á nafn hennar.

Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir er komin aftur í Breiðablik eftir tvö …
Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir er komin aftur í Breiðablik eftir tvö ár erlendis með Reading á Englandi og Limhamn Bunkeflo í Svíþjóð. Rakel lék með Breiðabliki frá 2012 til 2017. mbl.is/Golli


Nýjustu félagaskiptin, dagsetning segir til um hvenær viðkomandi er lögleg:

  3.7. Eyrún Guðmundsdóttir, Skövde (Svíþjóð) - Selfoss
  3.7. Taylor Bennett, Bandaríkin - Afturelding
  1.7. Guðrún Karitas Sigurðardóttir, Valur - ÍA (lán)
  1.7. Halla Þórdís Svansdóttir, Afturelding - Fram (lán)
  1.7. Kristín Gyða Davíðsdóttir, Afturelding - Fram (lán)
  1.7. Angela Beard, Melbourne Victory (Ástralíu) - KR
  1.7. Eyvör Pálsdóttir, Fram - Tindastóll
  1.7. Halla Marinósdóttir, KR - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir
  1.7. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir, Fjölnir - HK
  1.7. Brynja Pálmadóttir, Keflavík - Grindavík (lán)
  1.7. Alice Rosenkvist, Kristianstad (Svíþjóð) - Víkingur R.
30.6. Rakel Sunna Hjartardóttir, Þróttur R. - Víkingur R.
30.6. María Soffía Júlíusdóttir, Þróttur R. - Víkingur R.
30.6. Þórhildur Þórhallsdóttir, Breiðablik - Augnablik (lán)
29.6. Janet Egyr, Gana - ÍA (lék með Aftureldingu 2019)
27.6. Tjasa Tibaut, Tavagnacco (Ítalíu) - Fylkir
27.6. Hulda Ösp Ágústsdóttir, Völsungur - Víkingur R.
26.6. Margrét Selma Steingrímsdóttir, Afturelding - Hamrarnir
26.6. Magðalena Ólafsdóttir, Þór/KA -  Fram (lán)
26.6. Eva Lind Daníelsdóttir, Keflavík - Grindavík (lán)
26.6. Madeline Gotta, Zaragoza (Spáni) - Þór/KA
25.6. Ástrós Lind Þórðardóttir, Fjölnir - Grindavík
25.6. Kaela Dickerman, Lugano (Sviss) - Afturelding
24.6. Paula Germino-Watnock, Bandaríkin - Keflavík
23.6. Rakel Leósdóttir, Fylkir - Afturelding (lán)
23.6. Melissa Garcia, Heidelberg (Ástralíu) - Haukar
21.6. Anja Ísis Brown, Grótta - ÍR (lán)
20.6. Christina Clara Settles, Bandaríkin - Völsungur
20.6. Þóra Rún Óladóttir, FH - Fram (lán)
20.6. Þórey Björk Eyþórsdóttir, FH - Fjölnir (lán)
20.6. Arna Sól Sævarsdóttir, Þór/KA - Fram (lán)
20.6. Signý Rós Ólafsdóttir, Þróttur R. - ÍR
20.6. Morgan Goff, Bandaríkin - Þróttur R.
19.6. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir, FH - Víkingur R. (lán)
19.6. Maddy Gonzalez, Bandaríkin - FH
19.6. Mist Þormóðsdóttir Grönvöld, Fjölnir - Grótta
17.6. Lauren Amie Allen, Tindastóll - Þór
16.6. Magðalena Ólafsdóttir, Forfar (Skotlandi) - Þór/KA
13.6. Taylor Sekira, Bandaríkin - FH
13.6. Celine Rumpf, Bandaríkin - Keflavík
13.6. Hallgerður Kristjánsdóttir, Valur - Tindastóll (lán)
12.6. Aldís María Jóhannsdóttir, Hamrarnir - Tindastóll
12.6. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir, Stjarnan - Fylkir
12.6. Andrea Mist Pálsdóttir, Orobica (Ítalíu) - FH
12.6. Freyja Friðþjófsdóttir, Halsöy (Noregi) - Víkingur
11.6. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, AC Milan - Breiðablik (úr láni)
10.6. Mary Alice Vignola, Bandaríkin - Þróttur R.
10.6. Berglind Baldursdóttir, Breiðablik - Þór/KA
10.6. Thelma Lóa Hermannsdóttir, Fylkir - KR
10.6. Kristín Sverrisdóttir, Þróttur R. - KR
  9.6. Miyah Watford, Bandaríkin - ÍBV
  9.6. Kristín Þóra Birgisdóttir, Fylkir - Afturelding
  9.6. Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Fylkir - Afturelding
  8.6. Eyvör Pálsdóttir, Tindastóll - Fram


ÚRVALSDEILD KVENNA - PEPSI MAX-DEILDIN


Hin 17 ára gamla Ída Marín Hermannsdóttir er komin til …
Hin 17 ára gamla Ída Marín Hermannsdóttir er komin til Vals frá Fylki en hún skoraði 7 mörk í 18 leikjum Árbæjarliðsins í deildinni í fyrra. mbl.is/Hari


VALUR

Árangur 2019: Íslandsmeistari.
Þjálfari: Pétur Pétursson.

Komnar:
  4.6. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir frá Þór/KA
22.2. Arna Eiríksdóttir frá HK/Víkingi
22.2. Diljá Ýr Zomers frá Stjörnunni
22.2. Ída Marín Hermannsdóttir frá Fylki
16.10. Ásdís Karen Halldórsdóttir frá KR (úr láni)

Farnar:
  1.7. Guðrún Karitas Sigurðardóttir í ÍA (lán)
  3.6. Eygló Þorsteinsdóttir í Hauka (var í láni hjá HK/Víkingi)
  3.6. Vesna Elísa Smiljkovic í Fylki
22.2. Auður Scheving í ÍBV (lán)
22.2. Katrín Rut Kvaran í Aftureldingu (lán - var í láni hjá Þrótti R.)
22.2. Ísabella Anna Húbertsdóttir í Þrótt R. (lán - var í láni hjá Fylki)
22.2. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir í Þrótt R. (lán)

Sveindís Jane Jónsdóttir, besti leikmaður úrvalsdeildarinnar 2019 samkvæmt M-gjöf Morgunblaðsins, …
Sveindís Jane Jónsdóttir, besti leikmaður úrvalsdeildarinnar 2019 samkvæmt M-gjöf Morgunblaðsins, er komin til Breiðabliks frá Keflavík. mbl.is/Árni Sæberg


BREIÐABLIK

Árangur 2019: 2. sæti.
Þjálfari: Þorsteinn Halldórsson.

Komnar:
11.6. Berglind Björg Þorvaldsdóttir frá AC Milan (Ítalíu) (úr láni)
23.2. Rakel Hönnudóttir frá Reading (Englandi)
22.2. Íris Dögg Gunnarsdóttir frá Aftureldingu
22.2. Hafrún Rakel Halldórsdóttir frá Aftureldingu
22.2. Sveindís Jane Jónsdóttir frá Keflavík
22.2. Vigdís Edda Friðriksdóttir frá Tindastóli
16.10. Guðrún Gyða Haralz frá HK/Víkingi (úr láni)

Farnar:
30.6. Þórhildur Þórhallsdóttir í Augnablik (lán)
10.6. Berglind Baldursdóttir í Þór/KA
  6.6. Sóley María Steinarsdóttir í Þrótt R. (lán)
  4.6. Telma Ívarsdóttir í FH (lán - lék með Augnabliki 2019)
  3.6. Sólveig J. Larsen í Fylki (lán - var í láni hjá HK/Víkingi)
22.2. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir í Keflavík (lán)
22.2. Isabella Eva Aradóttir í HK
15.1. Berglind Björg Þorvaldsdóttir í AC Milan (Ítalíu) (lán)

Clara Sigurðardóttir, leikjahæsta stúlkan í U17 ára landsliðinu frá upphafi, …
Clara Sigurðardóttir, leikjahæsta stúlkan í U17 ára landsliðinu frá upphafi, er komin til Selfoss frá ÍBV. Hún er nýorðin 18 ára en hefur spilað 49 leiki í efstu deild. mbl.is/Kristinn Magnússon


SELFOSS

Árangur 2019: 3. sæti og bikarmeistari.
Þjálfari: Alfreð Elías Jóhannsson.

Komnar:
  3.7. Eyrún Guðmundsdóttir frá Skövde (Svíþjóð)
  6.6. Anna Björk Kristjánsdóttir frá PSV Eindhoven (Hollandi)
  4.6. Tiffany McCarty frá Washington Spirit (Bandaríkjunum)
26.2. Kaylan Marckese frá Sky Blue (Bandaríkjunum)
23.2. Dagný Brynjarsdóttir frá Portland Thorns (Bandaríkjunum)
22.2. Margrét Ósk Borgþórsdóttir frá Tindastóli
22.2. Clara Sigurðardóttir frá ÍBV

Farnar:
  5.6. Dagný Pálsdóttir í Fjölni
22.2. Hrafnhildur Hauksdóttir í FH
18.1. Ásta Sól Stefánsdóttir í Hauka

Lára Kristín Pedersen er komin til KR eftir eitt ár …
Lára Kristín Pedersen er komin til KR eftir eitt ár með Þór/KA. Bianca Sierra, til hægri, er farin frá Þór/KA og spilar heima í Mexíkó í ár. Ljósmynd/Þórir Tryggvason


ÞÓR/KA

Árangur 2019: 4. sæti.
Þjálfari: Andri Hjörvar Albertsson.

Komnar:
26.6. Madeline Gotta frá Zaragoza (Spáni)
17.6. Lauren Amie Allen frá Tindastóli
10.6. Berglind Baldursdóttir frá Breiðabliki
28.2. Gabriela Guillén frá Deportivo Saprissa (Kostaríka)

Farnar:
26.6. Magðalena Ólafsdóttir í Fram (lán)
20.6. Arna Sól Sævarsdóttir í Fram (lán)
  4.6. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir í Val
21.3. Eygló Erna Kristjánsdóttir í Fram
22.2. Lára Kristín Pedersen í KR
22.2. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir í KR
  5.2. Magðalena Ólafsdóttir í Forfar (Skotlandi - kom aftur 16. júní)
30.1. Andrea Mist Pálsdóttir í Orobica (Ítalíu)
18.1. Bianca Sierra í UNAL (Mexíkó)
18.1. Stephany Mayor í UNAL (Mexíkó)
15.11. Elian Graus í spænskt félag (kom frá Sindra 8.sept.)

Andrea Mist Pálsdóttir er farin frá Þór/KA til Orobica á …
Andrea Mist Pálsdóttir er farin frá Þór/KA til Orobica á Ítalíu en Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir er komin til Stjörnunnar frá ÍBV. mbl.is/Skapti Hallgrímsson


STJARNAN

Árangur 2019: 5. sæti.
Þjálfari: Kristján Guðmundsson.

Komnar:
  6.6. Hugrún Elvarsdóttir frá FH (lék síðast 2018)
  5.6. Jasmín Erla Ingadóttir frá Apollon Limassol (Kýpur) (úr láni)
13.3. Betsy Hassett frá KR
2.3. Sylvía Birgisdóttir frá Álftanesi
22.2. Sædís Rún Heiðarsdóttir frá Víkingi Ó.
10.12. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir frá ÍBV
16.10. Helga Guðrún Kristinsdóttir frá Grindavík (úr láni)
16.10. Katrín Mist Kristinsdóttir frá Haukum (úr láni)
16.10. Lára Mist Baldursdóttir frá Haukum (úr láni)

Farnar:
12.6. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir í Fylki
11.3. María Eva Eyjólfsdóttir í Fylki
22.2. Diljá Ýr Zomers í Val
8.1. Camille Bassett í Zaragoza (Spáni)
26.9. Jasmín Erla Ingadóttir í Apollon Limassol (Kýpur) (lán)

Eva Rut Ásþórsdóttir er komin til Fylkis frá HK/Víkingi. Hún …
Eva Rut Ásþórsdóttir er komin til Fylkis frá HK/Víkingi. Hún er 18 ára og hefur spilað 20 leiki með yngri landsliðum Íslands. mbl.is/Eggert Jóhannesson


FYLKIR

Árangur 2019: 6. sæti.
Þjálfari: Kjartan Stefánsson.

Komnar:
27.6  Tjasa Tibaut frá Tavagnacco (Ítalíu)
12.6. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir frá Stjörnunni
  3.6. Sólveig J. Larsen frá Breiðabliki (lán)
  3.6. Vesna Elísa Smiljkovic frá Val
11.3. María Eva Eyjólfsdóttir frá Stjörnunni
22.2. Eva Rut Ásþórsdóttir frá HK/Víkingi
22.2. Íris Una Þórðardóttir frá Keflavík
22.2. Katla María Þórðardóttir frá Keflavík
22.2. Stefanía Ragnarsdóttir frá Val (var í láni frá Val 2019)
4.1. Sara Dögg Ásþórsdóttir frá Aftureldingu
20.11. Tinna Harðardóttir frá Breiðabliki
16.10. Ragnheiður Erla Garðarsdóttir frá Aftureldingu (úr láni)

Farnar:
23.6. Rakel Leósdóttir í Aftureldingu (lán)
10.6. Thelma Lóa Hermannsdóttir í KR
  9.6. Kristín Þóra Birgisdóttir í Aftureldingu

  9.6. Lilja Vigdís Davíðsdóttir í Aftureldingu
  3.6. Rut Kristjánsdóttir í Víking R.
  3.6. Birna Kristín Eiríksdóttir í Hauka (lán)

30.5. Hulda Sigurðardóttir í Gróttu (lán)
22.2. Ída Marín Hermannsdóttir í Val
16.10. Ísabella Anna Húbertsdóttir í Val (úr láni)

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er komin til KR frá Þór/KA en …
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er komin til KR frá Þór/KA en hún lék fyrstu vikur síðasta tímabils með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. mbl.is/Arnþór Birkisson


KR

Árangur 2019: 7. sæti.
Þjálfari. Jóhannes Karl Sigursteinsson.

Komnar:
  1.7. Angela Beard frá Melbourne Victory (Ástralíu)
10.6. Thelma Lóa Hermannsdóttir frá Fylki
10.6. Kristín Sverrisdóttir frá Þrótti R. (lék síðast 2017)
22.2. Rebekka Sverrisdóttir frá Val (lék síðast 2016)
22.2. Ana Victoria Cate frá HK/Víkingi
22.2. Katrín Ásbjörnsdóttir frá Stjörnunni (lék ekki 2019)
22.2. Kristín Erna Sigurlásdóttir frá ÍBV
22.2. Lára Kristín Pedersen frá Þór/KA
22.2. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir frá Þór/KA
23.1. Inga Laufey Ágústsdóttir frá Aftureldingu
18.1. Alma Gui Mathiesen frá Gróttu

Farnar:
  1.7. Halla Marinósdóttir í Fjarðabyggð/Hött/Leikni
13.3. Betsy Hassett í Stjörnuna
  4.2. Gloria Douglas í þýskt félag
16.10. Ásdís Karen Halldórsdóttir í Val (úr láni)
16.10. Grace Maher í Melbourne Victory (Ástralíu) (úr láni)

Tyrkneska landsliðskonan Fatma Kara er komin til ÍBV frá HK/Víkingi …
Tyrkneska landsliðskonan Fatma Kara er komin til ÍBV frá HK/Víkingi þar sem hún hefur spilað síðustu tvö ár. mbl.is/Kristinn Magnússon


ÍBV

Árangur 2019: 8. sæti.
Þjálfari: Andri Ólafsson.

Komnar:
  9.6. Miyah Watford frá Bandaríkjunum
18.3. Eliza Spruntule frá Rigas FS (Lettlandi)
11.3. Grace Hancock frá Spokane Shadow (Bandaríkjunum)
5.3. 
Karlina Miksone frá Liepaja (Lettlandi)
5.3. Olga Sevcova frá Rigas FS (Lettlandi)
27.2. Hanna Kallmaier frá Kvarnsveden (Svíþjóð)
26.2. Danielle Tolmais frá Lille (Frakklandi)
22.2. Auður Scheving frá Val (lán)
22.2. Fatma Kara frá HK/Víkingi
22.2. Kristjana R. K. Sigurz frá Breiðabliki (lán)

Farnar:
  5.6. Hafdís Bára Höskuldsdóttir í Víking R.
22.2. Clara Sigurðardóttir í Selfoss
22.2. Kristín Erna Sigurlásdóttir í KR
22.2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir í Aftureldingu
22.2. Sigríður Lára Garðarsdóttir í FH
17.1. Caroline Van Slambrouck í SL Benfica (Portúgal)
17.1. Mckenzie Grossman í KuPS Kuopio (Finnlandi)
10.1. Emma Kelly í Birmingham City (Englandi)
19.12. Anna Young í enskt félag
10.12. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir í Stjörnuna

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, 16 ára framherji, er komin til nýliða …
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, 16 ára framherji, er komin til nýliða Þróttar í láni frá Val. Hún hefur skorað 9 mörk í 20 leikjum fyrir U17 ára landsliðið. mbl.is/Kristinn Magnússon


ÞRÓTTUR R.

Árangur 2019: Meistari 1. deildar.
Þjálfari: Nik Anthony Chamberlain.

Komnar:
20.6. Morgan Goff frá Bandaríkjunum
10.6. Mary Alice Vignola frá Bandaríkjunum
  6.6. Sóley María Steinarsdóttir frá Breiðabliki (lán)
  6.6. Laura Hughes frá Canberra United (Ástralíu)
  6.6. Stephanie Ribeiro frá Avaldsnes (Noregi)
22.2. Andrea Magnúsdóttir frá ÍA
22.2. Ísabella Anna Húbertsdóttir frá Val (lán)
22.2. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá Val (lán)
29.11. Rósa Pálsdóttir frá Fjölni

Farnar:
30.6. Rakel Sunna Hjartardóttir í Víking R.
30.6. María Soffía Júlíusdóttir í Víking R. (lék síðast 2018)
20.6. Signý Rós Ólafsdóttir í ÍR
  3.6. Ester Lilja Harðardóttir í HK
19.5. Soffía Sól Andrésdóttir í Víking R.
22.2. Guðfinna Kristín Björnsdóttir í Gróttu
18.2. Lauren Wade í Glasgow City (Skotlandi)
16.10. Katrín Rut Kvaran í Val (úr láni)

Sigríður Lára Garðarsdóttir, landsliðskona og fyrirliði ÍBV undanfarin ár, er …
Sigríður Lára Garðarsdóttir, landsliðskona og fyrirliði ÍBV undanfarin ár, er komin til liðs við nýliða FH. Ljósmynd/Sigfús Gunnar


FH

Árangur 2019: 2. sæti 1. deildar.
Þjálfari: Guðni Eiríksson.

Komnar:
19.6. Maddy Gonzalez frá Bandaríkjunum
13.6. Taylor Sekyra frá Bandaríkjunum
12.6. Andrea Mist Pálsdóttir frá Orobica (Ítalíu)
  4.6. Telma Ívarsdóttir frá Breiðabliki (lán - lék með Augnabliki 2019)
22.2. Hrafnhildur Hauksdóttir frá Selfossi
22.2. Sigríður Lára Garðarsdóttir frá ÍBV
11.1. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir frá HK/Víkingi (lánuð í Víking 19.6.)

Farnar:
20.6. Þóra Rún Óladóttir í Fram (lán)
20.6. Þórey Björk Eyþórsdóttir í Fjölni (lán)


1. DEILD KVENNA


KEFLAVÍK
Árangur 2019: 9. sæti úrvalsdeildar.
Þjálfari: Gunnar Magnús Jónsson.

Komnar:
24.6. Paula Germino-Watnick frá Bandaríkjunum
13.6. Celine Rumpf frá Bandaríkjunum
13.3. Sigurrós Eir Guðmundsdóttir frá Haukum
22.2. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir frá Breiðabliki (lán)
16.10. Birgitta Hallgrímsdóttir frá Grindavík (úr láni)
16.10. Brynja Pálmadóttir frá Grindavík (úr láni - lánuð í Grindavík 1.7.)

Farnar:
26.6. Eva Lind Daníelsdóttir í Grindavík (lán)
  6.6. Ástrós Lind Þórðardóttir í Fjölni (var í láni í Grindavík)
  3.6. Katrín Hanna Hauksdóttir í Augnablik
22.2. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir í Fjölni
22.2. Íris Una Þórðardóttir í Fylki
22.2. Katla María Þórðardóttir í Fylki
22.2. Sveindís Jane Jónsdóttir í Breiðablik
6.2. Aytac Sharifova í tyrkneskt félag
7.11. Mairead Fulton í Glasgow City (Skotlandi)

VÍKINGUR R.
Árangur 2019: 10. sæti úrvalsdeildar (HK/Víkingur).
Þjálfari: John Henry Andrews.

Komnar:
  1.7. Alice Rosenkvist frá Kristianstad (Svíþjóð)
  1.7. Svana Rún Hermannsdóttir frá Val (lék síðast 2016)
30.6. Rakel Sunna Hjartardóttir frá Þrótti R.
30.6. María Soffía Júlíusdóttir frá Þrótti R.
27.6. Hulda Ösp Ágústsdóttir frá Völsungi
19.6. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir frá FH (lán)
12.6. Freyja Friðþjófsdóttir frá Halsöy (Noregi)
  5.6. Hafdís Bára Höskuldsdóttir frá ÍBV
  3.6. Rut Kristjánsdóttir frá Fylki
19.5. Soffía Sól Andrésdóttir frá Þrótti R.
22.2. Nadía Atladóttir frá Fjölni
22.2. Telma Sif Búadóttir frá Val (lék með ÍR 2019)

Farnar:
14.3. Kristrún Kristjánsdóttir í HK
22.2. Arna Eiríksdóttir í Val
22.2. Eva Rut Ásþórsdóttir í Fylki
16.10. Eygló Þorsteinsdóttir í Val (úr láni)

TINDASTÓLL
Árangur 2019: 3. sæti 1. deildar.
Þjálfari: Guðni Þór Einarsson.

Komnar:
13.6. Hallgerður Kristjánsdóttir frá Val (lán)
12.6. Aldís María Jóhannsdóttir frá Hömrunum
  6.6. Amber Kristin Michel frá Bandaríkjunum
  3.6. Eyvör Pálsdóttir frá Hömrunum - Fór í Fram 8.6. til 1.7.
  3.6. Rósa Dís Stefánsdóttir frá Hömrunum

Farnar:
17.6. Lauren Amie Allen í Þór/KA
21.3. Snæbjört Pálsdóttir í Fram
22.2. Margrét Ósk Borgþórsdóttir í Selfoss
22.2. Vigdís Edda Friðriksdóttir í Breiðablik

HAUKAR
Árangur 2019: 4. sæti 1. deildar.
Þjálfari: Jakob Leó Bjarnason.

Komnar:
23.6. Melissa Garcia frá Heidelberg (Ástralíu)
12.6. Hafdís Erla Gunnarsdóttir frá FH (lék síðast með Aftureldingu 2016)
  3.6. Eygló Þorsteinsdóttir frá Val (lék með HK/Víkingi 2019)
  3.6. Birna Kristín Eiríksdóttir frá Fylki (lán)

18.1. Ásta Sól Stefánsdóttir frá Selfossi

Farnar:
13.3. Sigurrós Eir Guðmundsdóttir í Keflavík
16.10. Katrín Mist Kristinsdóttir í Stjörnuna (úr láni)
16.10. Lára Mist Baldursdóttir í Stjörnuna (úr láni)

AFTURELDING
Árangur 2019: 5. sæti 1. deildar.
Þjálfari: Júlíus Ármann Júlíusson.

Komnar:
  3.7. Taylor Bennett frá Bandaríkjunum
25.6. Kaela Dickerman frá Lugano (Sviss)
23.6. Rakel Leósdóttir frá Fylki (lán)
  9.6. Kristín Þóra Birgisdóttir frá Fylki

  9.6. Lilja Vigdís Davíðsdóttir frá Fylki
  6.6. Heiðrún Ósk Reynisdóttir frá Leikni R. (lék síðast með Stjörnunni 2016)
  6.6. Sara Lissy Chontosh frá KR (lék síðast 2017)
13.3. Alda Ólafsdóttir frá FH (lék síðast með ÍR)
22.2. Andrea Katrín Ólafsdóttir frá ÍR
22.2. Anna Bára Másdóttir frá ÍR
22.2. Anna Hedda Björnsdóttir Haaker frá Val (lán)
22.2. Eva Ýr Helgadóttir frá ÍR
22.2. Katrín Rut Kvaran frá Val (lán - lék með Þrótti R. 2019)
22.2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir frá ÍBV

Farnar:
  1.7. Halla Þórdís Svansdóttir í Fram (lán)
  1.7. Kristín Gyða Davíðsdóttir í Fram (lán)
26.6. Margrét Selma Steingrímsdóttir í Hamrana
  3.6. Lára Ósk Albertsdóttir í HK
13.3. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir í Aftureldingu
  7.3. Samira Suleman í Sindra
  7.3. Marsý Dröfn Jónsdóttir í Hamrana
22.2. Íris Dögg Gunnarsdóttir í Breiðablik
22.2. Hafrún Rakel Halldórsdóttir í Breiðablik
23.1. Inga Laufey Ágústsdóttir í KR
14.1. Janet Egyir í félag í Gana
  4.1. Sara Dögg Ásþórsdóttir í Fylki

AUGNABLIK
Árangur 2019: 6. sæti 1. deildar.
Þjálfari: Vilhjálmur Kári Haraldsson.

Komnar:
30.6. Þórhildur Þórhallsdóttir frá Breiðabliki (lán)
  3.6. Katrín Hanna Hauksdóttir frá Keflavík

Farnar:
22.2. Kristjana R. K. Sigurz í ÍBV (lán frá Breiðabliki)

FJÖLNIR
Árangur 2019: 7. sæti 1. deildar.
Þjálfari: Dusan Ivkovic.

Komnar:
20.6. Þórey Björk Eyþórsdóttir frá FH (lán)
  6.6. Ástrós Lind Þórðardóttir frá Keflavík (Fór í Grindavík 25.6)
  5.6. Dagný Pálsdóttir frá Selfossi
  6.3. Sigríður Kristjánsdóttir frá KR (lék síðast með Gróttu 2018)
22.2. Laila Þóroddsdóttir frá Álftanesi
22.2. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir frá Keflavík

Farnar:
  1.7. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir í HK
19.6. Mist Þormóðsdóttir Grönvold í Gróttu
22.2. Hrafnhildur Hjaltalín í HK
22.2. Nadía Atladóttir í Víking R.
29.11. Rósa Pálsdóttir í Þrótt R.

ÍA
Árangur 2019: 8. sæti 1. deildar.
Þjálfarar: Aron Ýmir Pétursson og Unnar Þór Garðarsson.

Komnar:
  1.7. Guðrún Karitas Sigurðardóttir frá Val (lán)
29.6. Janet Egyr frá Gana (lék með Aftureldingu 2019)
12.3. Jaclyn Poucel frá Celtic (Skotlandi)

Farnar:
10.3. Linzi Taylor í Motherwell (Skotlandi)
22.2. Andrea Magnúsdóttir í ÍA
30.1. Niamh Coombes í Athlone Town (Írlandi) (Kom frá Völsungi 12.sept.)

VÖLSUNGUR
Árangur 2019: Meistari 2. deildar.
Þjálfari: Aðalsteinn Jóhann Friðriksson.

Komnar:
20.6. Christina Clara Settles frá Bandaríkjunum

Farnar:
27.6. Hulda Ösp Ágústsdóttir í Víking R.
13.3. Særún Anna Brynjarsdóttir í Hamrana
12.9. Niamh Coombes í ÍA

GRÓTTA
Árangur 2019: 2. sæti 2. deildar.
Þjálfari: Magnús Örn Helgason.

Komnar:
19.6. Mist Þormóðsdóttir Grönvold frá Fjölni
30.5. Hulda Sigurðardóttir frá Fylki (lán)
26.2. Signý Ylfa Sigurðardóttir frá Val (lán)
22.2. Emma Steinsen Jónsdóttir frá Val (lán)
22.2. Guðfinna Kristín Björnsdóttir frá Þrótti R.
22.2. Sofía Elsie Guðmundsdóttir frá KR (lék ekki 2019)

Farnar:
21.6. Anja Ísis Brown í ÍR (lán)
26.3. Taciana Da Silva Souza í Tiradentes (Brasilíu)
13.3. Sozanna Sofía Palma Rocha í ÍR
18.1. Alma Gui Mathiesen í KR

mbl.is